Segja ekkert til í að Man. Utd. ætli að stofna krikket-lið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. mars 2022 18:16 Glazer-bræðurnir, Joel og Avram eru í litlum metum hjá stuðningsmönnum Manchester United. epa/JUSTIN LANE Manchester United segir ekkert til í fréttum þess efnis að Avram Glazer ætli að setja á stofn krikket lið undir nafni United. Sheikh Mansoor bin Mohammed, formaður íþróttanefndarinnar í Dúbaí, birti mynd frá fundi sínum og Glazers á Twitter. Þar sagði hann að þeir Glazer hefðu rætt möguleikann á samstarfi um að gera Dúbaí að alþjóðlegri miðstöð íþrótta og að Manchester United gæti átt krikket lið í deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem verður hleypt af stokkunum í byrjun næsta árs. I met with Avram Glazer, Co-Chairman of Manchester United, today and discussed ways to work together to further raise Dubai s profile as a global sporting hub. We also discussed the UAE T20 Cricket league s launch in Jan 2023 featuring Manchester United cricket team & other teams pic.twitter.com/GNtmanePz9— Mansoor bin Mohammed (@sheikhmansoor) March 17, 2022 Fundurinn mæltist ekki vel fyrir hjá stuðningsmönnum United, sérstaklega þar sem liðið var nýdottið út úr Meistaradeild Evrópu. Glazerarnir er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum United og þeim fannst þeir greinilega hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að setja á stofn krikket-lið. United hefur núna greint frá því að það sé ekki á dagskránni að stofna krikket-lið. Hugmyndin hafi verið viðruð en félagið ætli ekki að veita henni brautargengi. Enski boltinn Krikket Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Sheikh Mansoor bin Mohammed, formaður íþróttanefndarinnar í Dúbaí, birti mynd frá fundi sínum og Glazers á Twitter. Þar sagði hann að þeir Glazer hefðu rætt möguleikann á samstarfi um að gera Dúbaí að alþjóðlegri miðstöð íþrótta og að Manchester United gæti átt krikket lið í deild í Sameinuðu arabísku furstadæmunum sem verður hleypt af stokkunum í byrjun næsta árs. I met with Avram Glazer, Co-Chairman of Manchester United, today and discussed ways to work together to further raise Dubai s profile as a global sporting hub. We also discussed the UAE T20 Cricket league s launch in Jan 2023 featuring Manchester United cricket team & other teams pic.twitter.com/GNtmanePz9— Mansoor bin Mohammed (@sheikhmansoor) March 17, 2022 Fundurinn mæltist ekki vel fyrir hjá stuðningsmönnum United, sérstaklega þar sem liðið var nýdottið út úr Meistaradeild Evrópu. Glazerarnir er ekki í miklu uppáhaldi hjá stuðningsmönnum United og þeim fannst þeir greinilega hafa mikilvægari hnöppum að hneppa en að setja á stofn krikket-lið. United hefur núna greint frá því að það sé ekki á dagskránni að stofna krikket-lið. Hugmyndin hafi verið viðruð en félagið ætli ekki að veita henni brautargengi.
Enski boltinn Krikket Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira