Mesta bikarþurrð Man Utd í 40 ár Atli Arason skrifar 16. mars 2022 18:32 Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, þarf að bíða lengur eftir því að lyfta bikar. EPA-EFE/ANDREW YATES Manchester United féll í gær úr leik í Mestaradeildinni eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Atletico Madrid í 16-liða úrslitum. Með tapinu er nánast ljóst að Manchester United mun ekki vinna bikar á þessu tímabili en United vann síðast bikar árið 2017. Næsti bikar sem Manchester United getur unnið er deildarbikar næsta tímabils en sá úrslitaleikur verður spilaður í febrúar 2023. Verður þetta því mesta bikarþurrð Manchester United í fjóra áratugi, eða síðan 1983. Þá varð liðið að bíða í 6 ár á milli titla þegar þeir unnu FA bikarinn árið 1977 og svo aftur árið 1983. Liðið hafði áður fallið úr leik í FA bikarnum eftir tap gegn Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í febrúar síðastliðnum ásamt því að tapa gegn West Ham í þriðju umferð deildarbikarsins seint á síðasta ári. Eina keppnin sem Manchester United er enn þá þátttakandi í er Úrvalsdeildin en þar er liðið 20 stigum á eftir grönnum sínum í Manchester City þegar 9 leikir eru eftir. Það verður því að teljast afar ólíklegt að Manchester United eigi möguleika á að sækja Englandsmeistaratitilinn. Old Trafford.Where dreams come true pic.twitter.com/kA7KPePtFV— Atlético de Madrid (@atletienglish) March 15, 2022 Síðasti bikarinn sem Manchester United vann var Evrópudeildin undir stjórn Jose Mourinho árið 2017 en Mourinho er sigursælasti knattspyrnustjóri United eftir tíma Sir Alex Ferguson. Liðið naut mikillar velgengni undir stjórn Ferguson. Á þeim 27 árum sem liðið var undir hans stjórn vann Manchester United 38 bikara. Skotin lét af störfum sem knattspyrnustjóri liðsins árið 2013 en síðan þá hefur liðið aðeins unnið fimm bikara, FA bikarinn, deildarbikarinn, Evrópudeildina og góðgerðarskjöldinn tvisvar. Mourinho was the last Man United manager to win a trophy, and he won three in a season 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/yVa6lw7Nd3— ESPN UK (@ESPNUK) March 16, 2022 Enski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Næsti bikar sem Manchester United getur unnið er deildarbikar næsta tímabils en sá úrslitaleikur verður spilaður í febrúar 2023. Verður þetta því mesta bikarþurrð Manchester United í fjóra áratugi, eða síðan 1983. Þá varð liðið að bíða í 6 ár á milli titla þegar þeir unnu FA bikarinn árið 1977 og svo aftur árið 1983. Liðið hafði áður fallið úr leik í FA bikarnum eftir tap gegn Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í febrúar síðastliðnum ásamt því að tapa gegn West Ham í þriðju umferð deildarbikarsins seint á síðasta ári. Eina keppnin sem Manchester United er enn þá þátttakandi í er Úrvalsdeildin en þar er liðið 20 stigum á eftir grönnum sínum í Manchester City þegar 9 leikir eru eftir. Það verður því að teljast afar ólíklegt að Manchester United eigi möguleika á að sækja Englandsmeistaratitilinn. Old Trafford.Where dreams come true pic.twitter.com/kA7KPePtFV— Atlético de Madrid (@atletienglish) March 15, 2022 Síðasti bikarinn sem Manchester United vann var Evrópudeildin undir stjórn Jose Mourinho árið 2017 en Mourinho er sigursælasti knattspyrnustjóri United eftir tíma Sir Alex Ferguson. Liðið naut mikillar velgengni undir stjórn Ferguson. Á þeim 27 árum sem liðið var undir hans stjórn vann Manchester United 38 bikara. Skotin lét af störfum sem knattspyrnustjóri liðsins árið 2013 en síðan þá hefur liðið aðeins unnið fimm bikara, FA bikarinn, deildarbikarinn, Evrópudeildina og góðgerðarskjöldinn tvisvar. Mourinho was the last Man United manager to win a trophy, and he won three in a season 🏆🏆🏆 pic.twitter.com/yVa6lw7Nd3— ESPN UK (@ESPNUK) March 16, 2022
Enski boltinn Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira