Mæðgurnar sýndu saman á tískupallinum í gær Elísabet Hanna skrifar 1. mars 2022 15:30 Mæðgurnar Kaia Gerber og Cindy Crawford eru báðar ofurfyrirsætur og voru í sömu sýningunni. Getty/ Miikka Skaffari Mæðgurnar Cindy Crawford og Kaia Gerber gengu báðar á tískupallinum fyrir Off-White kvennfatnaðar sýninguna sem haldin var í gær sem partur af tískuvikunni í París. Fleiri stjörnur með fjölskyldutengsl komu einnig fram á pallinum eins og Hadid systurnar. Kaia Gerber hefur verið að byggja upp glæstan feril frá því að hún fékk sitt fyrsta fyrirsætustarf þegar hún var aðeins tíu ára gömul fyrir merkið Versace. Það var svo 2017 sem hún byrjaði að ganga pallana af alvöru og hefur hún komið víða fram. Hún hefur meðal annars gengið fyrir Calvin Klein, Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino. Móðir hennar Cindy Crawford er ein sú allra þekktasta úr fyrirsætuheiminum svo hún hefur ekki langt að sækja hæfileikana. Mæðgurnar árið 2006.Getty/ Jon Kopaloff Á sýningunni í gær mátti sjá mæðgurnar labba sama pallinn og fór það ekkert á milli mála að þær áttu báðar heima þar. Fleiri stjörnur sem löbbuðu á sýningunni í gær voru meðal annars Kendall Jenner, tennisstjarnan Serena Williams, Naomi Campbell og systurnar Gigi og Bella Hadid. Hér að neðan má sjá myndir frá sýningunni: Cindy Crawford var glæsileg á tískupallinum í gær.Getty/ Taylor Hill Kaia Gerber hefur verið að byggja upp magnaðan fyrirsætuferil síðustu ár.Getty/ Peter White Kendall Jenner var klædd „little black dress" eins og stendur á kjólnum.Getty/ Taylor Hill Tennisstjarnan Serena Williams kom og gerði pallinn að sinum.Getty/ Taylor Hill Naomi Campbell er ein frægasta fyrirsæta heims.Getty/ Victor Boyko Gigi Hadid var klædd bláu á pallinum.Getty/ Taylor Hill Systir hennar hún Bella Hadid var aftur á móti klædd hvítu.Getty/ Victor Boyko Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00 Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00 Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15 Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00 Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Kaia Gerber hefur verið að byggja upp glæstan feril frá því að hún fékk sitt fyrsta fyrirsætustarf þegar hún var aðeins tíu ára gömul fyrir merkið Versace. Það var svo 2017 sem hún byrjaði að ganga pallana af alvöru og hefur hún komið víða fram. Hún hefur meðal annars gengið fyrir Calvin Klein, Burberry, Versace, Alexander Wang, Marc Jacobs, Prada, Chanel, Fendi, Moschino og Valentino. Móðir hennar Cindy Crawford er ein sú allra þekktasta úr fyrirsætuheiminum svo hún hefur ekki langt að sækja hæfileikana. Mæðgurnar árið 2006.Getty/ Jon Kopaloff Á sýningunni í gær mátti sjá mæðgurnar labba sama pallinn og fór það ekkert á milli mála að þær áttu báðar heima þar. Fleiri stjörnur sem löbbuðu á sýningunni í gær voru meðal annars Kendall Jenner, tennisstjarnan Serena Williams, Naomi Campbell og systurnar Gigi og Bella Hadid. Hér að neðan má sjá myndir frá sýningunni: Cindy Crawford var glæsileg á tískupallinum í gær.Getty/ Taylor Hill Kaia Gerber hefur verið að byggja upp magnaðan fyrirsætuferil síðustu ár.Getty/ Peter White Kendall Jenner var klædd „little black dress" eins og stendur á kjólnum.Getty/ Taylor Hill Tennisstjarnan Serena Williams kom og gerði pallinn að sinum.Getty/ Taylor Hill Naomi Campbell er ein frægasta fyrirsæta heims.Getty/ Victor Boyko Gigi Hadid var klædd bláu á pallinum.Getty/ Taylor Hill Systir hennar hún Bella Hadid var aftur á móti klædd hvítu.Getty/ Victor Boyko
Tíska og hönnun Hollywood Tengdar fréttir Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00 Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00 Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15 Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00 Mest lesið Nýju fötin forsetans Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Dóttir Cindy Crawford kosin fyrirsæta ársins Kaia Gerber var kjörin Fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum fyrr í vikunni og fetar þar í fótspor móður sinnar, fyrirsætunnar Cindy Crawford. 13. desember 2018 10:00
Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Fyrstu myndir frá herferð Kaiu Gerber fyrir Chanel. 27. febrúar 2018 10:00
Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Hin sextán ára Kaia í Saint Laurent á forsíðu Vogue Paris 10. janúar 2018 11:15
Serena spilaði sinn besta leik eftir endurkomuna í sigri á Venus Serena Williams spilaði sinn besta leik síðan hún eignaðist barn fyrir ári síðan þegar hún vann systur sína Venus á Opna bandaríska risamótinu í tennis. 1. september 2018 10:00
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning