Þriðji sigur Newcastle í röð Atli Arason skrifar 13. febrúar 2022 16:24 Eddie Howe virðist ætla að snúa gengi Newcastle við. EPA-EFE/PETER POWELL Newcastle, Liverpool og Wolves unnu öll sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle vann sinn þriðja sigur í röð í deildinni, í þetta skipti gegn Aston Villa. Lokatölur á St. James Park voru 1-0. Kieran Trippier skoraði annan leikinn í röð úr aukaspyrnu til að tryggja þeim svart hvítu stiginn þrjú. VAR hjálpaði Newcastle aðeins þar sem að mark Ollie Watkins á 61. mínútu var dæmt af eftir afar tæpa rangstöðu. Með sigrinum er Newcastle komið með 21 stig, fjórum stigum frá fallsvæðinu. Allir fjórir sigrar Newcastle í vetur hafa komið undir stjórn Eddie Howe. Sadio Mane og Mohamed Salah eru mættir aftur. Getty Images Sadio Mane og Mohamed Salah sneru aftur í byrjunarlið Liverpool í 0-1 sigri á Burnley á Turf Moor í dag. Eina mark leiksins kom á 40. mínútu þegar Trent Alexander-Arnold tók hornspyrnu sem Mane fleytti áfram á Fabinho sem skoraði auðveldlega og þar við sat. Liverpool stjórnaði leiknum frá upphafi til enda en mörkin urðu ekki fleiri. Liverpool fer með sigrinum upp í 54 stig, níu stigum á eftir toppliði Manchester City. Raul Jimenez skoraði eitt í dag.Getty Images Þriðji leikur dagsins sem hófst klukkan 14:00 var viðureign Tottenham og Wolves. Gestirnir frá Wolverhampton fóru með 0-2 sigur af hólmi. Bæði mörkin komu á fyrstu 20 mínútunum og voru frekar lík þar sem leikmenn Wolves voru töluvert grimmari að ná frákastinu. Fyrst var það Raul Jimenez sem þrumaði boltanum í netið á 6. mínútu eftir að Hugo Lloris tókst ekki að halda boltanum og 12 mínútum síðar er það Leander Dendoncker sem tvöfaldar forystuna eftir að boltinn skoppar á stöngina og svo á milli varnarmanna Tottenham áður en að Dendoncker er fyrstur að átta sig og kemur knettinum í netið, lokatölur 0-2. Newcastle 1-0 Aston Villa Burnley 0-1 Liverpool Tottenham 0-2 Wolves Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Newcastle vann sinn þriðja sigur í röð í deildinni, í þetta skipti gegn Aston Villa. Lokatölur á St. James Park voru 1-0. Kieran Trippier skoraði annan leikinn í röð úr aukaspyrnu til að tryggja þeim svart hvítu stiginn þrjú. VAR hjálpaði Newcastle aðeins þar sem að mark Ollie Watkins á 61. mínútu var dæmt af eftir afar tæpa rangstöðu. Með sigrinum er Newcastle komið með 21 stig, fjórum stigum frá fallsvæðinu. Allir fjórir sigrar Newcastle í vetur hafa komið undir stjórn Eddie Howe. Sadio Mane og Mohamed Salah eru mættir aftur. Getty Images Sadio Mane og Mohamed Salah sneru aftur í byrjunarlið Liverpool í 0-1 sigri á Burnley á Turf Moor í dag. Eina mark leiksins kom á 40. mínútu þegar Trent Alexander-Arnold tók hornspyrnu sem Mane fleytti áfram á Fabinho sem skoraði auðveldlega og þar við sat. Liverpool stjórnaði leiknum frá upphafi til enda en mörkin urðu ekki fleiri. Liverpool fer með sigrinum upp í 54 stig, níu stigum á eftir toppliði Manchester City. Raul Jimenez skoraði eitt í dag.Getty Images Þriðji leikur dagsins sem hófst klukkan 14:00 var viðureign Tottenham og Wolves. Gestirnir frá Wolverhampton fóru með 0-2 sigur af hólmi. Bæði mörkin komu á fyrstu 20 mínútunum og voru frekar lík þar sem leikmenn Wolves voru töluvert grimmari að ná frákastinu. Fyrst var það Raul Jimenez sem þrumaði boltanum í netið á 6. mínútu eftir að Hugo Lloris tókst ekki að halda boltanum og 12 mínútum síðar er það Leander Dendoncker sem tvöfaldar forystuna eftir að boltinn skoppar á stöngina og svo á milli varnarmanna Tottenham áður en að Dendoncker er fyrstur að átta sig og kemur knettinum í netið, lokatölur 0-2. Newcastle 1-0 Aston Villa Burnley 0-1 Liverpool Tottenham 0-2 Wolves
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport „Ég elska peninga“ Sport Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Sjá meira