Almennir borgarar féllu í árás Rússa Smári Jökull Jónsson skrifar 6. mars 2022 18:04 Sprengjur féllu á almenna borgara í bænum Irpin í úthverfi Kænugarðs. Vísir/AP Að minnsta kosti þrír almennir borgarar létust þegar sprengjur féllu í bænum Irpin við Kænugarð í dag. Óttast er að fleiri hafi látist. Tvær sprengjur féllu við svæði þar sem almenningur flýr höfuðborgina og nærliggjandi bæi. Samkvæmt úkraínskum yfirvöldum voru tvö börn á meðal þeirra sem létust en óljósar fréttir eru af mannfalli og í einhverjum fjölmiðlum hefur verið sagt að átta manns hafi farist. Fréttamenn New York Times voru á vettvangi og náðu myndbandi af því þegar sprengjurnar féllu. This is from the NYT photo team, and NYT security is the first to run out the door to help - can't thank the security guys enough for all the work they do. What's happening in Irpin is horrific and clearly direct targeting of civilians trying to flee. https://t.co/i08QlDI9KL— Michael Downey (@mgdowney) March 6, 2022 Stjórnstöð úkraínska hersins í Kænugarði biðlar til alþjóðlegra stofnana um mannúðarhjálp og segir ástandið vera að versna hratt. „Þúsundir eru einangraðir vegna átakanna og sums staðar án rafmangs, vants, matar og sjúkrabirgða í 5-6 daga. Þau eru í bráðri hættu,“ segir í yfirlýsingunni. Vonir um að hægt væri að opna öruggar leiðir svo almenningur gæti yfirgefið átakasvæði hafa dvínað þar sem vopnahlé hefur ekki verið virt. Í dag fóru tilraunir til að rýma hafnarborgina Maríupól út um þúfur í annað sinn og segja Úkraínumenn að Rússar hafi ekki staðið við að láta af árásum. Þar stóð til að flytja um 200 þúsund manns í öruggt skjól an aðeins tókst að koma 300 íbúum úr borginni. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Sjá meira
Tvær sprengjur féllu við svæði þar sem almenningur flýr höfuðborgina og nærliggjandi bæi. Samkvæmt úkraínskum yfirvöldum voru tvö börn á meðal þeirra sem létust en óljósar fréttir eru af mannfalli og í einhverjum fjölmiðlum hefur verið sagt að átta manns hafi farist. Fréttamenn New York Times voru á vettvangi og náðu myndbandi af því þegar sprengjurnar féllu. This is from the NYT photo team, and NYT security is the first to run out the door to help - can't thank the security guys enough for all the work they do. What's happening in Irpin is horrific and clearly direct targeting of civilians trying to flee. https://t.co/i08QlDI9KL— Michael Downey (@mgdowney) March 6, 2022 Stjórnstöð úkraínska hersins í Kænugarði biðlar til alþjóðlegra stofnana um mannúðarhjálp og segir ástandið vera að versna hratt. „Þúsundir eru einangraðir vegna átakanna og sums staðar án rafmangs, vants, matar og sjúkrabirgða í 5-6 daga. Þau eru í bráðri hættu,“ segir í yfirlýsingunni. Vonir um að hægt væri að opna öruggar leiðir svo almenningur gæti yfirgefið átakasvæði hafa dvínað þar sem vopnahlé hefur ekki verið virt. Í dag fóru tilraunir til að rýma hafnarborgina Maríupól út um þúfur í annað sinn og segja Úkraínumenn að Rússar hafi ekki staðið við að láta af árásum. Þar stóð til að flytja um 200 þúsund manns í öruggt skjól an aðeins tókst að koma 300 íbúum úr borginni.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Sjá meira