Íslendingur í Kænugarði segir ýmis vandamál virðast plaga Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. mars 2022 07:45 Óskar Hallgrímsson stóð í biðröð fyrir utan apótek í morgun þegar fréttastofa náði tali af honum. Vísir Óskar Hallgrímsson ljósmyndari, sem búsettur er í Kænugarði, segir síðasta sólahring hafa verið nokkuð rólegan í borginni, fyrir utan tvær stórar sprengingar í gær þar sem ráðist var á sjónvarpsturn annars vegar og minnisvarða um Helförina hins vegar. Fréttastofa ræddi við Óskar í morgun, meðal annars um hergagnalestina sem stefnir í átt að Kænugarði, en hann segir marga velta því fyrir sér hvers vegna úkraínski herinn hafi ekki ráðist gegn lestinni úr lofti. Ástæðan sé öðrum þræði sú að herinn hafi ekki úr mörgum flugvélum að spila og þá þyki ljóst að lestin sé líklega vel varin. Hins vegar virðist ýmis vandamál plaga Rússana, meðal annars eldsneytisskortur, sem sé meðal annars ástæða þess að förin hefur tekið jafn langan tíma og raun ber vitni. Þá hafi Úkraínumenn, sem fylgist vel með lestinni, verið að taka út eitt og eitt farartæki og tefja þannig fyrir. Óskar stóð í röð fyrir utan apótek þegar fréttastofa náði tali af honum. Hann hafði farið af stað um leið og útgöngubannið í borginni heimilaði, klukkan átta, en 20 til 30 manns væru þegar í röð. Hann sagði baráttuanda í borgarbúum og að hann efldist líklega með hverjum degi. Flestir þeir sem hefðu ætlað að fara úr borginni væru farnir. Mikil sameiningarandi ríkti og að mesta „panikkið“ væri yfirstaðið. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Íslendingar erlendis Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Sjá meira
Fréttastofa ræddi við Óskar í morgun, meðal annars um hergagnalestina sem stefnir í átt að Kænugarði, en hann segir marga velta því fyrir sér hvers vegna úkraínski herinn hafi ekki ráðist gegn lestinni úr lofti. Ástæðan sé öðrum þræði sú að herinn hafi ekki úr mörgum flugvélum að spila og þá þyki ljóst að lestin sé líklega vel varin. Hins vegar virðist ýmis vandamál plaga Rússana, meðal annars eldsneytisskortur, sem sé meðal annars ástæða þess að förin hefur tekið jafn langan tíma og raun ber vitni. Þá hafi Úkraínumenn, sem fylgist vel með lestinni, verið að taka út eitt og eitt farartæki og tefja þannig fyrir. Óskar stóð í röð fyrir utan apótek þegar fréttastofa náði tali af honum. Hann hafði farið af stað um leið og útgöngubannið í borginni heimilaði, klukkan átta, en 20 til 30 manns væru þegar í röð. Hann sagði baráttuanda í borgarbúum og að hann efldist líklega með hverjum degi. Flestir þeir sem hefðu ætlað að fara úr borginni væru farnir. Mikil sameiningarandi ríkti og að mesta „panikkið“ væri yfirstaðið.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Íslendingar erlendis Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Fleiri fréttir Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Sjá meira