Sandra Bullock skammast sín fyrir eina mynd úr fortíðinni Elísabet Hanna skrifar 22. mars 2022 15:40 Sandra Bullock segist sjá eftir Speed 2. Getty/Emma McIntyre Leikkonan Sandra Bullock hefur verið í fjölda kvikmynda í gegnum tíðina og segist ekki sjá eftir mörgum en eina mynd skammast hún sín ennþá fyrir í dag. Myndin sem um ræðir heitir Speed 2 og hún segir hana vera glórulausa. Leikkonan er þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city sem hún leikur í ásamt Daniel Radcliff og fleiri góðum leikurum. Sandra og Daniel voru í viðtali þegar spurning var borin upp um hvort að þau hafi verið í kvikmynd á ferlinum sínum sem þau hafi skammast sín fyrir en svo hafi þau séð viðbrögð annarra og hætt að skammast sín. Sandra Bullock og Daniel Radcliffe eru þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city.Getty/Rich Fury „Ég er með eina mynd sem enginn tengdi við og ég skammast mín ennþá fyrir að hafa verið í. Hún heitir Speed 2. Ég hef talað um það áður. Alveg glórulaus. Hægfara bátur að fara hægt að eyju,“ sagði Sandra þegar hún fékk spurninguna. Hún sagði að enginn hafi tekið myndinni vel nema sá sem var að taka viðtalið en spyrillinn hafði gefið til kynna að honum væri vel við myndina. Keanu Reeves var í fyrstu Speed myndinni en ákvað að vera ekki með í framhaldinu eftir að hann sá handritið að henni. Vonandi mun Söndru líka betur við nýju myndina The lost city í framtíðinni þegar hún horfir til baka. View this post on Instagram A post shared by The Lost City (@lostcitymovie) Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30 Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30 Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Leikkonan er þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city sem hún leikur í ásamt Daniel Radcliff og fleiri góðum leikurum. Sandra og Daniel voru í viðtali þegar spurning var borin upp um hvort að þau hafi verið í kvikmynd á ferlinum sínum sem þau hafi skammast sín fyrir en svo hafi þau séð viðbrögð annarra og hætt að skammast sín. Sandra Bullock og Daniel Radcliffe eru þessa dagana að kynna nýju myndina sína The lost city.Getty/Rich Fury „Ég er með eina mynd sem enginn tengdi við og ég skammast mín ennþá fyrir að hafa verið í. Hún heitir Speed 2. Ég hef talað um það áður. Alveg glórulaus. Hægfara bátur að fara hægt að eyju,“ sagði Sandra þegar hún fékk spurninguna. Hún sagði að enginn hafi tekið myndinni vel nema sá sem var að taka viðtalið en spyrillinn hafði gefið til kynna að honum væri vel við myndina. Keanu Reeves var í fyrstu Speed myndinni en ákvað að vera ekki með í framhaldinu eftir að hann sá handritið að henni. Vonandi mun Söndru líka betur við nýju myndina The lost city í framtíðinni þegar hún horfir til baka. View this post on Instagram A post shared by The Lost City (@lostcitymovie)
Hollywood Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30 Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30 Mest lesið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Lífið Irv Gotti er látinn Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
Sandra Bullock uppljóstrar hvaða leikari er bestur að kyssa Leikkonan Sandra Bullcock var gestur hjá spjallþáttadrottningunni Ellen DeGeneres fyrir helgi og tók hún þar þátt í dagskráliðnum Ellen's burning questions þar sem hún þarf að svara erfiðum spurningum. 22. maí 2018 15:30
Sandra Bullock tekjuhæst allra leikkvenna Tímaritið Forbes gaf út lista yfir tekjuhæstu leikarana og þar trónir Sandra Bullock á toppnum meðal kvenna. 7. ágúst 2014 15:30