Haukur Heiðar yfir til Borgar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. mars 2022 10:52 Haukur Heiðar hefur verið ráðinn til starfa hjá Borg Brugghúsi. Borg Brugghús Haukur Heiðar Leifsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Borg Brugghúsi. Haukur er mikill áfengissérfræðingur, hefur verið áberandi í íslenskri áfengismenningu og haldið úti umfjöllun um áfengi. Fram kemur í tilkynningu frá Borg að Haukur hafi meðal annars verið um tíma hjá KEX Hostel þar sem hann sá um opnun og rekstur á handverksbjórabarnum Mikkeller & Friends á Hverfisgötu 12 og kom að framkvæmd á stærstu bjórhátíð landsins í kring um sama félag. Þá hafi hann skrifað umtalsvert magn af dómum og fjallað um áfengi, mest um uppgang og þróun handverksbjóra. Haukur hefur að undanförnu starfað hjá Isavia við hugbúnaðarþróun og rekstur kerfa en mun hjá Borg koma að ýmsum þáttum í rekstri brugghússins á borð við vörustjórnun og vinnu við samfélagsmiðla auk þess að taka þátt í þróun á vörum og stefnu. Haft er eftir Árna Long, bruggmeistara hjá Borg, í tilkynningunni að Haukur hafi mikla ástríðu fyrir verkefninu og yfirgripsmikla þekkingu á bjórmenningu, bæði hér heima og erlendis. Haukur segir sjálfur í tilkynningunni að Borg hafi verið leiðandi afl í íslenskri bjórgeðr á annan áratug og hafi íslenskt bjórlandslag dafnað töluvert á þeim tíma og skapað bjórsenu sem sé einstök í heiminum. Vistaskipti Áfengi og tóbak Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Atvinnulíf Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá Borg að Haukur hafi meðal annars verið um tíma hjá KEX Hostel þar sem hann sá um opnun og rekstur á handverksbjórabarnum Mikkeller & Friends á Hverfisgötu 12 og kom að framkvæmd á stærstu bjórhátíð landsins í kring um sama félag. Þá hafi hann skrifað umtalsvert magn af dómum og fjallað um áfengi, mest um uppgang og þróun handverksbjóra. Haukur hefur að undanförnu starfað hjá Isavia við hugbúnaðarþróun og rekstur kerfa en mun hjá Borg koma að ýmsum þáttum í rekstri brugghússins á borð við vörustjórnun og vinnu við samfélagsmiðla auk þess að taka þátt í þróun á vörum og stefnu. Haft er eftir Árna Long, bruggmeistara hjá Borg, í tilkynningunni að Haukur hafi mikla ástríðu fyrir verkefninu og yfirgripsmikla þekkingu á bjórmenningu, bæði hér heima og erlendis. Haukur segir sjálfur í tilkynningunni að Borg hafi verið leiðandi afl í íslenskri bjórgeðr á annan áratug og hafi íslenskt bjórlandslag dafnað töluvert á þeim tíma og skapað bjórsenu sem sé einstök í heiminum.
Vistaskipti Áfengi og tóbak Mest lesið Ekki grínast um uppsagnir, hnýsast um samtölin eða baktala Atvinnulíf Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Viðskipti innlent Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Hvað er eiginlega í vatninu á Höfn í Hornafirði? Framúrskarandi fyrirtæki Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Uppsagnir: Algeng mistök stjórnenda að tala um hversu leiðir þeir sjálfir eru Atvinnulíf Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Fleiri fréttir Segja ákvörðun um verndartolla enn slegið á frest Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Sjá meira