Segir vorið komið en það þurfi sinn tíma til að fæðast Vésteinn Örn Pétursson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 29. mars 2022 19:51 Fréttastofa ræddi vorið við Sigga storm í Nauthólsvík. Vísir Blautasti marsmánuður sögunnar í Reykjavík er nú senn á enda. Veðurfræðingur segir að vætutíðinni sé svo gott sem lokið, en úrkomumet var slegið í mánuðinum í höfuðborginni. „Ég er búinn að rýna aðeins yfir sviðið og lægðirnar sem nú eru í fæðingu og eru að koma á næstu tólf, fimmtán dögum eru betri. Það er miklu minna vatnsveður í þeim. Það er reyndar ekkert allt of hlýtt, sérstaklega eftir helgina, en heilt yfir séð þá erum við með yfir frostmarki að deginum en næturfrostin eru enn þá inni,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, eða Siggi stormur eins og hann er gjarnan kallaður. Hann ræddi við fréttastofu í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, frá ströndinni í Nauthólsvík. Hann segir fólk ekki mega gleyma því að vorið þurfi að fá sinn tíma til að „fæðast.“ Er það að koma samt, vorið? „Það er bara komið. Sjáðu fólkið bakvið mig. Það er að njóta vorblíðunnar hér í Nauthólsvík. Það er bara þannig að vorið er á þeim stað núna að barnið er ekki fætt, en er í sjúkrabílnum og móðirin með og pabbinn líka. Hríðarnar eru komnar, og svo þarf að gefa þessu séns,“ sagði Siggi. Aðspurður hvort hægt væri að treysta veðurfræðingum fór Siggi með uppáhalds veðurspá sína: „Á vesturhimni, vísir þykjast sjá, að verði jafnvel þurrt ef ekki rignir. Um veðurhorfur vont er nú að spá, ég held hann verði hvass ef ekki lygnir.“ Veður Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira
„Ég er búinn að rýna aðeins yfir sviðið og lægðirnar sem nú eru í fæðingu og eru að koma á næstu tólf, fimmtán dögum eru betri. Það er miklu minna vatnsveður í þeim. Það er reyndar ekkert allt of hlýtt, sérstaklega eftir helgina, en heilt yfir séð þá erum við með yfir frostmarki að deginum en næturfrostin eru enn þá inni,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, eða Siggi stormur eins og hann er gjarnan kallaður. Hann ræddi við fréttastofu í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, frá ströndinni í Nauthólsvík. Hann segir fólk ekki mega gleyma því að vorið þurfi að fá sinn tíma til að „fæðast.“ Er það að koma samt, vorið? „Það er bara komið. Sjáðu fólkið bakvið mig. Það er að njóta vorblíðunnar hér í Nauthólsvík. Það er bara þannig að vorið er á þeim stað núna að barnið er ekki fætt, en er í sjúkrabílnum og móðirin með og pabbinn líka. Hríðarnar eru komnar, og svo þarf að gefa þessu séns,“ sagði Siggi. Aðspurður hvort hægt væri að treysta veðurfræðingum fór Siggi með uppáhalds veðurspá sína: „Á vesturhimni, vísir þykjast sjá, að verði jafnvel þurrt ef ekki rignir. Um veðurhorfur vont er nú að spá, ég held hann verði hvass ef ekki lygnir.“
Veður Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Sjá meira