Þrír af hverjum fjórum leikmönnum vilja ekki HM á tveggja ára fresti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. febrúar 2022 20:00 Um það bil 75 prósent aðspurðra voru mótfallnir hugmyndinni um HM á tveggja ára fresti. Marc Atkins/Getty Images Nýjar kannanir meðal leikmannasamtakanna FIFPRO og sambærilegum samtökum innan FIFA benda til þess að allt að þrír af hverjum fjórum karlkyns leikmönnum eru mótfallnir hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Eins og áður hefur verið greint frá vill Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Yfir þúsund leikmenn af yfir 70 þjóðernum í sex heimsálfum tóku þátt í könnuninni. Niðurstöðurnar sýna að mest er andstaðan í Evrópu og Asíu, en hún er mun minni í Suður- og Norður-Ameríku og Afríku. Alls voru um 77 prósent aðspurðra í Evrópu og Asíu mótfallnir hugmyndinni. Í Ameríku voru um 63 prósent aðspurðra mótfallnir hugmyndinni, en í Afríku setti tæplega helmingur sig upp á móti henni, eða um 49 prósent. Restin af atkvæðunum skiptist á milli þess að mótið yrði haldið á tveggja ára fresti annars vegar, og á þriggja ára fresti hins vegar. 7️⃣5️⃣% of male players want the World Cup to be every four years. @SkyKaveh reveals the outcome of a survey conducted by FIFPRO World Players' Union with 1,000 players about FIFA's prospect for a World Cup every two years. pic.twitter.com/LXSaq4I3pP— Football Daily (@footballdaily) February 15, 2022 Í könnuninni kom einnig fram að fjórum af hverjum fimm leikmönnum þykir deildarkeppnin sem þeir leika í eða Heimsmeistaramótið í núverandi mynd skemmtilegasta mótið. Þá vekur einnig athygli að aðeins 21 prósent aðspurðra telja að hlustað sé á leikmenn og heilsa og velferð þeirra tekin inn í myndina þegar kemur að alþjóðlegri knattspyrnustjórn. FIFA Fótbolti Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira
Eins og áður hefur verið greint frá vill Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði haldið á tveggja ára fresti í stað fjögurra. Yfir þúsund leikmenn af yfir 70 þjóðernum í sex heimsálfum tóku þátt í könnuninni. Niðurstöðurnar sýna að mest er andstaðan í Evrópu og Asíu, en hún er mun minni í Suður- og Norður-Ameríku og Afríku. Alls voru um 77 prósent aðspurðra í Evrópu og Asíu mótfallnir hugmyndinni. Í Ameríku voru um 63 prósent aðspurðra mótfallnir hugmyndinni, en í Afríku setti tæplega helmingur sig upp á móti henni, eða um 49 prósent. Restin af atkvæðunum skiptist á milli þess að mótið yrði haldið á tveggja ára fresti annars vegar, og á þriggja ára fresti hins vegar. 7️⃣5️⃣% of male players want the World Cup to be every four years. @SkyKaveh reveals the outcome of a survey conducted by FIFPRO World Players' Union with 1,000 players about FIFA's prospect for a World Cup every two years. pic.twitter.com/LXSaq4I3pP— Football Daily (@footballdaily) February 15, 2022 Í könnuninni kom einnig fram að fjórum af hverjum fimm leikmönnum þykir deildarkeppnin sem þeir leika í eða Heimsmeistaramótið í núverandi mynd skemmtilegasta mótið. Þá vekur einnig athygli að aðeins 21 prósent aðspurðra telja að hlustað sé á leikmenn og heilsa og velferð þeirra tekin inn í myndina þegar kemur að alþjóðlegri knattspyrnustjórn.
FIFA Fótbolti Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Frakkland - England | Risaleikur í Zurich Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sjá meira