Richards og Morgan gagnrýna yfirlýsingu Abramovich | Truflar úrslitaleikinn, segir Tuchel Atli Arason skrifar 27. febrúar 2022 13:31 Micah Richards (Photo by Shaun Botterill - The FA/The FA via Getty Images) Getty Images Micah Richards, fyrrum leikmaður Manchester City og Aston Villa, og fjölmiðlamaðurinn Piers Morgan hafa gagnrýnt Chelsea og Roman Abramovich „Við þurfum meira en þetta,“ sagði Micah Richards á Sky Sports í gærkvöldi. „Eftir allar hörmungarnar sem við erum búin að sjá í Úkraínu síðustu daga, að koma með svona yfirlýsingu að hann ætli að láta góðgerðafélag fá knattspyrnufélagið. Mér finnst þetta lélegt“ „Þau hefðu getað gert svo mikið meira en þetta. Það eru svo margar spurningar sem þarf að spyrja. Hvað þýðir þessi yfirlýsing eiginlega? Það er eins og hún sé skrifuð í einhverskonar kóða eða dulmáli. Það er í raun verið að segja okkur að þau vilja ekki segja hvað er í gangi. Það er hent í okkur einhver yfirlýsing og okkur sagt að reyna að ráða í þessa mállýsku og finna út hvað þetta þýðir.“ 🗣 "It's poor, they could do a lot more than that. It's written in code."@MicahRichards believes that Roman Abrahmovich's statement begs more questions than it answers about the ownership of Chelsea pic.twitter.com/Wae7j9305U— Football Daily (@footballdaily) February 26, 2022 Piers Morgan hefur einnig gagnrýnt yfirlýsingu Chelsea og Abramovich. Morgan segir orðanotkunina aumkunarverða og setur spurningarmerki að stríðið í Úkraínu hafi ekki verið fordæmt. Morgan gefur til kynna að Abramovich er strengjabrúða Vladimir Putin, rússlandsforseta. Weasel words. Where is the condemnation of Putin’s invasion of Ukraine? If Abramovich really wants to prove he’s not a Putin puppet, he should denounce the war loudly and clearly. But he won’t….. https://t.co/OubsoE9WNr— Piers Morgan (@piersmorgan) February 26, 2022 Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, sagði á fréttamannafundi fyrir úrslitaleik Chelsea gegn Liverpool í deildarbikarnum að fréttir síðustu daga væru truflandi fyrir liðið í undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Það bjóst enginn við þessu. Þetta er allt svo óraunverulegt, þetta skyggir á hugsanir okkar og skyggir á okkar spennustigi fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Thomas Tuchel. Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira
„Við þurfum meira en þetta,“ sagði Micah Richards á Sky Sports í gærkvöldi. „Eftir allar hörmungarnar sem við erum búin að sjá í Úkraínu síðustu daga, að koma með svona yfirlýsingu að hann ætli að láta góðgerðafélag fá knattspyrnufélagið. Mér finnst þetta lélegt“ „Þau hefðu getað gert svo mikið meira en þetta. Það eru svo margar spurningar sem þarf að spyrja. Hvað þýðir þessi yfirlýsing eiginlega? Það er eins og hún sé skrifuð í einhverskonar kóða eða dulmáli. Það er í raun verið að segja okkur að þau vilja ekki segja hvað er í gangi. Það er hent í okkur einhver yfirlýsing og okkur sagt að reyna að ráða í þessa mállýsku og finna út hvað þetta þýðir.“ 🗣 "It's poor, they could do a lot more than that. It's written in code."@MicahRichards believes that Roman Abrahmovich's statement begs more questions than it answers about the ownership of Chelsea pic.twitter.com/Wae7j9305U— Football Daily (@footballdaily) February 26, 2022 Piers Morgan hefur einnig gagnrýnt yfirlýsingu Chelsea og Abramovich. Morgan segir orðanotkunina aumkunarverða og setur spurningarmerki að stríðið í Úkraínu hafi ekki verið fordæmt. Morgan gefur til kynna að Abramovich er strengjabrúða Vladimir Putin, rússlandsforseta. Weasel words. Where is the condemnation of Putin’s invasion of Ukraine? If Abramovich really wants to prove he’s not a Putin puppet, he should denounce the war loudly and clearly. But he won’t….. https://t.co/OubsoE9WNr— Piers Morgan (@piersmorgan) February 26, 2022 Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, sagði á fréttamannafundi fyrir úrslitaleik Chelsea gegn Liverpool í deildarbikarnum að fréttir síðustu daga væru truflandi fyrir liðið í undirbúningi sínum fyrir leikinn. „Það bjóst enginn við þessu. Þetta er allt svo óraunverulegt, þetta skyggir á hugsanir okkar og skyggir á okkar spennustigi fyrir úrslitaleikinn,“ sagði Thomas Tuchel.
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Fleiri fréttir Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Sjá meira