Ritstjóri Vogue gefur út sjálfsævisögu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 22. mars 2022 14:30 Edward Enninful er ritstjóri breska tískutímaritsins Vogue. David M. Benett/Getty Images. Edward Enninful, ritstjóri breska Vogue, hefur tilkynnt að hann ætli að gefa út sjálfsævisögu sína. Enninful hefur gegnt starfi ritstjóra breska Vogue tímaritsins frá árinu 2017. Hann hefur komið víða að í tískuheiminum og rutt brautina fyrir sýnileika og fjölbreytileika, sem áhrifamikill, svartur og samkynhneigður maður. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Átján ára gamall hóf hann störf hjá listræna tískutímaritinu i-D magazine og hefur síðan þá meðal annars unnið fyrir ítalska og bandaríska Vogue áður en hann tók við ritstjóra stöðunni hjá því breska. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Sjálfsævisagan ber titilinn A Visible Man eða Sýnilegur Maður og mun Enninful rekja ferðalag sitt í gegnum lífið, frá fyrirsætustörfum á unglingsárunum til toppsins á tískuheiminum. Forsíða bókarinnar prýðir portrett mynd af Enninful sjálfum sem ungur brasilískur ljósmyndari að nafni Rafael Pavarotti tók. „Ég skrifaði bókina fyrir nýju kynslóðina - unga skapandi fólkið sem hefur fylgst með mér þroskast, ná árangri og gera mistök,“ segir Enninful og bætir við: „Því fannst mér passa vel að vera séður í gegnum augu Rafael’s.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bókin kemur út í september á þessu ári og mun eflaust koma til með að veita mörgum lesendum innblástur, með innsýn í merkilegt líf merkilegs manns. Tíska og hönnun Bókaútgáfa Menning Tengdar fréttir Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Enninful hefur gegnt starfi ritstjóra breska Vogue tímaritsins frá árinu 2017. Hann hefur komið víða að í tískuheiminum og rutt brautina fyrir sýnileika og fjölbreytileika, sem áhrifamikill, svartur og samkynhneigður maður. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Átján ára gamall hóf hann störf hjá listræna tískutímaritinu i-D magazine og hefur síðan þá meðal annars unnið fyrir ítalska og bandaríska Vogue áður en hann tók við ritstjóra stöðunni hjá því breska. View this post on Instagram A post shared by Edward Enninful, OBE (@edward_enninful) Sjálfsævisagan ber titilinn A Visible Man eða Sýnilegur Maður og mun Enninful rekja ferðalag sitt í gegnum lífið, frá fyrirsætustörfum á unglingsárunum til toppsins á tískuheiminum. Forsíða bókarinnar prýðir portrett mynd af Enninful sjálfum sem ungur brasilískur ljósmyndari að nafni Rafael Pavarotti tók. „Ég skrifaði bókina fyrir nýju kynslóðina - unga skapandi fólkið sem hefur fylgst með mér þroskast, ná árangri og gera mistök,“ segir Enninful og bætir við: „Því fannst mér passa vel að vera séður í gegnum augu Rafael’s.“ View this post on Instagram A post shared by British Vogue (@britishvogue) Bókin kemur út í september á þessu ári og mun eflaust koma til með að veita mörgum lesendum innblástur, með innsýn í merkilegt líf merkilegs manns.
Tíska og hönnun Bókaútgáfa Menning Tengdar fréttir Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Fleiri fréttir Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Nýr ritstjóri, nýir tímar breska Vogue Forsíða breska Vogue leit dagsins ljós í dag, 7. nóvember 2017 21:00