Komu til landsins í rauðri viðvörun og fara í appelsínugulri Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. febrúar 2022 21:01 Rachel Acosta og Chris Rodriguez frá Texas í Bandaríkjunum. Stöð 2 Hús voru rýmd á Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu og rafmagnslaust varð á hluta landsins í óveðri sem gekk yfir landið í dag. Ferðamenn sem sátu fastir vegna lokunar Reykjanesbrautar hafa notið Íslandsdvalarinnar, þrátt fyrir veðravíti síðustu daga. Hættustigi Veðurstofunnar var lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði og Tálknafirði í dag. Á annan tug íbúðarhúsa voru rýmd, og sæta sumir íbúanna því rýmingu í annað sinn á rúmum tveimur vikum. Appelsínugular og gular stormviðvaranir voru jafnframt í gildi yfir daginn í langflestum landshlutum. Veðrið olli víða rafmagnsleysi; til að mynda á Snæfellsnesi og víðar á Vesturlandi, auk þess sem eldingu sló niður í Sogslínu 2 og olli spennuhöggi á höfuðborgarsvæðinu síðdegis. Þá sinntu björgunarsveitir hátt í hundrað verkefnum af ýmsu tagi um land allt en hér sjást björgunarsveitarmenn til að mynda losa fastan bíl á Mosfellsheiði. Þá olli óveðrið nokkuð víðtækum samgöngutruflunum. Opnað var aftur fyrir umferð um Reykjanesbraut síðdegis en í millitíðinni sat fjöldi ferðamanna fastur á umferðarmiðstöð BSÍ. Rachel og Chris frá Texas mættu til landsins á þriðjudag, beint í rauða viðvörun. „Við rétt sáum sólina í fyrsta skipti í gær,“ sagði Chris í samtali við fréttastofu. Rachel bætir við: „Við erum frá Texas og þar getu verið býsna mikill veðurhamur en ég held að þetta slái því sennilega við. Við höfum ekki heimili hér til að leita skjóls og við erum upp á náð almenningssamgangna komin.“ Og mæðgum frá Iowa þótti nóg um er þær biðu eftir rútu í dag. „Við þurftum að standa í rigningunni og rokinu og halda okkur í ruslatunnu svo við fykjum ekki burt.“ Í Iowa, eins og á Íslandi, sé ætíð allra veðra von. „Við erum vanar þessu,“ segja mæðgurnar Cathy og Yashaira Padilla. Bandaríkin Veður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Hættustigi Veðurstofunnar var lýst yfir vegna snjóflóðahættu á Patreksfirði og Tálknafirði í dag. Á annan tug íbúðarhúsa voru rýmd, og sæta sumir íbúanna því rýmingu í annað sinn á rúmum tveimur vikum. Appelsínugular og gular stormviðvaranir voru jafnframt í gildi yfir daginn í langflestum landshlutum. Veðrið olli víða rafmagnsleysi; til að mynda á Snæfellsnesi og víðar á Vesturlandi, auk þess sem eldingu sló niður í Sogslínu 2 og olli spennuhöggi á höfuðborgarsvæðinu síðdegis. Þá sinntu björgunarsveitir hátt í hundrað verkefnum af ýmsu tagi um land allt en hér sjást björgunarsveitarmenn til að mynda losa fastan bíl á Mosfellsheiði. Þá olli óveðrið nokkuð víðtækum samgöngutruflunum. Opnað var aftur fyrir umferð um Reykjanesbraut síðdegis en í millitíðinni sat fjöldi ferðamanna fastur á umferðarmiðstöð BSÍ. Rachel og Chris frá Texas mættu til landsins á þriðjudag, beint í rauða viðvörun. „Við rétt sáum sólina í fyrsta skipti í gær,“ sagði Chris í samtali við fréttastofu. Rachel bætir við: „Við erum frá Texas og þar getu verið býsna mikill veðurhamur en ég held að þetta slái því sennilega við. Við höfum ekki heimili hér til að leita skjóls og við erum upp á náð almenningssamgangna komin.“ Og mæðgum frá Iowa þótti nóg um er þær biðu eftir rútu í dag. „Við þurftum að standa í rigningunni og rokinu og halda okkur í ruslatunnu svo við fykjum ekki burt.“ Í Iowa, eins og á Íslandi, sé ætíð allra veðra von. „Við erum vanar þessu,“ segja mæðgurnar Cathy og Yashaira Padilla.
Bandaríkin Veður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira