Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. mars 2022 18:02 Kolbeinn Tumi Daðason les fréttir í kvöld. Íbúar í Mariupol í Úkraínu eru að niðurlotum komnir vegna stöðugra loftárása og skorts á öllum helstu lífsnauðsynjum. Á milli loftárása reynir fólk að ná sér í vatn úr brunnum og koma hinum látnu fyrir í fjöldagröfum. Engin handbær niðurstaða varð á fundi utanríkisráðherra Úkraínu og Rússlands í dag. Við fjöllum um helstu vendingar innrásar Rússa í Úkraínu í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Íslendingar hafa keppst við að bjóða flóttafólki frá Úkraínu húsnæði víðsvegar um landið eftir að Fjölmenningarsetur opnaði fyrir skráningu í gær. Við fjöllum um stöðuna á móttöku úkraínsks flóttafólks hér á landi og ræðum við forstöðumann Fjölmenningarseturs í beinni útsendingu. Þá segjum við sögu úkraínskra mæðgna sem búið hafa á Íslandi um árabil. Þær lýsa því að þrúgandi samviskubit hrjái þá Úkraínumenn sem fylgjast með stríðinu úr öruggri fjarlægð. Mæðgurnar hófu á dögunum söfnun fyrir samlanda sína í Úkraínu. En önnur mál eru einnig í brennidepli. Við fjöllum um stórtjón sem varð á Sogavegi í gærkvöldi þegar ökumaður á ofsahraða missti stjórn á bíl sínum. Við sýnum frá skemmdum á vettvangi og ræðum við lögreglumann, sem segir mikla mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum. Þá heimsækjum við Iðnþing sem haldið var í Hörpu í dag og kíkjum á nýtt neyslurými Rauða krossins sem nú hefur loks verið tekið í notkun. Loks leggjum við leið okkar upp á Kjalarnes en Kjalnesingar vilja nú margir slíta sig frá Reykjavíkurborg og annað hvort endurheimta sjálfstæði sitt eða sameinast öðru sveitarfélagi. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Íslendingar hafa keppst við að bjóða flóttafólki frá Úkraínu húsnæði víðsvegar um landið eftir að Fjölmenningarsetur opnaði fyrir skráningu í gær. Við fjöllum um stöðuna á móttöku úkraínsks flóttafólks hér á landi og ræðum við forstöðumann Fjölmenningarseturs í beinni útsendingu. Þá segjum við sögu úkraínskra mæðgna sem búið hafa á Íslandi um árabil. Þær lýsa því að þrúgandi samviskubit hrjái þá Úkraínumenn sem fylgjast með stríðinu úr öruggri fjarlægð. Mæðgurnar hófu á dögunum söfnun fyrir samlanda sína í Úkraínu. En önnur mál eru einnig í brennidepli. Við fjöllum um stórtjón sem varð á Sogavegi í gærkvöldi þegar ökumaður á ofsahraða missti stjórn á bíl sínum. Við sýnum frá skemmdum á vettvangi og ræðum við lögreglumann, sem segir mikla mildi að enginn hafi orðið fyrir bílnum. Þá heimsækjum við Iðnþing sem haldið var í Hörpu í dag og kíkjum á nýtt neyslurými Rauða krossins sem nú hefur loks verið tekið í notkun. Loks leggjum við leið okkar upp á Kjalarnes en Kjalnesingar vilja nú margir slíta sig frá Reykjavíkurborg og annað hvort endurheimta sjálfstæði sitt eða sameinast öðru sveitarfélagi.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira