Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. febrúar 2022 18:01 Edda Andrésdóttir les fréttir í kvöld. Foreldrar stúlku í Dalvíkurskóla harma óvægna umfjöllun um átök hennar og kennara, sem lauk með brottrekstri kennarans. Honum voru loks dæmdar átta milljónir í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar. Þau gagnrýna málflutning Kennarasambandsins, sem lýsti málavöxtum ítarlega í tilkynningu. Við ræðum við foreldrana í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Þá förum við í heimsókn til Vestmannaeyja, þar sem var kolófært í morgun í mesta fannfergi sem íbúar muna í fimmtán ár. Við sýnum magnaðar myndir frá snjónum og ræðum svo við veðurfræðing í beinni útsendingu um ofsaveður sem gengur yfir landið annað kvöld. Við tökum einnig stöðuna á hernaðarumsvifum Rússa við landamæri Úkraínu, þar sem flestir búast við innrás á næstu dögum. Rússar hafa hætt við að kalla hermenn sína í Hvíta-Rússlandi aftur heim. Þá segjum við frá því að aldrei hafa fleiri hjúkrunarfræðingar sótt um í styrktarsjóð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og sömuleiðis hafa aldrei fleiri hjúkrunarfræðingar verið í þjónustu hjá VIRK. Við fjöllum einnig um hvimleitt vandamál sem margir Íslendingar glíma við þessa dagana en óviðeigandi skilaboð frá erlendum klámsíðum hafa hrúgast inn í pósthólf fólks á samfélagsmiðlum. En það er hægt að losna við þau, ef fólk vill, og við sýnum ykkur hvernig best er að gera það. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
Þá förum við í heimsókn til Vestmannaeyja, þar sem var kolófært í morgun í mesta fannfergi sem íbúar muna í fimmtán ár. Við sýnum magnaðar myndir frá snjónum og ræðum svo við veðurfræðing í beinni útsendingu um ofsaveður sem gengur yfir landið annað kvöld. Við tökum einnig stöðuna á hernaðarumsvifum Rússa við landamæri Úkraínu, þar sem flestir búast við innrás á næstu dögum. Rússar hafa hætt við að kalla hermenn sína í Hvíta-Rússlandi aftur heim. Þá segjum við frá því að aldrei hafa fleiri hjúkrunarfræðingar sótt um í styrktarsjóð Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og sömuleiðis hafa aldrei fleiri hjúkrunarfræðingar verið í þjónustu hjá VIRK. Við fjöllum einnig um hvimleitt vandamál sem margir Íslendingar glíma við þessa dagana en óviðeigandi skilaboð frá erlendum klámsíðum hafa hrúgast inn í pósthólf fólks á samfélagsmiðlum. En það er hægt að losna við þau, ef fólk vill, og við sýnum ykkur hvernig best er að gera það.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira