Konungur meistaranna Hrafnkell Karlsson skrifar 21. mars 2022 14:01 Í dag er stórhátíðardagur allra tónlistarmanna. Jóhann Sebastían Bach fæddist á þessum degi 21. mars í litlu smáþorpi í Þýskalandi, Eisenach, árið 1685 sem gerir meistarann 337 ára gamlan í dag. Að mínu mati hefur ekkert tónskáld haft eins mikil áhrif á þróun tónlistarinnar og meistarinn Bach. Á hverju ári eru spilaðar passíur skáldsins í kringum páska, flest allir tónlistarnemendur í hinum vestræna heimi byrja tónlistarnám sitt með að spila verk Bachs til að leggja góðan grunn að námi sínu og kunnáttu en hver var maðurinn Bach? Ég hef alltaf haft áhuga að kynna mér ævi tónskáldana sem ég spila eftir og miðað við að Bach hefur verið kjarninn á öllum mínum hljóðfærum, sellóið með svíturnar sínar, píanóið með vel stillta píanóið og tilbrigði sín og orgelið með þau hundruði verka sem Bach samdi fyrir en hann sjálfur var organisti alla sína ævi ásamt að semja helstu tónlistarperlur heimsins þá fannst mérmer tilvalið að kynna mér betur ævi Bachs. Mér finnst skemmtilegast að lesa um æsku Bachs. Hann ólst ekki upp spilandi fyrir keisurum og páfum eins og Mozart. Bach ólst upp við mjög erfiðar aðstæður í mjög slæmum félagsskap. Það eru heimildir sem benda til að grunnskólinn sem Bach stundaði nám var mjög slæmur. Það var mikið um einelti, tal um sadíska kennara sem lögðu nemendur sína í einelti og gerði óhugsanlega hluti við nemendur sína. Bach sjálfur skrópaði 258 sinnum yfir þriggja ára tímabil þegar hann var ungur strákur. Líklegustu ástæður var örugglega vegna þess að foreldrar þorðu ekki að senda krakka sína í þennan skóla vegna sögusagna um hvað gerðist þar, ekki vegna veikinda eða fyrir Bach að hjálpa með fjölskyldureksturinn sem var auðvitað tónlistin. Það hafði án efa mikil mótandi áhrif á ungan Bach þegar hann missti báða foreldra sína sem unglingur og þurfti hann þá að fara í fjölskyldureksturinn sem var tónlist. Í Bach fjölskyldunni voru fleiri tónskáld og tónlistarfólk sem tók virkan þátt í tónlistarlífinu í Þýskalandi áður en okkar Bach kemur til sögu. Bach fluttist til stóra bróður sinns, Jóhann Kristoff Bach, í Lüneburg til að mennta sig enn frekar í tónlist. Seinna myndi Bach snúa aftur síns heimafylkis og byrja feril sinn sem tónlistarmaður í kirkjum og eins og maður slettir á ensku “the rest is history”. Bach sýnir að þótt að einhver ólst upp við mjög erfiðar aðstæður og fór í gegnum mikinn missi sem hefur án efa haft mikil áhrif á hann þá stoppaði hann ekki til að semja og flytja sína tónlist sem myndi vera þekkt víða meðan hann lifði og svo um allan heim eftir hans daga. Ég mæli með að allir elskendur tónlistar nýti sér daginn í dag til að kynna sér ævi Bachs, hlusta á uppáhalds verk sín með honum og flytja verk hans á fæðingardegi konung meistaranna, Jóhanns Sebastíans Bachs, megi hann lengi lifa Höfundur er organisti Árbæjarkirkju og þjónn tónlistarinnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tónlist Tímamót Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Partí í Dúfnahólum 10 Þórlindur Kjartansson Skoðun Skoðun Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Sjá meira
Í dag er stórhátíðardagur allra tónlistarmanna. Jóhann Sebastían Bach fæddist á þessum degi 21. mars í litlu smáþorpi í Þýskalandi, Eisenach, árið 1685 sem gerir meistarann 337 ára gamlan í dag. Að mínu mati hefur ekkert tónskáld haft eins mikil áhrif á þróun tónlistarinnar og meistarinn Bach. Á hverju ári eru spilaðar passíur skáldsins í kringum páska, flest allir tónlistarnemendur í hinum vestræna heimi byrja tónlistarnám sitt með að spila verk Bachs til að leggja góðan grunn að námi sínu og kunnáttu en hver var maðurinn Bach? Ég hef alltaf haft áhuga að kynna mér ævi tónskáldana sem ég spila eftir og miðað við að Bach hefur verið kjarninn á öllum mínum hljóðfærum, sellóið með svíturnar sínar, píanóið með vel stillta píanóið og tilbrigði sín og orgelið með þau hundruði verka sem Bach samdi fyrir en hann sjálfur var organisti alla sína ævi ásamt að semja helstu tónlistarperlur heimsins þá fannst mérmer tilvalið að kynna mér betur ævi Bachs. Mér finnst skemmtilegast að lesa um æsku Bachs. Hann ólst ekki upp spilandi fyrir keisurum og páfum eins og Mozart. Bach ólst upp við mjög erfiðar aðstæður í mjög slæmum félagsskap. Það eru heimildir sem benda til að grunnskólinn sem Bach stundaði nám var mjög slæmur. Það var mikið um einelti, tal um sadíska kennara sem lögðu nemendur sína í einelti og gerði óhugsanlega hluti við nemendur sína. Bach sjálfur skrópaði 258 sinnum yfir þriggja ára tímabil þegar hann var ungur strákur. Líklegustu ástæður var örugglega vegna þess að foreldrar þorðu ekki að senda krakka sína í þennan skóla vegna sögusagna um hvað gerðist þar, ekki vegna veikinda eða fyrir Bach að hjálpa með fjölskyldureksturinn sem var auðvitað tónlistin. Það hafði án efa mikil mótandi áhrif á ungan Bach þegar hann missti báða foreldra sína sem unglingur og þurfti hann þá að fara í fjölskyldureksturinn sem var tónlist. Í Bach fjölskyldunni voru fleiri tónskáld og tónlistarfólk sem tók virkan þátt í tónlistarlífinu í Þýskalandi áður en okkar Bach kemur til sögu. Bach fluttist til stóra bróður sinns, Jóhann Kristoff Bach, í Lüneburg til að mennta sig enn frekar í tónlist. Seinna myndi Bach snúa aftur síns heimafylkis og byrja feril sinn sem tónlistarmaður í kirkjum og eins og maður slettir á ensku “the rest is history”. Bach sýnir að þótt að einhver ólst upp við mjög erfiðar aðstæður og fór í gegnum mikinn missi sem hefur án efa haft mikil áhrif á hann þá stoppaði hann ekki til að semja og flytja sína tónlist sem myndi vera þekkt víða meðan hann lifði og svo um allan heim eftir hans daga. Ég mæli með að allir elskendur tónlistar nýti sér daginn í dag til að kynna sér ævi Bachs, hlusta á uppáhalds verk sín með honum og flytja verk hans á fæðingardegi konung meistaranna, Jóhanns Sebastíans Bachs, megi hann lengi lifa Höfundur er organisti Árbæjarkirkju og þjónn tónlistarinnar.
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar