Enska úrvalsdeildin neitar að samþykkja félagaskipti Moses frá Rússlandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. mars 2022 08:00 Vill losna frá Moskvu. vísir/Getty Enska úrvalsdeildarliðið Burnley hefur reynt, án árangurs, að semja við Victor Moses, fyrrum leikmann Chelsea og Liverpool, en hann ætti að geta verið laus allra mála hjá núverandi félagi sínu, Spartak Moskvu, vegna stríðsins í Úkraínu. Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að enska úrvalsdeildin hefði hafnað beiðni Burnley um félagaskipti fyrir Moses. Hinn 31 árs gamli Moses vill komast frá Moskvu hið snarasta og ætti að geta fengið félagaskipti þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn sé lokaður en FIFA og UEFA gerðu sérstaka reglu vegna stríðsátakanna þess efnis að allir leikmenn rússnesku úrvalsdeildarinnar geti skipt um félag til 30.júní. Sky Sports understands that the Premier League are blocking Burnley s bid to rescue Victor Moses from Russia distress as the player is seeking a transfer away from Russian side Spartak Moscow. pic.twitter.com/dyyNnDzT1F— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 26, 2022 Samkvæmt heimildum SkySports er enska úrvalsdeildin ekki tilbúin að samþykkja félagaskiptin þar sem þau mynda brjóta gegn íþróttaheiðarleika úrvalsdeildarinnar (e. the sporting integrity of the competition). Burnley er í harðri fallbaráttu um þessar mundir. Sama hefur verið upp á teningnum í ítölsku úrvalsdeildinni og þeirri þýsku þar sem þær deildir hafa meinað félögum að nýta sér undanþágureglur FIFA og bera fyrir sig sömu ástæðum og Bretarnir. Spænska úrvalsdeildin hefur verið tilbúin að samþykkja félagaskipti frá Rússlandi og eins gekk Króatinn Filip Uremovic í raðir enska B-deildarliðsins Sheffield United frá Rubin Kazan á dögunum. Rússneski boltinn Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greindu frá því í gær að enska úrvalsdeildin hefði hafnað beiðni Burnley um félagaskipti fyrir Moses. Hinn 31 árs gamli Moses vill komast frá Moskvu hið snarasta og ætti að geta fengið félagaskipti þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn sé lokaður en FIFA og UEFA gerðu sérstaka reglu vegna stríðsátakanna þess efnis að allir leikmenn rússnesku úrvalsdeildarinnar geti skipt um félag til 30.júní. Sky Sports understands that the Premier League are blocking Burnley s bid to rescue Victor Moses from Russia distress as the player is seeking a transfer away from Russian side Spartak Moscow. pic.twitter.com/dyyNnDzT1F— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 26, 2022 Samkvæmt heimildum SkySports er enska úrvalsdeildin ekki tilbúin að samþykkja félagaskiptin þar sem þau mynda brjóta gegn íþróttaheiðarleika úrvalsdeildarinnar (e. the sporting integrity of the competition). Burnley er í harðri fallbaráttu um þessar mundir. Sama hefur verið upp á teningnum í ítölsku úrvalsdeildinni og þeirri þýsku þar sem þær deildir hafa meinað félögum að nýta sér undanþágureglur FIFA og bera fyrir sig sömu ástæðum og Bretarnir. Spænska úrvalsdeildin hefur verið tilbúin að samþykkja félagaskipti frá Rússlandi og eins gekk Króatinn Filip Uremovic í raðir enska B-deildarliðsins Sheffield United frá Rubin Kazan á dögunum.
Rússneski boltinn Enski boltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Sjá meira