Ólympíumeistarinn ósátt með ljóta nafnið á hárstíl snjóbrettastelpanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. febrúar 2022 08:30 Chloe Kim með gullverðlaunin sem hún vann á Vetrarólympíuleikunum í Peking. Getty/Cameron Spencer Chloe Kim skrifaði söguna á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hún varð Ólympíumeistari í hálfpípu snjóbrettakeppninnar á öðrum leikunum í röð. Hin 21 árs gamla bandaríska stelpa vann líka í Pyeongchang fyrir fjórum og engin kona hefur náð að vinna tvö gullverðlaun í þessari grein á Ólympíuleikum. "We need to change the name to beauty strands," #ChloeKim said of the trending "slut strands" hair look."I hate the term. Beauty strands make me feel beautiful, and it's such a cute thing." https://t.co/51Di2h1tXh— InStyle (@InStyle) February 22, 2022 „Ef ég segi alveg eins og er þá líður mér ekki alveg eins og þetta hafi gerst í alvörunni. Ég er enn að átta mig á þessu öllu saman. Ég vildi óska þess að ég gæti farið til baka og upplifað þetta aftur,“ sagði Chloe Kim við InStyle tímaritið. Kim ræddi ýmislegt í viðtali við tískutímaritið og þar á meðal var ljótt viðurnefni á hárstíl kvenkynskeppendanna sem hún sjálf er mjög ósátt með. Snjóbrettastelpurnar taka flestar tvo hárlokka út fyrir hjálminn sinn og einhverjum spekingnum festi það í sessi að kalla þennan hárstíl dræsulokka eða „slut strands“ upp á ensku. History made in Beijing || @ChloeKim #Beijing2022 pic.twitter.com/h3KYumNzTl— U.S. Ski & Snowboard Team (@usskiteam) February 11, 2022 „Við verðum að breyta þessu nafni í fegurðarlokka,“ sagði Chloe Kim og hún vill losna við ljóta nafnið sem fyrst. „Ég hata þetta nafn. Fegurðarlokkar láta mig líða eins og ég sé falleg og þetta er líka bara sæt hárgreiðsla,“ sagði Kim. Snjóbrettastelpurnar taka lokkana sína út fyrir hjálminn til að það fari ekkert á milli mála að þarna séu konur á ferðinni. Þær eru stoltar af því að sýna hvað þeirra kyn getur gert í brekkunum. Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira
Hin 21 árs gamla bandaríska stelpa vann líka í Pyeongchang fyrir fjórum og engin kona hefur náð að vinna tvö gullverðlaun í þessari grein á Ólympíuleikum. "We need to change the name to beauty strands," #ChloeKim said of the trending "slut strands" hair look."I hate the term. Beauty strands make me feel beautiful, and it's such a cute thing." https://t.co/51Di2h1tXh— InStyle (@InStyle) February 22, 2022 „Ef ég segi alveg eins og er þá líður mér ekki alveg eins og þetta hafi gerst í alvörunni. Ég er enn að átta mig á þessu öllu saman. Ég vildi óska þess að ég gæti farið til baka og upplifað þetta aftur,“ sagði Chloe Kim við InStyle tímaritið. Kim ræddi ýmislegt í viðtali við tískutímaritið og þar á meðal var ljótt viðurnefni á hárstíl kvenkynskeppendanna sem hún sjálf er mjög ósátt með. Snjóbrettastelpurnar taka flestar tvo hárlokka út fyrir hjálminn sinn og einhverjum spekingnum festi það í sessi að kalla þennan hárstíl dræsulokka eða „slut strands“ upp á ensku. History made in Beijing || @ChloeKim #Beijing2022 pic.twitter.com/h3KYumNzTl— U.S. Ski & Snowboard Team (@usskiteam) February 11, 2022 „Við verðum að breyta þessu nafni í fegurðarlokka,“ sagði Chloe Kim og hún vill losna við ljóta nafnið sem fyrst. „Ég hata þetta nafn. Fegurðarlokkar láta mig líða eins og ég sé falleg og þetta er líka bara sæt hárgreiðsla,“ sagði Kim. Snjóbrettastelpurnar taka lokkana sína út fyrir hjálminn til að það fari ekkert á milli mála að þarna séu konur á ferðinni. Þær eru stoltar af því að sýna hvað þeirra kyn getur gert í brekkunum.
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Snjóbrettaíþróttir Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum Sjá meira