Ófærð í Víðidal: „Þetta minnir mig á gamla daga“ Atli Ísleifsson og Telma Tómasson skrifa 14. febrúar 2022 14:18 Sigurbjörn Bárðarson segir hestana kynnast náttúrulegum aðstæðum þegar snjórinn er þetta mikill. Það sé gott. Vísir/Telma „Nú er þetta alvöru hvítt. Þetta minnir mig á gamla daga. Svona var þetta oft hérná áður fyrr, í minningunni.“ Þetta segir Sigurbjörn Bárðarson hestamaður þegar fréttastofa náði tali af honum í Víðidal í Reykjavík í morgun. Vísir/Telma Aðspurður um hvernig hestamenn fari að þegar færðin sé svona segir Sigurbjörn að götur nágrenni hestasvæðisins í Víðidal séu nú vanalega ruddar þegar líður á daginn. „Svo eru hestarnir að kynnast náttúrulegum aðstæðum og fara ótroðnar slóðir. Þeir þurfa að hafa fyrir því að fara í gegnum snjóinn. Þetta er bara þjálfun og uppbygging. Bara jákvætt,“ segir Sigurbjörn. Hann segir það þó vera langt síðan að hann hafi séð annan eins snjó í Víðidal. „Þetta var stundum svona í gamla daga. Þá var þetta stundum kolófært. Þá komst maður ekki inn í dalinn,“ segir Sigurbjörn sem segir ennfremur að þetta sé áminning um að Móðir Náttúra hafi alltaf síðasta orðið. Sjá má viðtalið við Sigurbjörn og myndir af aðstæðum í Víðidal í spilaranum að neðan. Veður Hestar Reykjavík Tengdar fréttir Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. 14. febrúar 2022 13:38 Snjóþunginn lék bogarbúa grátt: „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur“ Töluverðum snjó kyngir niður á Suðvesturlandi og áttu margir hverjir erfitt með að komast til vinnu í morgun. Aðstæður verða krefjandi fyrir vegfarendur fram eftir degi og víða eru vegir lokaðir. 14. febrúar 2022 13:26 Bílar í basli á Reykjanesbraut hvar aðstæður eru erfiðar Aðstæður á Reykjanesbraut hafa verið slæmar það sem af er degi og hafa nokkrar bifreiðar endað utan vegar vegna slæmrar færðar. Snjóruðningstæki eru á ferðinni að ryðja. 14. febrúar 2022 12:52 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Sjá meira
Þetta segir Sigurbjörn Bárðarson hestamaður þegar fréttastofa náði tali af honum í Víðidal í Reykjavík í morgun. Vísir/Telma Aðspurður um hvernig hestamenn fari að þegar færðin sé svona segir Sigurbjörn að götur nágrenni hestasvæðisins í Víðidal séu nú vanalega ruddar þegar líður á daginn. „Svo eru hestarnir að kynnast náttúrulegum aðstæðum og fara ótroðnar slóðir. Þeir þurfa að hafa fyrir því að fara í gegnum snjóinn. Þetta er bara þjálfun og uppbygging. Bara jákvætt,“ segir Sigurbjörn. Hann segir það þó vera langt síðan að hann hafi séð annan eins snjó í Víðidal. „Þetta var stundum svona í gamla daga. Þá var þetta stundum kolófært. Þá komst maður ekki inn í dalinn,“ segir Sigurbjörn sem segir ennfremur að þetta sé áminning um að Móðir Náttúra hafi alltaf síðasta orðið. Sjá má viðtalið við Sigurbjörn og myndir af aðstæðum í Víðidal í spilaranum að neðan.
Veður Hestar Reykjavík Tengdar fréttir Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. 14. febrúar 2022 13:38 Snjóþunginn lék bogarbúa grátt: „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur“ Töluverðum snjó kyngir niður á Suðvesturlandi og áttu margir hverjir erfitt með að komast til vinnu í morgun. Aðstæður verða krefjandi fyrir vegfarendur fram eftir degi og víða eru vegir lokaðir. 14. febrúar 2022 13:26 Bílar í basli á Reykjanesbraut hvar aðstæður eru erfiðar Aðstæður á Reykjanesbraut hafa verið slæmar það sem af er degi og hafa nokkrar bifreiðar endað utan vegar vegna slæmrar færðar. Snjóruðningstæki eru á ferðinni að ryðja. 14. febrúar 2022 12:52 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Innlent Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Innlent Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Innlent Fleiri fréttir Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Samfylkingin mælist með 27 prósenta fylgi Réðust á og hótuðu starfsmönnum verslunar Engin virkni á gossprungunni en glóð logar í hrauninu Skipað í nýja Grindavíkurnefnd Sjálfstæðisflokkurinn langstærstur Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Sjá meira
Snjóvaktin: Allt á kafi í snjó og gular viðvarnir Íbúar á Suðvesturhorni landsins vöknuðu upp við mikið fannfergi í morgun og lentu margir hverjir í mesta basli með að komast út úr hverfum sínum í morgun. Snjó hefur kyngt niður í tæpan sólarhring og áfram spáð snjókomu í bland við töluvert hvassvirði. 14. febrúar 2022 13:38
Snjóþunginn lék bogarbúa grátt: „Mér finnst hann alveg ömurlega leiðinlegur“ Töluverðum snjó kyngir niður á Suðvesturlandi og áttu margir hverjir erfitt með að komast til vinnu í morgun. Aðstæður verða krefjandi fyrir vegfarendur fram eftir degi og víða eru vegir lokaðir. 14. febrúar 2022 13:26
Bílar í basli á Reykjanesbraut hvar aðstæður eru erfiðar Aðstæður á Reykjanesbraut hafa verið slæmar það sem af er degi og hafa nokkrar bifreiðar endað utan vegar vegna slæmrar færðar. Snjóruðningstæki eru á ferðinni að ryðja. 14. febrúar 2022 12:52
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent
Borgarstjóra falið að beita sér fyrir því að einkaflug á Reykjavíkurflugvelli fari annað Innlent