Óskar segir Rússa ráðast vísvitandi á flóttafólk Heimir Már Pétursson skrifar 9. mars 2022 22:00 Óskar Hallgrímsson er búsettur í Kænugarði. Stöð 2 Óskar Hallgrímsson sem býr með úkraínskri eiginkonu sinni Mariiku í Kænugarði sá í fyrsta skipti í dag þar sem flugskeyti var skotið frá borginni. Hann segir loftvarnir Kænugarðs hafa verið efldar til muna en í morgun hrukku þau hjónin upp við sprengjugný. „Í fyrsta skipti sé ég eitthvað. Ég hef hingað til bara heyrt eitthvað. Fyrst heyrum við eina sprengingu. Ég hleyp hérna út í glugga og við horfum út og þá allt í einu sé ég eins og eftir flugskeyti,“ segir Óskar. Í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt má heyra sprengjuhljóðin. Hann telur líklegast að þarna hafi verið loftvarnaflaug úkraínuhers á ferð. Hann hafi orðið var við að loftvarnir hafi eflst mikið að undanförnu. Þá hafi verið gerðar ýmsar ráðstafnir til að undirbúa innrás Rússa í Kænugarð. Vopnaðir hermenn væru alls staðar. „Þannig að inni í borginni er búið að byggja upp svakalega miklar varnir. Síðan þegar kemur að því að hindra landhernaðinn sjálfan inn í borgina er búið að skemma fullt af brúm, vegum og annað. Þannig að það þvingar þessar herdeildir sem mögulega ggætu komið að borginni í ákveðna flöksuhálsa sem yrði þá auðveldara að ráða við,“ segir Óskar. Kristján Jónsson Töluverð umferð úkraínskra herþotna sé yfir höfuðborginni. Eins væri herinn vel búinn loftvörnum á jörðu niðri. „Það hafa fullt af rússneskum komið hingað. Bæði flugvélar og þotur. Þær hafa hingað til verið skotnar niður, mjög mikið. Það voru þrjár skotnar niður í gær held ég alveg örugglega. Þannig að það er mjög mikið búið að auka loftvarnirnar umhverfis borgina og inni í borginni búnar að aukast alveg gífurlega,“ segir Óskar. Borgarbúar fari ekki varhluta af árásum Rússa á bæi og borgir í næsta nágrenni Kænugarðs. „Það er lítil borg hérna við hliðina sem heitir Iprin. Liggur við eins og Hafnarfjörður eða Kópavogur við Reykjavík. Það er gjörsamlega búið að leggja hana flata. Sem er alveg gífurlega sorglegt af því að þetta var ný borg,“ segir Óskar. „Rosalega mikið af ungu fólki með börn sem flutti þangað. Að kaupa sér sína fyrstu eign. Þeir eru gjörsamlega búnir að leggja niður lestarteinana þar. Þeir réðust þar á lestarstöðina þar sem almennir borgarar voru að reyna að flýja. Og það virðist vera þannig um allt land. Ekki bara hér heldur um allt land að það sé gagngert verið að ráðast á flóttafólk.“ Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Sprengingar heyrast í Kænugarði: Í fyrsta sinn sem hann verður var við átökin, segir ljósmyndari Nú fyrir stundu heyrðust tvær miklar sprengingar í miðborg Kænugarðs. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari, sem býr í borginni, segist sjá reyk liggja upp frá miðbænum og hvíta rák eins og eftir flugskeyti. 9. mars 2022 11:58 „Fólk í Rússlandi veit ekki að það er stríð í gangi í Úkraínu“ Enn hefur ekki tekist að forða íbúum frá borginni Maríupól, þrátt fyrir fyrirheit um vopnahlé - annan daginn í röð. Þúsundir liggja í valnum og forseti Úkraínu kallar eftir tafarlausu flugbanni yfir landinu. 6. mars 2022 22:00 Húsið hristist eftir öflugar sprengingar í miðborg Kænugarðs Óskar Hallgrímsson, íslenskur ljósmyndari sem búsettur er í Kænugarði, segir að borgin minni á draugaborg. Fregnir af gríðarlangri hergagnalest Rússa sem sögð er stefna í átt að borginni vekur ugg. 2. mars 2022 20:47 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Sjá meira
„Í fyrsta skipti sé ég eitthvað. Ég hef hingað til bara heyrt eitthvað. Fyrst heyrum við eina sprengingu. Ég hleyp hérna út í glugga og við horfum út og þá allt í einu sé ég eins og eftir flugskeyti,“ segir Óskar. Í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt má heyra sprengjuhljóðin. Hann telur líklegast að þarna hafi verið loftvarnaflaug úkraínuhers á ferð. Hann hafi orðið var við að loftvarnir hafi eflst mikið að undanförnu. Þá hafi verið gerðar ýmsar ráðstafnir til að undirbúa innrás Rússa í Kænugarð. Vopnaðir hermenn væru alls staðar. „Þannig að inni í borginni er búið að byggja upp svakalega miklar varnir. Síðan þegar kemur að því að hindra landhernaðinn sjálfan inn í borgina er búið að skemma fullt af brúm, vegum og annað. Þannig að það þvingar þessar herdeildir sem mögulega ggætu komið að borginni í ákveðna flöksuhálsa sem yrði þá auðveldara að ráða við,“ segir Óskar. Kristján Jónsson Töluverð umferð úkraínskra herþotna sé yfir höfuðborginni. Eins væri herinn vel búinn loftvörnum á jörðu niðri. „Það hafa fullt af rússneskum komið hingað. Bæði flugvélar og þotur. Þær hafa hingað til verið skotnar niður, mjög mikið. Það voru þrjár skotnar niður í gær held ég alveg örugglega. Þannig að það er mjög mikið búið að auka loftvarnirnar umhverfis borgina og inni í borginni búnar að aukast alveg gífurlega,“ segir Óskar. Borgarbúar fari ekki varhluta af árásum Rússa á bæi og borgir í næsta nágrenni Kænugarðs. „Það er lítil borg hérna við hliðina sem heitir Iprin. Liggur við eins og Hafnarfjörður eða Kópavogur við Reykjavík. Það er gjörsamlega búið að leggja hana flata. Sem er alveg gífurlega sorglegt af því að þetta var ný borg,“ segir Óskar. „Rosalega mikið af ungu fólki með börn sem flutti þangað. Að kaupa sér sína fyrstu eign. Þeir eru gjörsamlega búnir að leggja niður lestarteinana þar. Þeir réðust þar á lestarstöðina þar sem almennir borgarar voru að reyna að flýja. Og það virðist vera þannig um allt land. Ekki bara hér heldur um allt land að það sé gagngert verið að ráðast á flóttafólk.“
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Sprengingar heyrast í Kænugarði: Í fyrsta sinn sem hann verður var við átökin, segir ljósmyndari Nú fyrir stundu heyrðust tvær miklar sprengingar í miðborg Kænugarðs. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari, sem býr í borginni, segist sjá reyk liggja upp frá miðbænum og hvíta rák eins og eftir flugskeyti. 9. mars 2022 11:58 „Fólk í Rússlandi veit ekki að það er stríð í gangi í Úkraínu“ Enn hefur ekki tekist að forða íbúum frá borginni Maríupól, þrátt fyrir fyrirheit um vopnahlé - annan daginn í röð. Þúsundir liggja í valnum og forseti Úkraínu kallar eftir tafarlausu flugbanni yfir landinu. 6. mars 2022 22:00 Húsið hristist eftir öflugar sprengingar í miðborg Kænugarðs Óskar Hallgrímsson, íslenskur ljósmyndari sem búsettur er í Kænugarði, segir að borgin minni á draugaborg. Fregnir af gríðarlangri hergagnalest Rússa sem sögð er stefna í átt að borginni vekur ugg. 2. mars 2022 20:47 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Fleiri fréttir Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Sjá meira
Sprengingar heyrast í Kænugarði: Í fyrsta sinn sem hann verður var við átökin, segir ljósmyndari Nú fyrir stundu heyrðust tvær miklar sprengingar í miðborg Kænugarðs. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari, sem býr í borginni, segist sjá reyk liggja upp frá miðbænum og hvíta rák eins og eftir flugskeyti. 9. mars 2022 11:58
„Fólk í Rússlandi veit ekki að það er stríð í gangi í Úkraínu“ Enn hefur ekki tekist að forða íbúum frá borginni Maríupól, þrátt fyrir fyrirheit um vopnahlé - annan daginn í röð. Þúsundir liggja í valnum og forseti Úkraínu kallar eftir tafarlausu flugbanni yfir landinu. 6. mars 2022 22:00
Húsið hristist eftir öflugar sprengingar í miðborg Kænugarðs Óskar Hallgrímsson, íslenskur ljósmyndari sem búsettur er í Kænugarði, segir að borgin minni á draugaborg. Fregnir af gríðarlangri hergagnalest Rússa sem sögð er stefna í átt að borginni vekur ugg. 2. mars 2022 20:47