Óvíst hvort Úkraínumenn fá MiG-þoturnar en Bandaríkjamenn senda Patriot-kerfi til Póllands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. mars 2022 07:41 Bandaríkjamenn hyggjast senda tvö Patriot-eldflaugakerfi til Póllands. Myndin var tekin þegar Rúmenar fengu sitt fyrsta kerfi árið 2020. epa/Robert Ghement Algjör óvissa ríkir um það hvort Úkraínumenn fái MiG-29 herþotur frá Póllandi eftir nokkurn vandræðagang bandarískra og pólskra stjórnvalda. Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, mun heimsækja Pólland í dag þar sem málið verður líklega á dagskrá. Bandaríkjamenn, þeirra á meðal utanríkisráðherrann Antony Blinken, höfðu talað um það frá því um helgina að Pólverjar gætu séð Úkraínumönnum fyrir MiG-þotum, mögulega gegn því að fá sjálfir þotur frá Bandaríkjunum og fleirum. MiG-þoturnar eru þær herþotur sem úkraínskir hermenn kunna að fljúga. Stjórnvöld í Póllandi tóku hugmyndinni fálega en tilkynntu svo skyndilega í gær að þau væru reiðubúin til að senda 26 þotur til Þýskalands, þar sem Bandaríkjamenn myndu taka við þeim og sjá um að koma þeim áfram til Úkraínu. Þetta hugnast Bandaríkjamönnum hins vegar ekki og sögðu talsmenn þeirra tillögu Pólverjar hafa komið á óvart. Sögðu þeir ekki koma til greina að fljúga þotunum frá Þýskalandi inn í lofthelgi Úkraínu, þar sem hernaðaraðgerðir Rússa stæðu yfir. Bandaríkin hafa hins vegar tilkynnt að þau hyggist senda tvö Patrio-eldflaugakerfi til Póllands, til að efla varnir Atlantshafsbandalagsins og freista þess að hindra að átökin í Úkraínu teygi sig yfir landamærin. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Rússland Pólland Hernaður Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Sjá meira
Bandaríkjamenn, þeirra á meðal utanríkisráðherrann Antony Blinken, höfðu talað um það frá því um helgina að Pólverjar gætu séð Úkraínumönnum fyrir MiG-þotum, mögulega gegn því að fá sjálfir þotur frá Bandaríkjunum og fleirum. MiG-þoturnar eru þær herþotur sem úkraínskir hermenn kunna að fljúga. Stjórnvöld í Póllandi tóku hugmyndinni fálega en tilkynntu svo skyndilega í gær að þau væru reiðubúin til að senda 26 þotur til Þýskalands, þar sem Bandaríkjamenn myndu taka við þeim og sjá um að koma þeim áfram til Úkraínu. Þetta hugnast Bandaríkjamönnum hins vegar ekki og sögðu talsmenn þeirra tillögu Pólverjar hafa komið á óvart. Sögðu þeir ekki koma til greina að fljúga þotunum frá Þýskalandi inn í lofthelgi Úkraínu, þar sem hernaðaraðgerðir Rússa stæðu yfir. Bandaríkin hafa hins vegar tilkynnt að þau hyggist senda tvö Patrio-eldflaugakerfi til Póllands, til að efla varnir Atlantshafsbandalagsins og freista þess að hindra að átökin í Úkraínu teygi sig yfir landamærin.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Úkraína Rússland Pólland Hernaður Mest lesið „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Erlent „Ég segi bara að þögn er sama og samþykki“ Innlent Örlög Bayrou ráðast 8. september Erlent „Nokkur fjöldi“ ísjaka 16 kílómetrum frá Tröllaskaga Innlent Skjálfti við Húsavík Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent „Það er sú aðgerð sem mun hraðast slá á þetta misræmi“ Innlent Fleiri fréttir Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Sjá meira