Reykjavík í rusli Jakob Bjarnar skrifar 14. mars 2022 10:56 Í hverfishópum á Facebook er fólk að kvarta undan því að rusl fjúki nú um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Flestar endurvinnslutunnur í Reykjavík, þar sem íbúar reyna eftir föngum að safna saman pappa og plasti, eru sneisafullar enda eru vikur síðan þær hafa verið tæmdar. Það þýðir svo að óþrifalegt er orðið í höfuðborginni. Í ýmsum hverfishópum á Facebook er nú kvartað undan því að rusl fjúki um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Þingholt og nágrenni er einn slíkur en þar hafa verið birtar myndir af rusli sem fýkur inn í garða og um stræti. „Kæru nágrannar vil benda á að ef gámarnir á Freyjutorgi eru fullir þá verður maður því miður að leita annað með ruslið sitt. Nú fýkur ruslið út um allt og safnast fyrir við húsin og í görðum og við sem hér búum þurfum að tína upp þetta rusl og henda þvi aftur,“ segir málshefjandi Urður Urður þar um þennan vanda. En höfuðborgin er allt annað en snyrtileg um þessar mundir. Í öðrum hverfishópi sem heitir Vesturbærinn vekur Jón Páll Ásgeirsson máls á einmitt þessu: „Hér á Flyðrugranda hefur ekki verið tekið rusl, plast og pappi í fleiri vikur og allar tunnur löngu fullar, búið var að setja slatta af því í glæra poka sem ekki komst í tunnurnar, vitit menn þegar loksins kom bíll á svæðið, þann 8. tóku þeir ekki ruslið í tunnunum því pokarnir voru ofan á þeim, skyldu allt eftir og koma næst 28. mars,“ segir Jón Páll og bætir við háðslega: „Það er aldeilis flott þjónusta hjá bænum.“ Nú þegar óveðrið hefur skollið gæti orðið erfitt að koma böndum á ruslið sem ýmist fýkur í garða eða á haf út. Reykjavík Sorpa Veður Tengdar fréttir Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Í ýmsum hverfishópum á Facebook er nú kvartað undan því að rusl fjúki um höfuðborgina sem aldrei fyrr. Þingholt og nágrenni er einn slíkur en þar hafa verið birtar myndir af rusli sem fýkur inn í garða og um stræti. „Kæru nágrannar vil benda á að ef gámarnir á Freyjutorgi eru fullir þá verður maður því miður að leita annað með ruslið sitt. Nú fýkur ruslið út um allt og safnast fyrir við húsin og í görðum og við sem hér búum þurfum að tína upp þetta rusl og henda þvi aftur,“ segir málshefjandi Urður Urður þar um þennan vanda. En höfuðborgin er allt annað en snyrtileg um þessar mundir. Í öðrum hverfishópi sem heitir Vesturbærinn vekur Jón Páll Ásgeirsson máls á einmitt þessu: „Hér á Flyðrugranda hefur ekki verið tekið rusl, plast og pappi í fleiri vikur og allar tunnur löngu fullar, búið var að setja slatta af því í glæra poka sem ekki komst í tunnurnar, vitit menn þegar loksins kom bíll á svæðið, þann 8. tóku þeir ekki ruslið í tunnunum því pokarnir voru ofan á þeim, skyldu allt eftir og koma næst 28. mars,“ segir Jón Páll og bætir við háðslega: „Það er aldeilis flott þjónusta hjá bænum.“ Nú þegar óveðrið hefur skollið gæti orðið erfitt að koma böndum á ruslið sem ýmist fýkur í garða eða á haf út.
Reykjavík Sorpa Veður Tengdar fréttir Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15 Mest lesið Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent „Íslendingar eru allt of þungir“ Innlent Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Erlent Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Innlent „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Erlent Sagði hvern sem er hafa getað fyllt BMW-inn af kókaíni Innlent „Öll kosningaloforð eru svikin“ Innlent Var að horfa á þátt í farsímanum á meðan hann ók Innlent „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Innlent Fleiri fréttir Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Menningarráð vill lundabyggð í gömlu selalaugina Meirihlutinn fallinn í borginni Glæný könnun, oddvitar í beinni og óhollustuskattur Lögmaðurinn áfram í varðhaldi „Virðulegi forseti, ég segi bara Jesús Kristur“ Ekki fallist á að Haukur Ægir hafi reynt að myrða „skutlarann“ Ökumaður og farþegi á gjörgæslu Um vikutöf á tæmingu djúpgáma vegna bruna sorphirðubíls Mætti til Íslands með tvö kíló af kókaíni í bakpoka Þingmenn mæta í vinnuna á laugardögum í desember Bíða með að skipa lögreglustjóra á Suðurnesjum á meðan nýs ríkislögreglustjóra er leitað Hvetja Seðlabankann til að rýmka lánþegaskilyrði enn frekar Parísar- og Rómarferð fjárlaganefndar sætir gagnrýni Vita enn ekki hvernig maðurinn lést Gott sé að draga úr notkun einkabílsins í dag og næstu daga „Íslendingar eru allt of þungir“ „Öll kosningaloforð eru svikin“ Halldór frá ASÍ til ríkisstjórnarinnar Fjárlögin tekið miklum breytingum fyrir aðra umræðu Með kíló af kókaíni í bakpokanum Skipaður forstöðumaður Stafrænnar heilsu Ekkert prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Garðabæ Alvarlegt umferðarslys á Suðurstrandarvegi Gekk út af fíknigeðdeild og fannst látinn sólarhring síðar Leggja til breytingar um hærri útgjöld og meiri skatttekjur Sjá meira
Óveður að skella á landið og appelsínugular viðvaranir Appelsínugular viðvaranir verða í gildi víða um land í dag og skellur óveðrið á um upp úr klukkan níu á Faxaflóa og Breiðafirði en skömmu síðar á Vestfjörðum, Ströndum og Norðurlandi vestra og á Miðhálendinu. 14. mars 2022 07:15