Íslendingur í Kænugarði segir ýmis vandamál virðast plaga Rússa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. mars 2022 07:45 Óskar Hallgrímsson stóð í biðröð fyrir utan apótek í morgun þegar fréttastofa náði tali af honum. Vísir Óskar Hallgrímsson ljósmyndari, sem búsettur er í Kænugarði, segir síðasta sólahring hafa verið nokkuð rólegan í borginni, fyrir utan tvær stórar sprengingar í gær þar sem ráðist var á sjónvarpsturn annars vegar og minnisvarða um Helförina hins vegar. Fréttastofa ræddi við Óskar í morgun, meðal annars um hergagnalestina sem stefnir í átt að Kænugarði, en hann segir marga velta því fyrir sér hvers vegna úkraínski herinn hafi ekki ráðist gegn lestinni úr lofti. Ástæðan sé öðrum þræði sú að herinn hafi ekki úr mörgum flugvélum að spila og þá þyki ljóst að lestin sé líklega vel varin. Hins vegar virðist ýmis vandamál plaga Rússana, meðal annars eldsneytisskortur, sem sé meðal annars ástæða þess að förin hefur tekið jafn langan tíma og raun ber vitni. Þá hafi Úkraínumenn, sem fylgist vel með lestinni, verið að taka út eitt og eitt farartæki og tefja þannig fyrir. Óskar stóð í röð fyrir utan apótek þegar fréttastofa náði tali af honum. Hann hafði farið af stað um leið og útgöngubannið í borginni heimilaði, klukkan átta, en 20 til 30 manns væru þegar í röð. Hann sagði baráttuanda í borgarbúum og að hann efldist líklega með hverjum degi. Flestir þeir sem hefðu ætlað að fara úr borginni væru farnir. Mikil sameiningarandi ríkti og að mesta „panikkið“ væri yfirstaðið. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Íslendingar erlendis Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira
Fréttastofa ræddi við Óskar í morgun, meðal annars um hergagnalestina sem stefnir í átt að Kænugarði, en hann segir marga velta því fyrir sér hvers vegna úkraínski herinn hafi ekki ráðist gegn lestinni úr lofti. Ástæðan sé öðrum þræði sú að herinn hafi ekki úr mörgum flugvélum að spila og þá þyki ljóst að lestin sé líklega vel varin. Hins vegar virðist ýmis vandamál plaga Rússana, meðal annars eldsneytisskortur, sem sé meðal annars ástæða þess að förin hefur tekið jafn langan tíma og raun ber vitni. Þá hafi Úkraínumenn, sem fylgist vel með lestinni, verið að taka út eitt og eitt farartæki og tefja þannig fyrir. Óskar stóð í röð fyrir utan apótek þegar fréttastofa náði tali af honum. Hann hafði farið af stað um leið og útgöngubannið í borginni heimilaði, klukkan átta, en 20 til 30 manns væru þegar í röð. Hann sagði baráttuanda í borgarbúum og að hann efldist líklega með hverjum degi. Flestir þeir sem hefðu ætlað að fara úr borginni væru farnir. Mikil sameiningarandi ríkti og að mesta „panikkið“ væri yfirstaðið.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Íslendingar erlendis Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Sjá meira