Snjóprinsessan skrifaði söguna á svo margan hátt á ÓL í Peking Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 09:31 Eileen Gu á verðlaunapallinum á Vetrarólympíuleikunum í Peking. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Skíðakonan Eileen Gu var ein stærsta stjarna Vetrarólympíuleikunum í Peking og hún skilaði heimamönnum í Kína tveimur af níu gullverðlaunum sínum. Bandaríkjamenn voru súrir yfir því að hún valdi frekar að keppa fyrir Kína en Bandaríkin en þökk sé henni komust Kínverjar upp fyrir Bandaríkjamenn á listanum yfir flest gullverðlaun á leikunum. Eileen Gu fékk á sig harða gagnrýni í Bandaríkjunum en hún er súperstjarna í Kína. Það var mikil pressa á henni en hún stóðst hana með miklum glæsibrag. Kínverjarnir kalla hana Snjóprinsessuna en fara kannski að kalla hana Snjódrottninguna eftir þessa leika. Árangur hennar á leikunum er sögulegur eins og Gu fór sjálf yfir í uppgjörsfærslu sinni á Instagram síðu sinni sem hefur yfir 1,4 milljón fylgjendur. Gu birti með myndir af sér frá leikunum og sagði þær táknrænar fyrir það sem skíðaíþróttin þýðir fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Eileen Gu (@eileen_gu_) „Gleðileg, hvetjandi og full af ást. Ég hef alltaf saft að markmið mitt var að vera sendiherra fyrir íþróttina mína og búa til brýr með því að brjóta niður múra og setja met. Ég er stolt af því að auk þess að eiga tvær bestur vikur ævinnar þá var ég líka,“ skrifaði Eileen Gu og taldi upp þessi afrek sín frá Peking leikunum: Yngsti gullverðlaunahafinn í skíðafimi í sögu Ólympíuleikanna. Fyrsti keppandinn í skíðafimi, á snjóbrettum eða í skíðaati sem nær að vinna þrenn verðlaun á sömu leikum. Eina konan sem hefur unnið öll stærstu mótin í heimi skíðafiminnar, það er í Heimsbikarnum, á X-leikunum, á heimsmeistaramóti og á Ólympíuleikum. Fyrsti verðlaunahafi Kínverja í skíðafimi. Næst á dagskrá eru síðan nám í Stanford háskóla ef hún fær þá einhver frið frá fyrirtækjum sem vilja fá hana sem fyrirsætu. Eileen Gu makes history!With her GOLD medal in the freestyle skiing halfpipe, Eileen Gu is the first freestyle skier of any gender to win three medals at a single #WinterOlympics. pic.twitter.com/QAW6pvDqxm— NBC Olympics (@NBCOlympics) February 18, 2022 Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31 Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
Bandaríkjamenn voru súrir yfir því að hún valdi frekar að keppa fyrir Kína en Bandaríkin en þökk sé henni komust Kínverjar upp fyrir Bandaríkjamenn á listanum yfir flest gullverðlaun á leikunum. Eileen Gu fékk á sig harða gagnrýni í Bandaríkjunum en hún er súperstjarna í Kína. Það var mikil pressa á henni en hún stóðst hana með miklum glæsibrag. Kínverjarnir kalla hana Snjóprinsessuna en fara kannski að kalla hana Snjódrottninguna eftir þessa leika. Árangur hennar á leikunum er sögulegur eins og Gu fór sjálf yfir í uppgjörsfærslu sinni á Instagram síðu sinni sem hefur yfir 1,4 milljón fylgjendur. Gu birti með myndir af sér frá leikunum og sagði þær táknrænar fyrir það sem skíðaíþróttin þýðir fyrir hana. View this post on Instagram A post shared by Eileen Gu (@eileen_gu_) „Gleðileg, hvetjandi og full af ást. Ég hef alltaf saft að markmið mitt var að vera sendiherra fyrir íþróttina mína og búa til brýr með því að brjóta niður múra og setja met. Ég er stolt af því að auk þess að eiga tvær bestur vikur ævinnar þá var ég líka,“ skrifaði Eileen Gu og taldi upp þessi afrek sín frá Peking leikunum: Yngsti gullverðlaunahafinn í skíðafimi í sögu Ólympíuleikanna. Fyrsti keppandinn í skíðafimi, á snjóbrettum eða í skíðaati sem nær að vinna þrenn verðlaun á sömu leikum. Eina konan sem hefur unnið öll stærstu mótin í heimi skíðafiminnar, það er í Heimsbikarnum, á X-leikunum, á heimsmeistaramóti og á Ólympíuleikum. Fyrsti verðlaunahafi Kínverja í skíðafimi. Næst á dagskrá eru síðan nám í Stanford háskóla ef hún fær þá einhver frið frá fyrirtækjum sem vilja fá hana sem fyrirsætu. Eileen Gu makes history!With her GOLD medal in the freestyle skiing halfpipe, Eileen Gu is the first freestyle skier of any gender to win three medals at a single #WinterOlympics. pic.twitter.com/QAW6pvDqxm— NBC Olympics (@NBCOlympics) February 18, 2022
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Tengdar fréttir Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31 Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjá meira
Þénar marga milljarða á ÓL í Kína en er kölluð svikari í Bandaríkjunum Það leikur flest í höndunum á hinni átján ára gömlu Eileen Gu. Hún hefur þegar unnið gull og silfur í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í Peking, er fyrirsæta hjá öllum stóru merkjunum og hefur fengið inngöngu í Stanford University. 17. febrúar 2022 08:31
Gull-fyrirsætan svarar fyrir sig: Ef ykkur líkar ekki við mig þá er það ykkar missir Eileen Gu er ein af stjörnum Vetrarólympíuleikanna í Peking en hún keppir fyrir Kína þrátt fyrir að vera fædd og uppalin í Bandaríkjunum. 11. febrúar 2022 14:01
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti