Lady Gaga býður upp á frítt netnámskeið Elísabet Hanna skrifar 10. mars 2022 17:30 Lady Gaga vill hjálpa ungu fólki að vera til staðar fyrir aðra. Getty/Mondadori Portfolio Lady Gaga hefur ásamt góðu teymi farið af stað með frítt netnámskeið til að kenna fólki að hjálpa öðrum. Hún vill efla yngri kynslóðina í því að læra að vera til staðar fyrir aðra öruggan hátt á sama tíma og þau passi upp á sína eigin geðheilsu. Frítt netnámskeið Born this way samtökin sem söng- og leikkonan stendur fyrir, ásamt Jack.org geðheilsu góðgerðasamtakanna, tóku höndum saman og ætla að bjóða upp á fría fræðslu á netinu þar sem kennt er að vera til staðar fyrir aðra. Að lokinni fræðslunni fær þátttakandinn Be there viðurkenningarskjald um að hafa lokið námskeiðinu. „Þú getur lært hvernig á að vera til staðar fyrir sjálfan þig og aðra með vissu, öryggi og góðmennsku.“ Hún segir það vera mikilvægt fyrir sig að deila þessum bjargráðum með ungu fólki svo þeir sem þurfi á því að halda fái rétt viðmót. Hún deilir námskeiðinu til þess að minna aðra og sjálfan sig á að allir hafa sitt hlutverk í því að vera til staðar fyrir aðra. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Með Be there viðurkenningarskjalinu lærirðu að vera til staðar fyrir aðra af fullu hjarta, af góðmennsku og af öryggi en ná að passa upp á þína eigin geðheilsu á sama tíma.“ Losna við stimpilinn Gaga ásamt móður sinni sem starfar í samtökunum vilja gera góðmennsku svala, viðurkenna tilfinningar ungmenna og losna við stimpilinn sem umræðan um geðheilsu hefur haft á sér. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Í myndbandi á miðlinum sínum fór hún yfir sína gullnu reglur til þess að vera til staðar fyrir þá sem þurfa á því að halda. „Númer eitt, segðu hvað þú sérð. Númer tvö, sýndu að þér standi ekki á sama. Númer þrjú, hlustaðu. Númer fjögur, þekktu þitt hlutverk. Númer fimm, tengdu við aðstoð, á góðan og öruggan hátt.“ Hollywood Heilsa Tengdar fréttir House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11 Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
Frítt netnámskeið Born this way samtökin sem söng- og leikkonan stendur fyrir, ásamt Jack.org geðheilsu góðgerðasamtakanna, tóku höndum saman og ætla að bjóða upp á fría fræðslu á netinu þar sem kennt er að vera til staðar fyrir aðra. Að lokinni fræðslunni fær þátttakandinn Be there viðurkenningarskjald um að hafa lokið námskeiðinu. „Þú getur lært hvernig á að vera til staðar fyrir sjálfan þig og aðra með vissu, öryggi og góðmennsku.“ Hún segir það vera mikilvægt fyrir sig að deila þessum bjargráðum með ungu fólki svo þeir sem þurfi á því að halda fái rétt viðmót. Hún deilir námskeiðinu til þess að minna aðra og sjálfan sig á að allir hafa sitt hlutverk í því að vera til staðar fyrir aðra. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) „Með Be there viðurkenningarskjalinu lærirðu að vera til staðar fyrir aðra af fullu hjarta, af góðmennsku og af öryggi en ná að passa upp á þína eigin geðheilsu á sama tíma.“ Losna við stimpilinn Gaga ásamt móður sinni sem starfar í samtökunum vilja gera góðmennsku svala, viðurkenna tilfinningar ungmenna og losna við stimpilinn sem umræðan um geðheilsu hefur haft á sér. View this post on Instagram A post shared by Lady Gaga (@ladygaga) Í myndbandi á miðlinum sínum fór hún yfir sína gullnu reglur til þess að vera til staðar fyrir þá sem þurfa á því að halda. „Númer eitt, segðu hvað þú sérð. Númer tvö, sýndu að þér standi ekki á sama. Númer þrjú, hlustaðu. Númer fjögur, þekktu þitt hlutverk. Númer fimm, tengdu við aðstoð, á góðan og öruggan hátt.“
Hollywood Heilsa Tengdar fréttir House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11 Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20 Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21 Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Destiny's Child með óvænta endurkomu Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Lífið Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Lífið Jóhanna Guðrún gæsuð Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni Fleiri fréttir „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Sjá meira
House of Gucci: Gucci á hundavaði Ridley Scott hefur nú sent frá sér House of Gucci, sína aðra kvikmynd á skömmum tíma. Það er reyndar svo stutt síðan hin myndin hans, The Last Duel, kom út, að enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís. 8. desember 2021 15:11
Lady Gaga snýr aftur á hvíta tjaldið Söng- og leikkonan Lady Gaga sem fór með stórleik í Hollywood-kvikmyndinni A Star is Born, snýr aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni House of Gucci. 30. júlí 2021 11:20
Skotárásin og rán á hundum Lady Gaga náðist á myndband Árásin á aðstoðarmann söngkonunnar Lady Gaga, sem var á gangi með hunda hennar, náðist á myndband. Tveir menn á hvítum bíl veittust að aðstoðarmanninum á miðvikudaginn og reyndu að ræna hundum söngkonunnar af honum. 26. febrúar 2021 11:21