Almenningur gæti fengið að sjá lögregluskýrsluna um Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2022 09:31 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Manchester United á þessu tímabili. Getty/Ash Donelon/ Alríkisdómstóll í Las Vegas hefur opnað á möguleikann á því að skýrsla Las Vegas lögreglunnar um Cristiano Ronaldo verði gerð opinber. Lögreglan safnaði sönnunargögnum saman eftir að kona frá Nevada sakaði Ronaldo um nauðgun árið 2009. Dómarinn Daniel Albregts hélt því fram að það væri möguleg ritskoðun stjórnvalda að neita New York Times aðgengi að sönnunargögnum úr málinu. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009.https://t.co/m6OShHtBxr— Sportsnet (@Sportsnet) March 15, 2022 Gögnin hafa verið leynileg allar götur síðan Ronaldo og konan, Kathryn Mayorga, sömdu um lausn málsins utan réttarsalsins. Albregts heldur því fram að það samkomulag eigi aðeins við dómstóllinn í Las Vegas en banni ekki lögreglunni í Las Vegas að opinbera gögnin sín. Mayorga höfðaði síðan einkamál gegn Ronaldo árið 2018 þar sem hún hélt því fram að hún hefði verið neydd í að skrifa undir samkomulagið af því að hún vildi ekki að nafn hennar yrði gert opinbert. Hún sóttist eftir að fá mörgum milljónum dollara meira í bætur en þá 375 þúsund dollara sem hún fékk á sínum tíma. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009, via AP https://t.co/kIKGgL5kI4— Bloomberg (@business) March 16, 2022 Mayorga er nú 38 ára gömul eða einu ári eldri en Ronaldo. Hún er fyrrum fyrirsæta og starfar sem kennari í Las Vegas. Hún hitti Ronaldi á næturklúbbi og fór með honum og fleirum upp í hótelsvítu hans þar sem hann á að hafa ráðist á hana í herbergi sínu í júní 2009. Hún var 25 ára á þeim tíma en Ronaldo var um það bil að skipta úr Manchester United yfir í Real Madrid fyrir metfé. Það verður áhugavert að sjá hver næstu skref verða í þessu máli sem vissulega verður mikill fjölmiðlamatur verði gögnin á endanum opinberuð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jXlUqzSPAU4">watch on YouTube</a> Bandaríkin Portúgal Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Lögreglan safnaði sönnunargögnum saman eftir að kona frá Nevada sakaði Ronaldo um nauðgun árið 2009. Dómarinn Daniel Albregts hélt því fram að það væri möguleg ritskoðun stjórnvalda að neita New York Times aðgengi að sönnunargögnum úr málinu. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009.https://t.co/m6OShHtBxr— Sportsnet (@Sportsnet) March 15, 2022 Gögnin hafa verið leynileg allar götur síðan Ronaldo og konan, Kathryn Mayorga, sömdu um lausn málsins utan réttarsalsins. Albregts heldur því fram að það samkomulag eigi aðeins við dómstóllinn í Las Vegas en banni ekki lögreglunni í Las Vegas að opinbera gögnin sín. Mayorga höfðaði síðan einkamál gegn Ronaldo árið 2018 þar sem hún hélt því fram að hún hefði verið neydd í að skrifa undir samkomulagið af því að hún vildi ekki að nafn hennar yrði gert opinbert. Hún sóttist eftir að fá mörgum milljónum dollara meira í bætur en þá 375 þúsund dollara sem hún fékk á sínum tíma. A federal court in Las Vegas has signaled that the public might get a look at a Las Vegas police report compiled about Cristiano Ronaldo after a Nevada woman claimed in 2018 that the international soccer star raped her in 2009, via AP https://t.co/kIKGgL5kI4— Bloomberg (@business) March 16, 2022 Mayorga er nú 38 ára gömul eða einu ári eldri en Ronaldo. Hún er fyrrum fyrirsæta og starfar sem kennari í Las Vegas. Hún hitti Ronaldi á næturklúbbi og fór með honum og fleirum upp í hótelsvítu hans þar sem hann á að hafa ráðist á hana í herbergi sínu í júní 2009. Hún var 25 ára á þeim tíma en Ronaldo var um það bil að skipta úr Manchester United yfir í Real Madrid fyrir metfé. Það verður áhugavert að sjá hver næstu skref verða í þessu máli sem vissulega verður mikill fjölmiðlamatur verði gögnin á endanum opinberuð. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=jXlUqzSPAU4">watch on YouTube</a>
Bandaríkin Portúgal Enski boltinn Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Fleiri fréttir Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Gísli og félagar með fullt hús stiga Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira