Heilbrigðisráðherra minnir fólk á sinna persónubundnum sýkingavörnum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. mars 2022 08:33 Kórónuveirufaraldurinn er ekki búinn, eru skilaboð Stjórnarráðsins. Vísir/Vilhelm „Við þurfum öll að sýna ábyrgð með hegðun okkar þar til bylgja faraldursins gengur yfir,“ er haft eftir Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins, þar sem fólk er hvatt til að sinna persónubundnum sýkingavörnum. Í tilkynningunni segir að þótt öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum hafi verið aflétt 25. febrúar síðastliðinn sé kórónuveirufaraldurinn ekki genginn yfir. Fjöldi einstaklinga greinist dag hvern og heilbrigðiskerfið sé undir miklu álagi. „Almenningur getur haft mikil áhrif á útbreiðslu smita með hegðun sinni. Fólk er því hvatt til að gæta vel að einstaklingsbundnum sýkingavörnum,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að nýgengi smita sé enn hátt í samfélaginu og hafi víða áhrif. Mönnun heilbrigðiskerfisins hafi verið og sé enn mikil áskorun vegna veikinda starfsfólks og það gildi jafnt um heilbrigðisstofnanir, hjúkrunarheimili, heimahjúkrun og skylda þjónustu. Willum segir mikilvægt að fólk viðhafi varúð og sýni tillitsemi í samskiptum við einstaklinga sem tilheyri viðkvæmum hópum, til að mynda öldruðum og einstaklinum með bælt ónæmiskerfi. „Ég hvet fólk til leggja þannig sitt af mörkum til að vernda viðkvæma hópa og verja heilbrigðiskerfið fyrir miklu álagi,“ segir ráðherra. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Í tilkynningunni segir að þótt öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum hafi verið aflétt 25. febrúar síðastliðinn sé kórónuveirufaraldurinn ekki genginn yfir. Fjöldi einstaklinga greinist dag hvern og heilbrigðiskerfið sé undir miklu álagi. „Almenningur getur haft mikil áhrif á útbreiðslu smita með hegðun sinni. Fólk er því hvatt til að gæta vel að einstaklingsbundnum sýkingavörnum,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að nýgengi smita sé enn hátt í samfélaginu og hafi víða áhrif. Mönnun heilbrigðiskerfisins hafi verið og sé enn mikil áskorun vegna veikinda starfsfólks og það gildi jafnt um heilbrigðisstofnanir, hjúkrunarheimili, heimahjúkrun og skylda þjónustu. Willum segir mikilvægt að fólk viðhafi varúð og sýni tillitsemi í samskiptum við einstaklinga sem tilheyri viðkvæmum hópum, til að mynda öldruðum og einstaklinum með bælt ónæmiskerfi. „Ég hvet fólk til leggja þannig sitt af mörkum til að vernda viðkvæma hópa og verja heilbrigðiskerfið fyrir miklu álagi,“ segir ráðherra.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira