Jórunn Pála vill fjórða sæti hjá Sjálfstæðiflokknum í borginni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. febrúar 2022 13:26 Jórunn Pála vill fjórða sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í borginni. Aðsend Jórunn Pála Jónasdóttir sækist eftir fjórða sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem mun fara fram í mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Jórunni en þetta er fyrsta sinn sem hún gefur kost á sér í prófkjöri. Hún hefur þó starfað á ýmsum sviðum í sveitarstjórnarmálum, fyrst sem frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og nefndarmaður í nefndum Reykjavíkurborgar. Þá hefur hún verið fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2018 og frá því í fyrra verið borgarfulltrúi í afleysingum fyrir Egil Þór Jónsson. Jórunn er 32 ára gömul og lögfæðingur að mennt og er með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Hún segist búsett í Breiðholti með fjölskyldu sinni en hafi áður búið erlendis og ferðast um heimin. Að hennar mati sé Reykjavík enginn eftirbátur í alþjóðlegum samanburði. „Borgarstjórn stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum á næstu misserum. Á sama tíma og Reykvíkingar vita ekki hvernig eigi að fjármagna rekstur borgarlínu er Strætó í rekstrarvanda. Fyrirsjáanlegur skortur á íbúðum hefur leitt til mikillar hækkunar á raunvirði íbúða en þrátt fyrir að nóg sé til af hagkvæmu byggingarlandi á að gera landfyllingu á verndarsvæði í Skerjafirði,“ segir í tilkynningu Jórunnar. Hún segir mikilvægt að framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í vor endurspegli fjölbreytni mannlífsins í Reykjavík. „Ég vil leggja áherslu á skynsamlega fjármálastjórn borgarinnar, vandaða stjórnsýslu og borg þar sem heilsa og líðan er í fyrirrúmi. “ Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Jórunni en þetta er fyrsta sinn sem hún gefur kost á sér í prófkjöri. Hún hefur þó starfað á ýmsum sviðum í sveitarstjórnarmálum, fyrst sem frambjóðandi á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og nefndarmaður í nefndum Reykjavíkurborgar. Þá hefur hún verið fyrsti varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins frá árinu 2018 og frá því í fyrra verið borgarfulltrúi í afleysingum fyrir Egil Þór Jónsson. Jórunn er 32 ára gömul og lögfæðingur að mennt og er með málflutningsréttindi fyrir héraðsdómi. Hún segist búsett í Breiðholti með fjölskyldu sinni en hafi áður búið erlendis og ferðast um heimin. Að hennar mati sé Reykjavík enginn eftirbátur í alþjóðlegum samanburði. „Borgarstjórn stendur frammi fyrir ýmsum áskorunum á næstu misserum. Á sama tíma og Reykvíkingar vita ekki hvernig eigi að fjármagna rekstur borgarlínu er Strætó í rekstrarvanda. Fyrirsjáanlegur skortur á íbúðum hefur leitt til mikillar hækkunar á raunvirði íbúða en þrátt fyrir að nóg sé til af hagkvæmu byggingarlandi á að gera landfyllingu á verndarsvæði í Skerjafirði,“ segir í tilkynningu Jórunnar. Hún segir mikilvægt að framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í vor endurspegli fjölbreytni mannlífsins í Reykjavík. „Ég vil leggja áherslu á skynsamlega fjármálastjórn borgarinnar, vandaða stjórnsýslu og borg þar sem heilsa og líðan er í fyrirrúmi. “
Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Fleiri fréttir Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Sjá meira