Ráðinn ráðgjafi á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um eyðimerkursamninginn Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2022 07:49 Gunnar Bragi Sveinsson lét af þingmennsku síðasta haust. Vísir/Vilhelm Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmaður, hefur tekið við starfi ráðgjafa framkvæmdastjóra á skrifstofu Sameinuðu þjóðanna um samning stofnunarinnar um varnir gegn eyðimerkurmyndun. Stofnunin er með aðsetur í þýsku borginni Bonn. Kjarninn segir frá málinu og að Gunnar Bragi hefði sótt um starf hjá stofnuninni síðasta sumar, farið í viðtal í október og svo boðist starfið fyrr í þessum mánuði. Er hann ráðinn til eins árs til að byrja með og mun þar starfa sem sérstakur ráðgjafi framkvæmdastjórans Ibramhim Thiaw. Eyðimerkursamningurinn svokallaði er einn af þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál, ásamt samningi til að draga úr loftslagsbreytingum og svo samningi um verndun líffræðilegrar fjölbreytni, en Ísland er aðili að þeim öllum og styður Ísland Eyðimerkursamninginn meðal annars í gegnum Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna. Gunnar Bragi sóttist ekki eftir endurkjöri í þingkosningunum í september eftir tólf ára þingsetu – fyrst fyrir Framsóknarflokk og síðar Miðflokk. Í frétt Kjarnans segir að Gunnar Bragi hafi stundað nám í Háskólanum á Bifröst frá því að þingmennskunni lauk, þó að óljóst sé á þessari stundu hvað verði um framhaldið þar. Hann sé þegar fluttur út, en fjölskyldan enn heima. Gunnar Bragi var utanríkisráðherra á árunum 2013 til 2016 og sjávar- og landbúnaðarráðherra á árunum 2016 til 2017. Vistaskipti Sameinuðu þjóðirnar Miðflokkurinn Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Kjarninn segir frá málinu og að Gunnar Bragi hefði sótt um starf hjá stofnuninni síðasta sumar, farið í viðtal í október og svo boðist starfið fyrr í þessum mánuði. Er hann ráðinn til eins árs til að byrja með og mun þar starfa sem sérstakur ráðgjafi framkvæmdastjórans Ibramhim Thiaw. Eyðimerkursamningurinn svokallaði er einn af þremur samningum Sameinuðu þjóðanna um umhverfismál, ásamt samningi til að draga úr loftslagsbreytingum og svo samningi um verndun líffræðilegrar fjölbreytni, en Ísland er aðili að þeim öllum og styður Ísland Eyðimerkursamninginn meðal annars í gegnum Landgræðsluskóla Sameinuðu þjóðanna. Gunnar Bragi sóttist ekki eftir endurkjöri í þingkosningunum í september eftir tólf ára þingsetu – fyrst fyrir Framsóknarflokk og síðar Miðflokk. Í frétt Kjarnans segir að Gunnar Bragi hafi stundað nám í Háskólanum á Bifröst frá því að þingmennskunni lauk, þó að óljóst sé á þessari stundu hvað verði um framhaldið þar. Hann sé þegar fluttur út, en fjölskyldan enn heima. Gunnar Bragi var utanríkisráðherra á árunum 2013 til 2016 og sjávar- og landbúnaðarráðherra á árunum 2016 til 2017.
Vistaskipti Sameinuðu þjóðirnar Miðflokkurinn Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira