Mamman saumar keppnisbúninginn hennar á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 11:00 Móðir Karenar Chen hannaði og saumaði þennan flotta keppnisbúning fyrir hana. Getty/ Jean Catuffe Bandaríska skautakonan Karen Chen getur ekki hugsað sér annað en að keppa í búningum sem móðir hennar hannar og saumar. „Það er erfitt að útskýra þetta en mér líður bara best þegar ég keppi í þeim,“ sagði Karen Chen við New York Times. Hsiu-Hui Tseng, móðir Karenar, hannar því langflesta keppnisbúninga dótturinnar og hún keppir í þeim á öllum stærstu mótum heims. In totally other fashion news, I love this story from @JulietMacur about Karen Chen and her skating dress designer Mom - https://t.co/L5yTqsfEuc— Vanessa Friedman (@VVFriedman) February 16, 2022 Hsiu-Hui Tseng hefur saumað búningana frá því að Karen var lítil. Hún hlustar á tónlistina sem Karen notar undir dansinum sínum, leitar síðan á netinu og í tískublöðum til að finna sér innblástur fyrir næstu hönnun. Það þýðir mikla saumavinnu að búa til keppnisbúning í listdans á skautum enda eru þetta vanalega skrautlegir búningar með fullt af litlum hlutum. „Hún vinnur alla vinnuna með blóði, svita og tárum,“ sagði Karen við Vanity Fair. Figure skater Karen Chen a newly minted Olympic medalist revealed that her mom created her purple free skate dress. https://t.co/ukqqx3Pq28— VANITY FAIR (@VanityFair) February 13, 2022 Keppnisbúningurinn sem Karen Chen keppir í þegar úrslitin ráðast á Vetrarólympíuleikunum varð til á síðustu stundu. Mamma hennar hafði eitt fjórum dögum og tuttugu vinnustundum í að sauma hann og rétt náði að klára hann daginn fyrir brottförina til Kína. „Ég svaf lítið sem ekkert. Ég vildi gera eitthvað sérstakt fyrir hana. Ég veit að ég fæ ekki þetta tækifæri í framtíðinni því þá mun hún lifa allt öðru lífi. Þá mun ég sakna þess,“ sagði Hsiu-Hui Tseng við New York Times. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira
„Það er erfitt að útskýra þetta en mér líður bara best þegar ég keppi í þeim,“ sagði Karen Chen við New York Times. Hsiu-Hui Tseng, móðir Karenar, hannar því langflesta keppnisbúninga dótturinnar og hún keppir í þeim á öllum stærstu mótum heims. In totally other fashion news, I love this story from @JulietMacur about Karen Chen and her skating dress designer Mom - https://t.co/L5yTqsfEuc— Vanessa Friedman (@VVFriedman) February 16, 2022 Hsiu-Hui Tseng hefur saumað búningana frá því að Karen var lítil. Hún hlustar á tónlistina sem Karen notar undir dansinum sínum, leitar síðan á netinu og í tískublöðum til að finna sér innblástur fyrir næstu hönnun. Það þýðir mikla saumavinnu að búa til keppnisbúning í listdans á skautum enda eru þetta vanalega skrautlegir búningar með fullt af litlum hlutum. „Hún vinnur alla vinnuna með blóði, svita og tárum,“ sagði Karen við Vanity Fair. Figure skater Karen Chen a newly minted Olympic medalist revealed that her mom created her purple free skate dress. https://t.co/ukqqx3Pq28— VANITY FAIR (@VanityFair) February 13, 2022 Keppnisbúningurinn sem Karen Chen keppir í þegar úrslitin ráðast á Vetrarólympíuleikunum varð til á síðustu stundu. Mamma hennar hafði eitt fjórum dögum og tuttugu vinnustundum í að sauma hann og rétt náði að klára hann daginn fyrir brottförina til Kína. „Ég svaf lítið sem ekkert. Ég vildi gera eitthvað sérstakt fyrir hana. Ég veit að ég fæ ekki þetta tækifæri í framtíðinni því þá mun hún lifa allt öðru lífi. Þá mun ég sakna þess,“ sagði Hsiu-Hui Tseng við New York Times.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Sjá meira