„Það verður partý í kvöld, það verður veisla“ Vésteinn Örn Pétursson og Snorri Másson skrifa 11. febrúar 2022 20:38 Geoffrey Huntingdon-Williams, meðeigandi og rekstrarstjóri á Prikinu. Vísir/Egill Einn eigenda skemmtistaðarins Priksins er spenntur fyrir því að geta haft opið til klukkan eitt í nótt, en reglugerð heilbrigðisráðherra um tilslakanir á sóttvarnatakmörkunum tekur gildi á miðnætti. Þrátt fyrir þakklæti fyrir auka klukkustund má heyra á veitingamönnum að þeir telji tilslakanir ganga frekar hægt. „Við erum spennt fyrir því að hafa opið til eitt í dag, þó að vissulega finnst okkur það skrýtið að það sé bara alltaf verið að mjaka einum og einum klukkutíma á okkur veitingamennina. Klukkutími í þessum bransa er mikil breyta og okkur finnst að það ætti í rauninni að aflétta öllu strax,“ sagði Geoffrey Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segist orðinn langþreyttur á því að heyra að brátt verði allar hömlur á rekstri hans á bak og burt, og virðist taka því með nokkrum fyrirvara. „Því við höfum heyrt þetta áður.“ Þrátt fyrir það segist Geoffrey spenntur fyrir kvöldinu og á von á góðri stemningu á Prikinu, sem er einn vinsælasti skemmtistaðurinn í miðborginni. „Það verður partý í kvöld, það verður veisla. Opið til eitt, fílingur. Við bíðum bara spennt átekta og sjáum hvernig þetta verður eftir tvær vikur en við hefðum viljað sjá aðeins meira í þetta skiptið, að vanda,“ sagði Geoffrey. Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
„Við erum spennt fyrir því að hafa opið til eitt í dag, þó að vissulega finnst okkur það skrýtið að það sé bara alltaf verið að mjaka einum og einum klukkutíma á okkur veitingamennina. Klukkutími í þessum bransa er mikil breyta og okkur finnst að það ætti í rauninni að aflétta öllu strax,“ sagði Geoffrey Huntingdon-Williams, einn eigenda Priksins, í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann segist orðinn langþreyttur á því að heyra að brátt verði allar hömlur á rekstri hans á bak og burt, og virðist taka því með nokkrum fyrirvara. „Því við höfum heyrt þetta áður.“ Þrátt fyrir það segist Geoffrey spenntur fyrir kvöldinu og á von á góðri stemningu á Prikinu, sem er einn vinsælasti skemmtistaðurinn í miðborginni. „Það verður partý í kvöld, það verður veisla. Opið til eitt, fílingur. Við bíðum bara spennt átekta og sjáum hvernig þetta verður eftir tvær vikur en við hefðum viljað sjá aðeins meira í þetta skiptið, að vanda,“ sagði Geoffrey.
Næturlíf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Heilbrigðismál Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira