Orðrómur um að Ronaldo og Messi gætu tekið saman eitt tímabil Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2022 13:00 Það hefðu örugglega margir áhuga á að sjá Cristiano Ronaldo og Lionel Messi í sama liði. Getty/Harold Cunningham Cristiano Ronaldo er sagður vera með augun á samningi við franska liðið Paris Saint-Germain takist Manchester United ekki að vinna sér sæti í Meistaradeildinni í vor. Það myndi þýða að mögulega myndu þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi taka saman eitt tímabil nú þegar styttist óðum í endann á ferli þeirra beggja. Fótboltasíðan Football Transfers segir frá þessu en það hefur hvorki gengið vel hjá Ronaldo sjálfum né liði United að undanförnu. Ronaldo er 37 ára gamall og tveimur árum eldri en Messi. Báðir hafa þeir fengið óvenju mikið á gagnrýni á frammistöðu sína í vetur en báðir eru hjá nýju félagi. View this post on Instagram A post shared by Football Transfers (@transfer_centre) Eins og staðan er í dag þá þarf United liðið að rífa sig í gangi ætli liðið að ná Meistaradeildarsætinu á undan Arsenal og Tottenham sem bæði eru að spila vel. Cristiano Ronaldo er með 15 mörk og 3 stoðsendingar í 31 leik í öllum keppnum á leiktíðinni þar af 6 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Lionel Messi er með 7 mörk og 11 stoðsendingar í 24 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni þar af 5 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Svo er það spurningin um það einhver stjóri sé tilbúinn að stilla þeim Ronaldo og Messi saman í byrjunarliðinu nú þegar það hefur hægst á þeim báðum og varnarvinnan langt frá því að vera til fyrirmyndar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Það myndi þýða að mögulega myndu þeir Cristiano Ronaldo og Lionel Messi taka saman eitt tímabil nú þegar styttist óðum í endann á ferli þeirra beggja. Fótboltasíðan Football Transfers segir frá þessu en það hefur hvorki gengið vel hjá Ronaldo sjálfum né liði United að undanförnu. Ronaldo er 37 ára gamall og tveimur árum eldri en Messi. Báðir hafa þeir fengið óvenju mikið á gagnrýni á frammistöðu sína í vetur en báðir eru hjá nýju félagi. View this post on Instagram A post shared by Football Transfers (@transfer_centre) Eins og staðan er í dag þá þarf United liðið að rífa sig í gangi ætli liðið að ná Meistaradeildarsætinu á undan Arsenal og Tottenham sem bæði eru að spila vel. Cristiano Ronaldo er með 15 mörk og 3 stoðsendingar í 31 leik í öllum keppnum á leiktíðinni þar af 6 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Lionel Messi er með 7 mörk og 11 stoðsendingar í 24 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni þar af 5 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Svo er það spurningin um það einhver stjóri sé tilbúinn að stilla þeim Ronaldo og Messi saman í byrjunarliðinu nú þegar það hefur hægst á þeim báðum og varnarvinnan langt frá því að vera til fyrirmyndar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira