Martröð bandarísku stjörnunnar hættir ekki Sindri Sverrisson skrifar 17. febrúar 2022 09:00 Mikaela Shiffrin, niðurdregin eftir að hafa fallið úr keppni í dag. Getty/Alex Pantling Bandaríska skíðastjarnan Mikaela Shiffrin féll í þriðja sinn úr keppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag og segist einfaldlega ekki geta gert sér í hugarlund hvað það er sem veldur. Shiffrin hafði þegar fallið úr keppni í svigi og stórsvigi, þrátt fyrir að vera sigurstrangleg, en gullverðlaunin virtust enn á ný innan seilingar í alpatvíkeppninni í dag. Hún stóð sig vel í bruninu og náði 5. sæti en í seinni hluta tvíkeppninnar, sviginu, þar sem Shiffrin virtist fyrir fram hafa yfirburði, hlekktist henni á. Shiffrin hafði þegar lýst fyrri tveimur tilraunum sínum til að ná verðlaunum sem „mistökum“ en ekki tókst henni að bæta úr því að neinu leyti í dag. „Ég skil bara ekki hvað það er sem virkar ekki í þessum keppnum, sérstaklega í dag. Í stórsviginu og sviginu fannst mér ég kannski vera of áköf, eins og ég væri að reyna of mikið í stað þess að ná mínum takti. Í dag var ég mun yfirvegaðri,“ sagði Shiffrin. Hún hafi alls ekki viljað halda aftur af sér í dag en á sama tíma gætt þess vel að fara ekki og geyst. „Samt virkaði það ekki. Ég hef enga skýringu á því og þið getið rétt ímyndað ykkur hversu ergilegt það er fyrir mig,“ sagði Shiffrin, greinilega miður sín. In another devastating moment for Mikaela Shiffrin , the skier was disqualified in her last solo event at #Beijing2022 after tripping on a gate and toppling to the snow. It was the third race the three-time Olympic medal winner was unable to finish.https://t.co/96eD3Y90kN pic.twitter.com/cdnXBBrszS— The New York Times (@nytimes) February 17, 2022 Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira
Shiffrin hafði þegar fallið úr keppni í svigi og stórsvigi, þrátt fyrir að vera sigurstrangleg, en gullverðlaunin virtust enn á ný innan seilingar í alpatvíkeppninni í dag. Hún stóð sig vel í bruninu og náði 5. sæti en í seinni hluta tvíkeppninnar, sviginu, þar sem Shiffrin virtist fyrir fram hafa yfirburði, hlekktist henni á. Shiffrin hafði þegar lýst fyrri tveimur tilraunum sínum til að ná verðlaunum sem „mistökum“ en ekki tókst henni að bæta úr því að neinu leyti í dag. „Ég skil bara ekki hvað það er sem virkar ekki í þessum keppnum, sérstaklega í dag. Í stórsviginu og sviginu fannst mér ég kannski vera of áköf, eins og ég væri að reyna of mikið í stað þess að ná mínum takti. Í dag var ég mun yfirvegaðri,“ sagði Shiffrin. Hún hafi alls ekki viljað halda aftur af sér í dag en á sama tíma gætt þess vel að fara ekki og geyst. „Samt virkaði það ekki. Ég hef enga skýringu á því og þið getið rétt ímyndað ykkur hversu ergilegt það er fyrir mig,“ sagði Shiffrin, greinilega miður sín. In another devastating moment for Mikaela Shiffrin , the skier was disqualified in her last solo event at #Beijing2022 after tripping on a gate and toppling to the snow. It was the third race the three-time Olympic medal winner was unable to finish.https://t.co/96eD3Y90kN pic.twitter.com/cdnXBBrszS— The New York Times (@nytimes) February 17, 2022
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Skíðaíþróttir Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sjá meira