Þórdís og Ísak Íslandsmeistarar í fjölþraut innanhúss í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 16:31 Þórdís Eva Steinsdóttir fékk ekki mikla keppni um helgina. FRÍ Þórdís Eva Steinsdóttir og Ísak Óli Traustason urðu Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki um helgina þegar fór fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum í Kaplakrika. Þórdís, sem keppir fyrir FH, hlaut 3708 stig í fimmtarþraut kvenna en hún var eini keppandinn. Þórdís fékk flest stig fyri 60 metra hlaup þar sem hún hljóð á 9,12 sekúndum og náði í 885 stig. Hún fékk næst mest fyrir 800 metra hlaup eða 803 stig. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppni Þórdísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Ísak Óli, sem keppir fyrir UMSS, náði í 4333 stig í sjöþraut karla. Hann gerði samt ógilt í langstökki og hlaut því ekkert stig fyrir þá grein. Það kom þó ekki í veg fyrir öruggan sigur en annar var Dagur Fannar Einarsson með 2715 stig. Dagur mætti þó bara til leiks annan daginn og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem var líka skráður til keppni, var ekkert með. Ísak Óli fékk flest stig fyrir 60 metra grindahlaup þar sem hann hljóp á 8,43 sekúndum og náði í 877 stig. Thomas Ari Arnarsson setti síðan aldursflokkamet í fimmtarþraut 15 ára og yngri og hlaut 2727 stig fyrir sína þraut. Metið átti áður Markús Birgisson en hann setti það árið 2020 með því að ná í 2651 stig. Thomas Ari var því að bæta gamla metið um 76 stig sem er mikil bæting. Greinilega efnilegur strákur hér á ferðinni. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Þórdís, sem keppir fyrir FH, hlaut 3708 stig í fimmtarþraut kvenna en hún var eini keppandinn. Þórdís fékk flest stig fyri 60 metra hlaup þar sem hún hljóð á 9,12 sekúndum og náði í 885 stig. Hún fékk næst mest fyrir 800 metra hlaup eða 803 stig. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir frá keppni Þórdísar um helgina. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Ísak Óli, sem keppir fyrir UMSS, náði í 4333 stig í sjöþraut karla. Hann gerði samt ógilt í langstökki og hlaut því ekkert stig fyrir þá grein. Það kom þó ekki í veg fyrir öruggan sigur en annar var Dagur Fannar Einarsson með 2715 stig. Dagur mætti þó bara til leiks annan daginn og Kolbeinn Höður Gunnarsson, sem var líka skráður til keppni, var ekkert með. Ísak Óli fékk flest stig fyrir 60 metra grindahlaup þar sem hann hljóp á 8,43 sekúndum og náði í 877 stig. Thomas Ari Arnarsson setti síðan aldursflokkamet í fimmtarþraut 15 ára og yngri og hlaut 2727 stig fyrir sína þraut. Metið átti áður Markús Birgisson en hann setti það árið 2020 með því að ná í 2651 stig. Thomas Ari var því að bæta gamla metið um 76 stig sem er mikil bæting. Greinilega efnilegur strákur hér á ferðinni. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir FH Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira