Við kynnum til leiks sextugustu og fyrstu útgáfuna af kvissinu. Sem fyrr eru í því tíu laufléttar spurningar.
Hefðir þú keypt hlut í Íslandsbanka ef það hefði verið í boði fyrir almenna borgara í þetta sinn? Hversu marga daga myndir þú bíða í röð til að vera meðal fyrstu inn á tónleika One Direction stjörnu? Hvaða meðlimur Æðisgengisins er mest í uppáhaldi hjá þér?
Spreyttu þig hér fyrir neðan og ef vel gengur hlýtur þú montrétt að launum.