Stórstjarnan Brittney Griner handtekin á flugvelli í Rússlandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2022 11:35 Brittney Griner er með þeim betri í sínu fagi. Hún hefur nú erið handtekin í Rússlandi. Mike Mattina/Getty Images Brittney Griner, tvöfaldur Ólympíumeistari í körfubolta og sjöfaldur þátttakandi í stjörnuleik WNBA-deildarinnar, hefur verið handtekin á flugvelli í Rússlandi eftir að í ljós að kom það var hassolía í rafrettu hennar. Hún gæti átt yfir höfði sér 5 til 10 ára fangelsi. The New York Times greinir frá því að rússneska tollaeftirlitið sagðist hafa handtekið atvinnukonu í körfubolta sem hefði tvívegis unnið gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Griner var ekki nefnd á nafn en rússneski miðillinn TASS hafði eftir heimildarmanni sínum að um stórstjörnuna Grinder væri að ræða. Hún spilar með rússneska liðinu UMMC Ekaterinburg. Breaking News: Russian customs officials said they had detained a star American basketball player after finding hashish oil in her luggage at an airport near Moscow. The Russian news agency TASS has identified the player as Brittney Griner. https://t.co/7rJaQqNyJK— The New York Times (@nytimes) March 5, 2022 Hin 31 árs gamla Griner var handtekin á Sjeremetjevo-flugvellinum sem er staðsettur nálægt Moskvu. Samkvæmt yfirlýsingu rússneska tollaeftirlitsins er Griner til ransóknar fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Verði hún dæmd gæti hún átt yfir höfði sér fimm til tíu ára fangelsi. Það er þekkt að leikmenn í WNBA spili í Rússlandi meðan tímabilið í Bandaríkjunum er ekki í gangi. Aðrir leikmenn sem spila í Rússlandi hafa nú skilað sér aftur til Bandaríkjanna eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá þessu greindi upplýsinga fulltrúi WNBA. Þá hefur Phoenix Mercury, félag Griner í Bandaríkjunum, gefið út yfirlýsingu. pic.twitter.com/1u5zsUtVKu— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) March 5, 2022 „Við erum meðvituð um stöðu mála hjá Brittney Griner í Rússlandi. Við erum í góðu sambandi við fjölskyldu hennar, lögfræðinga WNBA og NBA-deildanna. Við elskum og styðjum Brittney og leggjum allt kapp á að hún komist heim heilu og höldnu sem fyrst.“ Körfubolti Rússland Mál Brittney Griner Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka Sjá meira
The New York Times greinir frá því að rússneska tollaeftirlitið sagðist hafa handtekið atvinnukonu í körfubolta sem hefði tvívegis unnið gullverðlaun á Ólympíuleikunum. Griner var ekki nefnd á nafn en rússneski miðillinn TASS hafði eftir heimildarmanni sínum að um stórstjörnuna Grinder væri að ræða. Hún spilar með rússneska liðinu UMMC Ekaterinburg. Breaking News: Russian customs officials said they had detained a star American basketball player after finding hashish oil in her luggage at an airport near Moscow. The Russian news agency TASS has identified the player as Brittney Griner. https://t.co/7rJaQqNyJK— The New York Times (@nytimes) March 5, 2022 Hin 31 árs gamla Griner var handtekin á Sjeremetjevo-flugvellinum sem er staðsettur nálægt Moskvu. Samkvæmt yfirlýsingu rússneska tollaeftirlitsins er Griner til ransóknar fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Verði hún dæmd gæti hún átt yfir höfði sér fimm til tíu ára fangelsi. Það er þekkt að leikmenn í WNBA spili í Rússlandi meðan tímabilið í Bandaríkjunum er ekki í gangi. Aðrir leikmenn sem spila í Rússlandi hafa nú skilað sér aftur til Bandaríkjanna eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Frá þessu greindi upplýsinga fulltrúi WNBA. Þá hefur Phoenix Mercury, félag Griner í Bandaríkjunum, gefið út yfirlýsingu. pic.twitter.com/1u5zsUtVKu— Phoenix Mercury (@PhoenixMercury) March 5, 2022 „Við erum meðvituð um stöðu mála hjá Brittney Griner í Rússlandi. Við erum í góðu sambandi við fjölskyldu hennar, lögfræðinga WNBA og NBA-deildanna. Við elskum og styðjum Brittney og leggjum allt kapp á að hún komist heim heilu og höldnu sem fyrst.“
Körfubolti Rússland Mál Brittney Griner Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Salah nálgast nýjan samning Enski boltinn Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti Fleiri fréttir Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti