23 vilja verða skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu Eiður Þór Árnason skrifar 9. mars 2022 11:01 Herdís Hallmarsdóttir, Ari Matthíasson, Margrét Hallgrímsdóttir og Jónas Ingi Pétursson eru meðal umsækjenda. Samsett Alls sóttu 23 einstaklingar um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára en umsóknarfrestur rann út 3. mars síðastliðinn. Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Skrifstofa innri þjónustu er ein af fjórum skrifstofum forsætisráðuneytisins samkvæmt nýju skipuriti sem tekur gildi 1. apríl næstkomandi. Skrifstofan ber ábyrgð á rekstri, fjármálum og innri þjónustu þess ásamt því að vera miðstöð gæða- og umbótastarfs innan ráðuneytisins. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson, deildarstjóri Ari Sigurðsson, framkvæmdastjóri Arnar Freyr Guðmundsson, viðskiptafræðingur Ásta Huld Iðunnardóttir, safnstjóri Eydís Eyjólfsdóttir, mannauðsstjóri Guðmar Guðmundsson, fjármálastjóri Gunnar Guðjónsson, M.Sc. Gunnlaugur Sverrisson, skrifstofustjóri Harpa Ólafsdóttir, skrifstofustjóri Herdís Hallmarsdóttir, lögfræðingur Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrar- og stjórnunarráðgjafi Jónas Ingi Pétursson, sérfræðingur Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður Ólafur Helgi Halldórsson, M.Sc. Ólöf Kristjánsdóttir, sérfræðingur Perla Ösp Ásgeirsdóttir, M.Sc. Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri Sigríður Jóna Reykjalín Jónasdóttir, M.Sc. Sigurlaug Ýr Gísladóttir, sérfræðingur Sigurrós Dögg Hilmarsdóttir, hagfræðingur Valdimar Björnsson, MBA Viðar Helgason, leiðandi sérfræðingur Zaw Myo Win, B.Soc.Sc. Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Skrifstofa innri þjónustu er ein af fjórum skrifstofum forsætisráðuneytisins samkvæmt nýju skipuriti sem tekur gildi 1. apríl næstkomandi. Skrifstofan ber ábyrgð á rekstri, fjármálum og innri þjónustu þess ásamt því að vera miðstöð gæða- og umbótastarfs innan ráðuneytisins. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson, deildarstjóri Ari Sigurðsson, framkvæmdastjóri Arnar Freyr Guðmundsson, viðskiptafræðingur Ásta Huld Iðunnardóttir, safnstjóri Eydís Eyjólfsdóttir, mannauðsstjóri Guðmar Guðmundsson, fjármálastjóri Gunnar Guðjónsson, M.Sc. Gunnlaugur Sverrisson, skrifstofustjóri Harpa Ólafsdóttir, skrifstofustjóri Herdís Hallmarsdóttir, lögfræðingur Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrar- og stjórnunarráðgjafi Jónas Ingi Pétursson, sérfræðingur Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður Ólafur Helgi Halldórsson, M.Sc. Ólöf Kristjánsdóttir, sérfræðingur Perla Ösp Ásgeirsdóttir, M.Sc. Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri Sigríður Jóna Reykjalín Jónasdóttir, M.Sc. Sigurlaug Ýr Gísladóttir, sérfræðingur Sigurrós Dögg Hilmarsdóttir, hagfræðingur Valdimar Björnsson, MBA Viðar Helgason, leiðandi sérfræðingur Zaw Myo Win, B.Soc.Sc.
Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Innlent Má heita Amína en ekki Hó Innlent Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Erlent Fleiri fréttir Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Bjarni gefur ekki kost á sér og afsalar sér þingsæti Fjögur mál til landskjörstjórnar vegna alþingiskosninganna Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Sjá meira