„Tígris-teymið“ skoðar viðbrögð vegna efna- og kjarnorkuvopnaárása Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2022 06:51 Joe Biden Bandaríkjaforseti kom til Brussel í gærkvöldi. AP/Olivier Matthys Hvíta húsið hefur kallað saman teymi sérfræðinga á sviði þjóðaröryggismála til að skoða möguleg viðbrögð við því ef Vladimir Pútín Rússlandsforseti grípur til þess að nota efna, lífefna eða kjarnorkuvopn í Úkraínu. Ásakanir Rússa um að Bandaríkjamenn og Úkraínumenn hafi verið að þróa slík vopn í Úkraínu og erfiðleikar innrásarhersins og hægur gangur stríðsins hafa orðið til þess að menn telja Pútín mögulega munu grípa til slíkra örþrifaráða. Hópurinn, sem gengur undir viðurnefninu Tígris-teymið, skoðar einnig hvernig Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra ættu að bregðast við ef átökin teygðu anga sína inn á yfirráðasvæði Nató, til dæmis með árásum á vopnasendingar. Þá er einnig unnið að því að leggja drög að viðbrögðum ef Pútín lætur ekki staðar numið í Úkraínu og ræðst inn í til að mynda Móldóvu eða Georgíu. Samkvæmt New York Times verða þessir möguleikar ræddir á fundi Atlantshafsbandalagsríkjanna í dag en ríkin hafa enn ekki komist að samkomulagi um það hvernig þau munu bregðast við ef átökin í Úkraínu þróast með þessum hætti. Eitt af því sem þarf að ákveða er hvað Nató-ríkin myndu gera ef Rússar beittu kjarnorkuvopnum yfir höfuð og hvernig þau ættu að bregðast við ef þeir beittu kjarnorku- eða efnavopnum innan landamæra Úkraínu, sem gætu haft skaðvænleg áhrif í nágrannríkjum, það er að segja hvort það væri nóg til að kalla á hernaðarleg viðbrögð Nató. Umfjöllun New York Times. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Kjarnorka Bandaríkin NATO Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Ásakanir Rússa um að Bandaríkjamenn og Úkraínumenn hafi verið að þróa slík vopn í Úkraínu og erfiðleikar innrásarhersins og hægur gangur stríðsins hafa orðið til þess að menn telja Pútín mögulega munu grípa til slíkra örþrifaráða. Hópurinn, sem gengur undir viðurnefninu Tígris-teymið, skoðar einnig hvernig Bandaríkjamenn og bandamenn þeirra ættu að bregðast við ef átökin teygðu anga sína inn á yfirráðasvæði Nató, til dæmis með árásum á vopnasendingar. Þá er einnig unnið að því að leggja drög að viðbrögðum ef Pútín lætur ekki staðar numið í Úkraínu og ræðst inn í til að mynda Móldóvu eða Georgíu. Samkvæmt New York Times verða þessir möguleikar ræddir á fundi Atlantshafsbandalagsríkjanna í dag en ríkin hafa enn ekki komist að samkomulagi um það hvernig þau munu bregðast við ef átökin í Úkraínu þróast með þessum hætti. Eitt af því sem þarf að ákveða er hvað Nató-ríkin myndu gera ef Rússar beittu kjarnorkuvopnum yfir höfuð og hvernig þau ættu að bregðast við ef þeir beittu kjarnorku- eða efnavopnum innan landamæra Úkraínu, sem gætu haft skaðvænleg áhrif í nágrannríkjum, það er að segja hvort það væri nóg til að kalla á hernaðarleg viðbrögð Nató. Umfjöllun New York Times.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Kjarnorka Bandaríkin NATO Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira