Svona hefur ómíkron herjað á starfsfólk Landspítala Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2022 11:01 Frá bráðamóttökunni í Fossvogi, þar sem 59 starfsmenn hafa smitast frá 15. desember til 16. febrúar. Vísir/vilhelm Rúmlega tuttugu prósent starfsmanna hafa smitast af kórónuveirunni síðustu tvo mánuði. Þegar litið er á skiptingu eftir starfsstéttum og deildum hafa flest smitanna komið upp meðal hjúkrunarfræðinga og á bráðamóttöku. 342 starfsmenn Landspítala voru í einangrun í gær og eru 409 í dag. Þeir hafa þar með aldrei verið fleiri. Af um sex þúsund starfsmönnum spítalans hafa 1.436 smitast síðustu tvo mánuði, þ.e. frá 15. desember til 16. febrúar. En hvaða starfsmenn hafa aðallega verið að smitast undanfarnar vikur? Þegar smittölur eru skoðaðar eftir starfsstéttum sést að flestir hinna smituðu, 323, eru í hópi hjúkrunarfræðinga - sem ef til vill ætti ekki að koma á óvart miðað við fjölda hjúkrunarfræðinga sem vinnur á spítalanum. Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43 Næstflestir eru einfaldlega „starfsmenn“, þ.e. skrifstofumenn og forritarar til dæmis, og þar á eftir koma sjúkraliðar. Sérfræðilæknar eru jafnframt í einu efstu sætanna. Lista yfir efstu tíu starfsstéttir spítalans má sjá hér fyrir ofan. Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23 Þegar horft er á deildir má sjá að bráðamóttakan efst - þar hafa 59 starfsmenn smitast. Þar á eftir kemur hjartadeild, þvínæst rannsóknakjarni, svo framleiðslueldhús og matargerð. Listann yfir tíu efstu deildirnar má nálgast hér fyrir ofan. Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
342 starfsmenn Landspítala voru í einangrun í gær og eru 409 í dag. Þeir hafa þar með aldrei verið fleiri. Af um sex þúsund starfsmönnum spítalans hafa 1.436 smitast síðustu tvo mánuði, þ.e. frá 15. desember til 16. febrúar. En hvaða starfsmenn hafa aðallega verið að smitast undanfarnar vikur? Þegar smittölur eru skoðaðar eftir starfsstéttum sést að flestir hinna smituðu, 323, eru í hópi hjúkrunarfræðinga - sem ef til vill ætti ekki að koma á óvart miðað við fjölda hjúkrunarfræðinga sem vinnur á spítalanum. Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43 Næstflestir eru einfaldlega „starfsmenn“, þ.e. skrifstofumenn og forritarar til dæmis, og þar á eftir koma sjúkraliðar. Sérfræðilæknar eru jafnframt í einu efstu sætanna. Lista yfir efstu tíu starfsstéttir spítalans má sjá hér fyrir ofan. Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23 Þegar horft er á deildir má sjá að bráðamóttakan efst - þar hafa 59 starfsmenn smitast. Þar á eftir kemur hjartadeild, þvínæst rannsóknakjarni, svo framleiðslueldhús og matargerð. Listann yfir tíu efstu deildirnar má nálgast hér fyrir ofan.
Topp 10 starfsheiti: Hjúkrunarfræðingur 323 Starfsmaður 146 Sjúkraliði 118 Sérhæfður starfsmaður 83 Sérfræðilæknir 77 Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi 71 Hjúkrunarnemi 70 Skrifstofumaður 62 Sérnámslæknir 53 Ljósmóðir 43
Topp 10 deildir: Bráðamóttaka 59 Hjartadeild 43 Rannsóknakjarni 34 Framleiðslueldhús, matargerð 32 Fæðingarvakt 30 Öldrunardeild H 26 Kviðarhols- og þvagfæraskurðdeild 25 Blóðlækningadeild 24 Hjarta-, lungna- og augnskurðdeild 23 Móttökugeðdeild 23 Smitsjúkdómadeild 23
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira