Segir vorið komið en það þurfi sinn tíma til að fæðast Vésteinn Örn Pétursson og Óttar Kolbeinsson Proppé skrifa 29. mars 2022 19:51 Fréttastofa ræddi vorið við Sigga storm í Nauthólsvík. Vísir Blautasti marsmánuður sögunnar í Reykjavík er nú senn á enda. Veðurfræðingur segir að vætutíðinni sé svo gott sem lokið, en úrkomumet var slegið í mánuðinum í höfuðborginni. „Ég er búinn að rýna aðeins yfir sviðið og lægðirnar sem nú eru í fæðingu og eru að koma á næstu tólf, fimmtán dögum eru betri. Það er miklu minna vatnsveður í þeim. Það er reyndar ekkert allt of hlýtt, sérstaklega eftir helgina, en heilt yfir séð þá erum við með yfir frostmarki að deginum en næturfrostin eru enn þá inni,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, eða Siggi stormur eins og hann er gjarnan kallaður. Hann ræddi við fréttastofu í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, frá ströndinni í Nauthólsvík. Hann segir fólk ekki mega gleyma því að vorið þurfi að fá sinn tíma til að „fæðast.“ Er það að koma samt, vorið? „Það er bara komið. Sjáðu fólkið bakvið mig. Það er að njóta vorblíðunnar hér í Nauthólsvík. Það er bara þannig að vorið er á þeim stað núna að barnið er ekki fætt, en er í sjúkrabílnum og móðirin með og pabbinn líka. Hríðarnar eru komnar, og svo þarf að gefa þessu séns,“ sagði Siggi. Aðspurður hvort hægt væri að treysta veðurfræðingum fór Siggi með uppáhalds veðurspá sína: „Á vesturhimni, vísir þykjast sjá, að verði jafnvel þurrt ef ekki rignir. Um veðurhorfur vont er nú að spá, ég held hann verði hvass ef ekki lygnir.“ Veður Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
„Ég er búinn að rýna aðeins yfir sviðið og lægðirnar sem nú eru í fæðingu og eru að koma á næstu tólf, fimmtán dögum eru betri. Það er miklu minna vatnsveður í þeim. Það er reyndar ekkert allt of hlýtt, sérstaklega eftir helgina, en heilt yfir séð þá erum við með yfir frostmarki að deginum en næturfrostin eru enn þá inni,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson veðurfræðingur, eða Siggi stormur eins og hann er gjarnan kallaður. Hann ræddi við fréttastofu í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld, frá ströndinni í Nauthólsvík. Hann segir fólk ekki mega gleyma því að vorið þurfi að fá sinn tíma til að „fæðast.“ Er það að koma samt, vorið? „Það er bara komið. Sjáðu fólkið bakvið mig. Það er að njóta vorblíðunnar hér í Nauthólsvík. Það er bara þannig að vorið er á þeim stað núna að barnið er ekki fætt, en er í sjúkrabílnum og móðirin með og pabbinn líka. Hríðarnar eru komnar, og svo þarf að gefa þessu séns,“ sagði Siggi. Aðspurður hvort hægt væri að treysta veðurfræðingum fór Siggi með uppáhalds veðurspá sína: „Á vesturhimni, vísir þykjast sjá, að verði jafnvel þurrt ef ekki rignir. Um veðurhorfur vont er nú að spá, ég held hann verði hvass ef ekki lygnir.“
Veður Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira