Aldís og Guðrún eru lambadrottningarnar í Skarði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. mars 2022 21:15 Anna Sigríður í Skarði með lambadrottningarnar, systurnar Aldísi og Guðrúnu, sem komu í heiminn sunnudaginn 20. mars. Magnús Hlynur Hreiðarsson Gimbrarnar Aldís og Guðrún eru lambadrottningar á bænum Skarði í Landsveit en þær komu í heiminn í gær þegar það var vorjafndægur. Skarð er stærsta fjárbú á Suðurlandi með um ellefu hundruð fjár. Um átján hundruð og fimmtíu lömb munu fæðast á bænum í vor. Erlendur Ingvarsson, bóndi í Skarði var að rýja á fullum krafti í gær, ásamt félaga sínum frá Næfurholti. Það tekur fjóra daga að rýja allar kindurnar á bænum. Sauðburðurinn á ekki að byrja alveg strax en ærin Hilda var eitthvað að drífa sig og hafði borið tveimur lömbum í gærmorgun þegar fjölskyldan í Skarði kom út í fjárhús. Heimasætunni á bænum þykir nú ekki leiðinlegt að vera búin að fá lömb en hún á nokkrar kindur í fjárhúsinu. „Já, þær heita Sandra og Anna Hildur og svo á ég þrjár forystuær en þær heita Kanna, Panna og Skeið,“ segir Anna Sigríður Erlendsdóttir, 9 ár í Skarði. Hún er harðákveðin að verða bóndi þegar hún verðu stór. „Já, sauðfjárbóndi,“ segir hún án þess að hika. Aldís að fá sér að drekka hjá mömmu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 1100 fjár eru í Skarði en búið er það stærsta á Suðurlandi þegar sauðfé er annars vegar. Reiknað er með að um 1850 lömb fæðist í fjárhúsinu í vor en búið er að sónarskoða ærnar og telja í þeim. Bændurnir í Skarði eru þau Guðlaug Berglindi Guðgeirsdóttir og Erlendur Ingvarsson. Börnin þeirra eru Sumarliði 15 ára, Helga Fjóla er 12 ára og Anna Sigríður 9 ára eins og áður segir. Anna Sigríður er alveg ákveðin í að vera sauðfjárbóndi þegar hún verður fullorðin og verður farin að búa.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
Erlendur Ingvarsson, bóndi í Skarði var að rýja á fullum krafti í gær, ásamt félaga sínum frá Næfurholti. Það tekur fjóra daga að rýja allar kindurnar á bænum. Sauðburðurinn á ekki að byrja alveg strax en ærin Hilda var eitthvað að drífa sig og hafði borið tveimur lömbum í gærmorgun þegar fjölskyldan í Skarði kom út í fjárhús. Heimasætunni á bænum þykir nú ekki leiðinlegt að vera búin að fá lömb en hún á nokkrar kindur í fjárhúsinu. „Já, þær heita Sandra og Anna Hildur og svo á ég þrjár forystuær en þær heita Kanna, Panna og Skeið,“ segir Anna Sigríður Erlendsdóttir, 9 ár í Skarði. Hún er harðákveðin að verða bóndi þegar hún verðu stór. „Já, sauðfjárbóndi,“ segir hún án þess að hika. Aldís að fá sér að drekka hjá mömmu sinni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 1100 fjár eru í Skarði en búið er það stærsta á Suðurlandi þegar sauðfé er annars vegar. Reiknað er með að um 1850 lömb fæðist í fjárhúsinu í vor en búið er að sónarskoða ærnar og telja í þeim. Bændurnir í Skarði eru þau Guðlaug Berglindi Guðgeirsdóttir og Erlendur Ingvarsson. Börnin þeirra eru Sumarliði 15 ára, Helga Fjóla er 12 ára og Anna Sigríður 9 ára eins og áður segir. Anna Sigríður er alveg ákveðin í að vera sauðfjárbóndi þegar hún verður fullorðin og verður farin að búa.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira