Úkraína óskar eftir neyðarfundi í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna Smári Jökull Jónsson skrifar 23. febrúar 2022 22:55 Dmytro Kuleba utanríkisráðherra Úkraínu. Vísir/AP Úkraína hefur óskað eftir að Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna komi saman á neyðarfundi vegna ástandsins í landinu. Gervihnattamyndir sýna skýrt liðssöfnun Rússa við landamærin. Utanríkisráðherrann Dmytro Kuleba skrifaði færslu á Twitter í kvöld þar sem hann óskaði eftir neyðarfundi ráðsins. Sagði hann að ósk aðskilnaðarsinna í Donetsk og Luhansk um aðstoð rússneska hersins auki enn frekar á ógnina við öryggið í landinu. Ukraine has requested an urgent meeting of the UN Security Council due to the appeal by Russian occupation administrations in Donetsk and Luhansk to Russia with a request to provide them with military assistance, which is a further escalation of the security situation.— Dmytro Kuleba (@DmytroKuleba) February 23, 2022 Fyrr í kvöld var lýst yfir neyðarástandi í höfuðborginni Kiev en aðskilnaðarsinnar í héröðunum tveimur óskuðu eftir aðstoð rússneska hersins vegna ágangs Úkraínumanna. Samskiptafulltrúi Hvíta hússins sagði á blaðamannafundi að yfirvöld í Moskvu héldu áfram að sigla undir fölsku flaggi og að beiðni aðskilnaðarsinnanna væri merki um tilraun Rússa til að réttlæta átök. Maxar Technologies birtu í kvöld gervihnattamyndir sem sýna nýjar hersveitir Rússa við landmærin, sérstaklega á sævðinu í kringum Belgorod sem er skammt frá landamærum Úkraínu. „Margar hersveitanna sem sjást á myndum frá því í dag eru innan við 20 kílómetra frá landamærunum og um 80 kílómetrum frá borginni Kharkiv,“ en þar búa um ein og hálf milljón manns. Á myndunum sést að flestar hersveitirnar eru tilbúnar í bardaga og eru í minni hópum í skóglendi og á ökrum á svæðinu. Satellite imagery shows a number of new deployments in western Russia, many of them within 10 miles of border with Ukraine and less than 50 miles from Ukrainian city of Kharkiv – Maxar Technologies pic.twitter.com/jXf17zEhwX— TRT World Now (@TRTWorldNow) February 23, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Rússland Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar biðja Rússa um hernaðaraðstoð Aðskilnaðarsinnar í héruðunum Doetsk og Luhansk í Úkraínu hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússlandi til að bregðast við ágangi Úkraínumanna. Þetta hefur AP fréttastofan eftir talsmanni Kreml. 23. febrúar 2022 22:31 Neyðarástandi lýst yfir í Kiev Borgarstjórinn í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni sem tekur gildi á miðnætti. 23. febrúar 2022 22:29 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Sjá meira
Utanríkisráðherrann Dmytro Kuleba skrifaði færslu á Twitter í kvöld þar sem hann óskaði eftir neyðarfundi ráðsins. Sagði hann að ósk aðskilnaðarsinna í Donetsk og Luhansk um aðstoð rússneska hersins auki enn frekar á ógnina við öryggið í landinu. Ukraine has requested an urgent meeting of the UN Security Council due to the appeal by Russian occupation administrations in Donetsk and Luhansk to Russia with a request to provide them with military assistance, which is a further escalation of the security situation.— Dmytro Kuleba (@DmytroKuleba) February 23, 2022 Fyrr í kvöld var lýst yfir neyðarástandi í höfuðborginni Kiev en aðskilnaðarsinnar í héröðunum tveimur óskuðu eftir aðstoð rússneska hersins vegna ágangs Úkraínumanna. Samskiptafulltrúi Hvíta hússins sagði á blaðamannafundi að yfirvöld í Moskvu héldu áfram að sigla undir fölsku flaggi og að beiðni aðskilnaðarsinnanna væri merki um tilraun Rússa til að réttlæta átök. Maxar Technologies birtu í kvöld gervihnattamyndir sem sýna nýjar hersveitir Rússa við landmærin, sérstaklega á sævðinu í kringum Belgorod sem er skammt frá landamærum Úkraínu. „Margar hersveitanna sem sjást á myndum frá því í dag eru innan við 20 kílómetra frá landamærunum og um 80 kílómetrum frá borginni Kharkiv,“ en þar búa um ein og hálf milljón manns. Á myndunum sést að flestar hersveitirnar eru tilbúnar í bardaga og eru í minni hópum í skóglendi og á ökrum á svæðinu. Satellite imagery shows a number of new deployments in western Russia, many of them within 10 miles of border with Ukraine and less than 50 miles from Ukrainian city of Kharkiv – Maxar Technologies pic.twitter.com/jXf17zEhwX— TRT World Now (@TRTWorldNow) February 23, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Sameinuðu þjóðirnar Hernaður Rússland Tengdar fréttir Aðskilnaðarsinnar biðja Rússa um hernaðaraðstoð Aðskilnaðarsinnar í héruðunum Doetsk og Luhansk í Úkraínu hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússlandi til að bregðast við ágangi Úkraínumanna. Þetta hefur AP fréttastofan eftir talsmanni Kreml. 23. febrúar 2022 22:31 Neyðarástandi lýst yfir í Kiev Borgarstjórinn í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni sem tekur gildi á miðnætti. 23. febrúar 2022 22:29 Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Sjá meira
Aðskilnaðarsinnar biðja Rússa um hernaðaraðstoð Aðskilnaðarsinnar í héruðunum Doetsk og Luhansk í Úkraínu hafa óskað eftir hernaðaraðstoð frá Rússlandi til að bregðast við ágangi Úkraínumanna. Þetta hefur AP fréttastofan eftir talsmanni Kreml. 23. febrúar 2022 22:31
Neyðarástandi lýst yfir í Kiev Borgarstjórinn í úkraínsku höfuðborginni Kænugarði hefur lýst yfir neyðarástandi í borginni sem tekur gildi á miðnætti. 23. febrúar 2022 22:29