Króli, Ásgeir, Alma og Johanne ráðin til Pipars\TBWA Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2022 09:28 Ásgeir Tómasson, Alma Guðmundsdóttir, Kristinn Óli Haraldsson og Johanne Turk. Pipar\TBWA Auglýsingastofan Pipar\TBWA hefur ráðin til sín fjóra nýja starfsmenn, þau Ásgeir Tómasson, Ölmu Guðmundsdóttur, Kristinn Óla Haraldsson og Johanne Turk. Í tilkynningu segir að Ásgeir sé ráðinn sem hreyfigrafíker, Alma sem nýr fjármálastjóri, Kristinn Óli sem texta- og hugmyndasmiður og Johanne Turk sem mun hafa með höndum leitarvélabestun. „Ásgeir Tómasson lauk námi í stafrænni hönnun frá Tækniskóla Íslands fyrir einu ári og kom til starfa síðasta sumar. Hann leggur gjörva hönd á alla hönnun þar sem hreyfingar er þörf. Það tók hann nokkurn tíma að átta sig á því hvað hann langaði að stunda í lífinu en eftir viðkomu í líffræði og tölvunarfræði söðlaði hann um yfir í hreyfigrafíkina og fann þar sína réttu hillu. Alma Guðmundsdóttir er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri. Hún hefur starfað við bókhald, skrifstofuhald og fjármálastjórn í gegnum tíðina, lengst af hjá Íslenskum markaðsrannsóknum, Gallup, síðar Capacent. Í kjölfarið gerðist hún fjármálastjóri Já hf., um tveggja ára skeið eða þar til hún gerðist fjármálastjóri hjá Hjallastefnunni árið 2017 þaðan sem hún kom nú í febrúar til starfa í Pipar\TBWA. Utan vinnunnar, starfar hún með Soroptimistum sem er alþjóðleg hreyfing kvenna. Innan þeirra samtaka hefur hún gegnt ýmsum trúnaðarstörfum og er núna fyrsti varaforseti Landssambands Soroptimista. Kristinn Óli Haraldsson hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður, leikari og jafnvel leikstjóri. Dúóið JóiP og Króli varð landsþekkt fyrir fáum árum og nýtur mikilla vinsælda og samstarf þeirra félaga stendur enn. Frá unga aldri hefur Kristinn Óli tekið þátt í og farið með hlutverk bæði á sviði sem og í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sem leikari ætlar að starfa, söngvari og dansari. Hann lætur sér ekkert mannlegt óviðkomandi og er þegar orðinn öflugur liðsstyrkur. Kristinn Óli hóf störf í febrúar á þessu ári. Johanne Turk lauk háskólamenntun í háskólanum í Lille í Norður-Frakklandi, mastersgráðu í vef- og margmiðlun. Í náminu kviknaði brennandi áhugi á leitarvélabestun en hún er einnig með góðan grunn í forritun. Að námi loknu starfaði hún á vefstofu í Norður-Frakklandi í sínu fagi, leitarvélabestun, en réði sig síðan til einnar stærstu vefstofu Frakklands þar sem hún öðlaðist enn frekari starfsreynslu í þeirra grein. Hún ákvað síðan að söðla um og flytjast búferlum til Íslands og kom til starfa hjá Pipar\TBWA á haustmánuðum,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira
Í tilkynningu segir að Ásgeir sé ráðinn sem hreyfigrafíker, Alma sem nýr fjármálastjóri, Kristinn Óli sem texta- og hugmyndasmiður og Johanne Turk sem mun hafa með höndum leitarvélabestun. „Ásgeir Tómasson lauk námi í stafrænni hönnun frá Tækniskóla Íslands fyrir einu ári og kom til starfa síðasta sumar. Hann leggur gjörva hönd á alla hönnun þar sem hreyfingar er þörf. Það tók hann nokkurn tíma að átta sig á því hvað hann langaði að stunda í lífinu en eftir viðkomu í líffræði og tölvunarfræði söðlaði hann um yfir í hreyfigrafíkina og fann þar sína réttu hillu. Alma Guðmundsdóttir er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Akureyri. Hún hefur starfað við bókhald, skrifstofuhald og fjármálastjórn í gegnum tíðina, lengst af hjá Íslenskum markaðsrannsóknum, Gallup, síðar Capacent. Í kjölfarið gerðist hún fjármálastjóri Já hf., um tveggja ára skeið eða þar til hún gerðist fjármálastjóri hjá Hjallastefnunni árið 2017 þaðan sem hún kom nú í febrúar til starfa í Pipar\TBWA. Utan vinnunnar, starfar hún með Soroptimistum sem er alþjóðleg hreyfing kvenna. Innan þeirra samtaka hefur hún gegnt ýmsum trúnaðarstörfum og er núna fyrsti varaforseti Landssambands Soroptimista. Kristinn Óli Haraldsson hefur getið sér gott orð sem tónlistarmaður, leikari og jafnvel leikstjóri. Dúóið JóiP og Króli varð landsþekkt fyrir fáum árum og nýtur mikilla vinsælda og samstarf þeirra félaga stendur enn. Frá unga aldri hefur Kristinn Óli tekið þátt í og farið með hlutverk bæði á sviði sem og í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum, sem leikari ætlar að starfa, söngvari og dansari. Hann lætur sér ekkert mannlegt óviðkomandi og er þegar orðinn öflugur liðsstyrkur. Kristinn Óli hóf störf í febrúar á þessu ári. Johanne Turk lauk háskólamenntun í háskólanum í Lille í Norður-Frakklandi, mastersgráðu í vef- og margmiðlun. Í náminu kviknaði brennandi áhugi á leitarvélabestun en hún er einnig með góðan grunn í forritun. Að námi loknu starfaði hún á vefstofu í Norður-Frakklandi í sínu fagi, leitarvélabestun, en réði sig síðan til einnar stærstu vefstofu Frakklands þar sem hún öðlaðist enn frekari starfsreynslu í þeirra grein. Hún ákvað síðan að söðla um og flytjast búferlum til Íslands og kom til starfa hjá Pipar\TBWA á haustmánuðum,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Sjá meira