Íslenska ríkið braut gegn mannréttindum Bjarka Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. mars 2022 11:15 Mannréttindadómstóll Evrópu í Strasbourg í Frakklandi. EPA Íslenska ríkið braut gegn sjöttu grein Mannréttindasáttmála Evrópu þegar Bjarka Diego, sem starfaði sem framkvæmdastjóri útlana hjá Kaupþingi, var kallaður inn sem vitni í maí 2010, við rannsókn sérstaks saksóknara, í stað þess að fá réttarstöðu grunaðs. Þetta er niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu sem birt var í morgun. Sjötta grein Mannréttindasáttmálans kveður á um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar. Árið 2015 var Bjarki dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í markaðsmisnotkunarmáli Kauþings. Komst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu að þegar Bjarki var kallaður til sérstaks saksóknara sem vitni árið 2010 hafi hann átt að fá réttarstöðu sakbornings, þar sem meðal annars verið að rannsaka mál sem beindist að meintum brotum hans. Því hafi hann ekki notið þeirra réttinda sem felst í því þegar einstaklingur fær réttarstöðu grunaðs. Vísar dómurinn meðal annars til þess að sími Bjarka hafi verið hleraður áður en hann var kallaður inn sem vitni og að sérstakur saksóknari hafi, áður en Bjarki var kallaður inn sem vitni, vísað til þess að grunur léki á um að Bjarki hafi tekið þátt í ákvörðunum í málum sem saksóknari hafði til rannsóknar vegna gruns um brot á lögum. Íslenska ríkið þarf ekki að greiða Bjarka bætur vegna málsins, að því er fram kemur í úrskurði Mannréttindadómstólsins. Dómsmál Markaðsmisnotkun Kaupþings Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Sjá meira
Þetta er niðurstaða Mannréttindadómstóls Evrópu sem birt var í morgun. Sjötta grein Mannréttindasáttmálans kveður á um rétt einstaklinga til réttlátrar málsmeðferðar. Árið 2015 var Bjarki dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi í markaðsmisnotkunarmáli Kauþings. Komst Mannréttindadómstóllinn að þeirri niðurstöðu að þegar Bjarki var kallaður til sérstaks saksóknara sem vitni árið 2010 hafi hann átt að fá réttarstöðu sakbornings, þar sem meðal annars verið að rannsaka mál sem beindist að meintum brotum hans. Því hafi hann ekki notið þeirra réttinda sem felst í því þegar einstaklingur fær réttarstöðu grunaðs. Vísar dómurinn meðal annars til þess að sími Bjarka hafi verið hleraður áður en hann var kallaður inn sem vitni og að sérstakur saksóknari hafi, áður en Bjarki var kallaður inn sem vitni, vísað til þess að grunur léki á um að Bjarki hafi tekið þátt í ákvörðunum í málum sem saksóknari hafði til rannsóknar vegna gruns um brot á lögum. Íslenska ríkið þarf ekki að greiða Bjarka bætur vegna málsins, að því er fram kemur í úrskurði Mannréttindadómstólsins.
Dómsmál Markaðsmisnotkun Kaupþings Mannréttindadómstóll Evrópu Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Fleiri fréttir Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Sjá meira