Gagnsæi bjargað 1.200 tonnum frá urðun Eiður Þór Árnason skrifar 2. mars 2022 13:22 Sorpa segir að fólk hafi almennt tekið vel í nýju regluna. Aðsend Urðun hefur dregist saman um 1.200 tonn á ársgrundvelli eftir að fólk var krafið um að mæta með óflokkaðan úrgang í glærum plastpokum á endurvinnslustöðvar Sorpu. Að sögn Sorpu hafa skil á óflokkuðum úrgangi til urðunar dregist saman um 18% í kjölfar þess að bannað var að koma með hann í svörtum ruslapokum. Fram kemur í tilkynningu að stjórnendur Sorpu geri ráð fyrir að árangur af innleiðingu glæru pokanna aukist enn frekar eftir því sem meðvitund um mikilvægi hans eykst. „Rannsóknir SORPU benda til að rúmlega helmingur alls þess úrgangs sem hingað til hefur verið skilað til urðunar á endurvinnslustöðvum eigi sér aðra og betri endurvinnslufarvegi.“ Glæru pokunum sé ætlað að auðvelda starfsfólki endurvinnslustöðvanna að aðstoða viðskiptavini við að skila endurvinnsluefnunum í réttan farveg. Fordæmi eru fyrir þessu hjá öðrum sveitarfélögum á Norðurlöndunum. Að sögn Sorpu hafa íbúar og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu tekið innleiðingu glæra pokans vel. Samkvæmt verslunum séu nú allt að helmingur seldra poka glærir en voru áður þrjú prósent. Umhverfismál Sorpa Tengdar fréttir Glæru pokarnir til Persónuverndar: Ónýtt kynlífsleikfang „flokkast bara sem raftæki“ Ónefndur einstaklingur hefur klagað Sorpu til Persónuverndar vegna nýrra regla sem kveða á um að skila verði óflokkuðum úrgangi, það er að segja úrgangi sem er urðaður, í glærum plastpokum. 1. september 2021 06:51 Glærir ruslapokar í Sorpu ódýrari fyrir samfélagið Frá og með 1. júlí næstkomandi munu endurvinnslustöðvar Sorpu hætta að taka við svörtum ruslapokum. Það er gert til að stuðla að aukinni endurvinnslu, endurnotum og til að styðja enn frekar við hringrásarhagkerfið. 21. júní 2021 14:31 Viðskiptavinir Sorpu klári svörtu ruslapokana fyrir 1. júlí Viðskiptavinir SORPU eiga nú að koma með allan úrgang og endurvinnsluefni í glærum pokum á endurvinnslustöðvar. Hafa þeir til 1. júlí til að klára svörtu ruslapokana og skipta þeim út fyrir glæra. 27. apríl 2021 07:28 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira
Að sögn Sorpu hafa skil á óflokkuðum úrgangi til urðunar dregist saman um 18% í kjölfar þess að bannað var að koma með hann í svörtum ruslapokum. Fram kemur í tilkynningu að stjórnendur Sorpu geri ráð fyrir að árangur af innleiðingu glæru pokanna aukist enn frekar eftir því sem meðvitund um mikilvægi hans eykst. „Rannsóknir SORPU benda til að rúmlega helmingur alls þess úrgangs sem hingað til hefur verið skilað til urðunar á endurvinnslustöðvum eigi sér aðra og betri endurvinnslufarvegi.“ Glæru pokunum sé ætlað að auðvelda starfsfólki endurvinnslustöðvanna að aðstoða viðskiptavini við að skila endurvinnsluefnunum í réttan farveg. Fordæmi eru fyrir þessu hjá öðrum sveitarfélögum á Norðurlöndunum. Að sögn Sorpu hafa íbúar og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu tekið innleiðingu glæra pokans vel. Samkvæmt verslunum séu nú allt að helmingur seldra poka glærir en voru áður þrjú prósent.
Umhverfismál Sorpa Tengdar fréttir Glæru pokarnir til Persónuverndar: Ónýtt kynlífsleikfang „flokkast bara sem raftæki“ Ónefndur einstaklingur hefur klagað Sorpu til Persónuverndar vegna nýrra regla sem kveða á um að skila verði óflokkuðum úrgangi, það er að segja úrgangi sem er urðaður, í glærum plastpokum. 1. september 2021 06:51 Glærir ruslapokar í Sorpu ódýrari fyrir samfélagið Frá og með 1. júlí næstkomandi munu endurvinnslustöðvar Sorpu hætta að taka við svörtum ruslapokum. Það er gert til að stuðla að aukinni endurvinnslu, endurnotum og til að styðja enn frekar við hringrásarhagkerfið. 21. júní 2021 14:31 Viðskiptavinir Sorpu klári svörtu ruslapokana fyrir 1. júlí Viðskiptavinir SORPU eiga nú að koma með allan úrgang og endurvinnsluefni í glærum pokum á endurvinnslustöðvar. Hafa þeir til 1. júlí til að klára svörtu ruslapokana og skipta þeim út fyrir glæra. 27. apríl 2021 07:28 Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Innlent Fleiri fréttir Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Sjá meira
Glæru pokarnir til Persónuverndar: Ónýtt kynlífsleikfang „flokkast bara sem raftæki“ Ónefndur einstaklingur hefur klagað Sorpu til Persónuverndar vegna nýrra regla sem kveða á um að skila verði óflokkuðum úrgangi, það er að segja úrgangi sem er urðaður, í glærum plastpokum. 1. september 2021 06:51
Glærir ruslapokar í Sorpu ódýrari fyrir samfélagið Frá og með 1. júlí næstkomandi munu endurvinnslustöðvar Sorpu hætta að taka við svörtum ruslapokum. Það er gert til að stuðla að aukinni endurvinnslu, endurnotum og til að styðja enn frekar við hringrásarhagkerfið. 21. júní 2021 14:31
Viðskiptavinir Sorpu klári svörtu ruslapokana fyrir 1. júlí Viðskiptavinir SORPU eiga nú að koma með allan úrgang og endurvinnsluefni í glærum pokum á endurvinnslustöðvar. Hafa þeir til 1. júlí til að klára svörtu ruslapokana og skipta þeim út fyrir glæra. 27. apríl 2021 07:28