Gunnar fær Japana í staðinn Sindri Sverrisson skrifar 8. mars 2022 09:36 Gunnar Nelson snýr loksins aftur til keppni í UFC eftir að hafa síðast glímt í september 2019. Getty/Jeff Bottari Nú eru aðeins ellefu dagar í langþráða endurkomu bardagakappans Gunnars Nelson á UFC-kvöld, og svo virðist sem búið sé að finna nýjan andstæðing fyrir Gunnar eftir að Claudio Silva hætti við keppni vegna meiðsla. Samkvæmt ESPN og fleiri miðlum mun Gunnar mæta Japananum Takashi Sato, á UFC-kvöldinu í London 19. mars. Per sources, Japan's Takashi Sato will replace the injured Claudio Silva in a fight against Gunnar Nelson at UFC Fight Night in London in two weeks. Gunni's first fight since 2019. Sato is 2-2 in the UFC, losses were to solid competition in Belal Muhammad and Miguel Baeza.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 7, 2022 Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í tvö og hálft ár eða síðan að hann beið lægri hlut gegn Gilbert Burns. Sato er 31 árs gamall og á að baki fjóra UFC-bardaga. Hann vann tvo þeirra en tapaði síðast fyrir Miguel Baeza í nóvember 2020. Áður en að Sato samdi við UFC árið 2019 keppti hann í Pancrase heima í Japan en hann fékk tækifæri í UFC eftir að hafa unnið Matt Vaile. Aðalbardagi kvöldsins í London, í O2 Arena, er á milli þungavigtarmannanna Tom Aspinall og Alexander Volkov. Gunnar, sem er 33 ára, tapaði þremur af síðustu fjórum glímum sínum fyrir pásuna löngu sem hann hefur verið í frá 2019. Alls hefur hann unnið 17 UFC-bardaga en tapað fimm. MMA Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira
Samkvæmt ESPN og fleiri miðlum mun Gunnar mæta Japananum Takashi Sato, á UFC-kvöldinu í London 19. mars. Per sources, Japan's Takashi Sato will replace the injured Claudio Silva in a fight against Gunnar Nelson at UFC Fight Night in London in two weeks. Gunni's first fight since 2019. Sato is 2-2 in the UFC, losses were to solid competition in Belal Muhammad and Miguel Baeza.— Brett Okamoto (@bokamotoESPN) March 7, 2022 Þetta verður fyrsti bardagi Gunnars í tvö og hálft ár eða síðan að hann beið lægri hlut gegn Gilbert Burns. Sato er 31 árs gamall og á að baki fjóra UFC-bardaga. Hann vann tvo þeirra en tapaði síðast fyrir Miguel Baeza í nóvember 2020. Áður en að Sato samdi við UFC árið 2019 keppti hann í Pancrase heima í Japan en hann fékk tækifæri í UFC eftir að hafa unnið Matt Vaile. Aðalbardagi kvöldsins í London, í O2 Arena, er á milli þungavigtarmannanna Tom Aspinall og Alexander Volkov. Gunnar, sem er 33 ára, tapaði þremur af síðustu fjórum glímum sínum fyrir pásuna löngu sem hann hefur verið í frá 2019. Alls hefur hann unnið 17 UFC-bardaga en tapað fimm.
MMA Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Allir vonsviknir af velli í Varazdin Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Gengst við því að hafa gert mistök Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ „Okkar fljótasti og harðasti maður ákvað að fara“ HM í dag: Erfitt kvöld með erkifífli KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Sjá meira