„Þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn“ Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 16. febrúar 2022 13:31 Seth Rogen virðist ekki hafa verið mikið fyrir stefnumóta lífið. Getty/ Alberto E. Rodriguez Grínistinn Seth Rogen rifjar upp sitt allra versta stefnumót til þessa í þættinum hjá Jimmy Kimmel. Sem betur fer er langt síðan hann upplifði atvikið en hann kynntist eiginkonu sinni Lauren Miller árið 2004. Seth og Lauren Miller eiginkona hans.Getty/ Jesse Grant „Ég upplifði hræðilega hluti þegar ég var að fara á stefnumót með konum og ég held að konurnar sem fóru á stefnumót með mér hafi heldur ekki verið að upplifa sína bestu reynslu,“ sagði Seth á léttu nótunum. Hann hélt áfram og rifjaði upp afmælisdaginn sinn í kringum tvítugt þegar hann fór með konu á stefnumót sem hann hafði verið að hitta. Stuttu eftir að þau komu á veitingastaðinn ákvað Seth að koma með stóra spurningu og spurði hana hvort að hún vildi taka sambandið þeirra á næsta stig og verða formlega par. „Ég spurði hana rétt áður en forréttirnir komu og hún sagði nei. Þá byrjaði ég að gráta og sagði „Við þurfum að borða, við getum ekki farið“ og hún svaraði „Þú átt afmæli“ sagði Seth hlæjandi. „Ég þurfti að sitja þarna og þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn,“ bætti hann við. Hann sagði að það sem hann hafi lært af þessu var að bíða með svona spurningar þar til í lok máltíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0SNazUJLYaA">watch on YouTube</a> Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30 Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Seth og Lauren Miller eiginkona hans.Getty/ Jesse Grant „Ég upplifði hræðilega hluti þegar ég var að fara á stefnumót með konum og ég held að konurnar sem fóru á stefnumót með mér hafi heldur ekki verið að upplifa sína bestu reynslu,“ sagði Seth á léttu nótunum. Hann hélt áfram og rifjaði upp afmælisdaginn sinn í kringum tvítugt þegar hann fór með konu á stefnumót sem hann hafði verið að hitta. Stuttu eftir að þau komu á veitingastaðinn ákvað Seth að koma með stóra spurningu og spurði hana hvort að hún vildi taka sambandið þeirra á næsta stig og verða formlega par. „Ég spurði hana rétt áður en forréttirnir komu og hún sagði nei. Þá byrjaði ég að gráta og sagði „Við þurfum að borða, við getum ekki farið“ og hún svaraði „Þú átt afmæli“ sagði Seth hlæjandi. „Ég þurfti að sitja þarna og þessi greyið kona þurfti að sitja þarna með mér á meðan ég grét ofan í trufflu makkarónurnar og ostinn,“ bætti hann við. Hann sagði að það sem hann hafi lært af þessu var að bíða með svona spurningar þar til í lok máltíðarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=0SNazUJLYaA">watch on YouTube</a>
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47 Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30 Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44 Mest lesið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Fleiri fréttir Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Sjá meira
Pam & Tommy: Magni-ficent sjónvarp! Sem lífstíðar Stjörnustríðs fanatíker átti ég seint von á að ég tæki Mötley Crüe og Baywatch fram yfir Star Wars, en s.l. miðvikudag komu samtímis inn á Disney+/STAR nýir þættir af The Book of Boba Fett og Pam & Tommy. Það er skemmst frá því að segja að ég horfði á Pam & Tommy fyrst. 13. febrúar 2022 10:47
Stórkostleg saga frá því þegar Seth Rogen kynnti Tom Cruise fyrir klámi Leikarinn skemmtilegi Seth Rogen var í skemmtilegu viðtali hjá Seth Myers á dögunum og kom þar að mynda inn á skemmtilega sögu um samskipti sín við stórleikarann Tim Cruise. 13. ágúst 2018 11:30
Seth Rogen nennti ekki að leika við Kanye West Kandíski leikarinn Seth Rogen segir frá því þegar Kanye West bankaði upp á hjá honum. 1. ágúst 2018 23:44