Harpa Ósk kjörin nýr skátahöfðingi Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2022 20:56 Harpa Ósk Valgeirsdóttir er nýr skátahöfðingi. Rita Osório Harpa Ósk Valgeirsdóttir var í gær kjörin nýr skátahöfðingi Íslands. Hún var sjálfkjörin enda vilja skátar ekki það vesen sem fylgir kosningaslag og eru samstíga, að sögn Hörpu Óskar. Skátaþing 2022 fer fram um helgina en það er aðalfundur Bandalags íslenskra skáta. Á fyrsta degi þess fór afhending heiðursmerkja fram, félagsforingjar fengu afhend skipunarbréf og nýr skátahöfðingi var kosinn einróma. Harpa Ósk kveðst vera spennt fyrir nýju hlutverki í samtali við Vísi. „Það er rosa gaman að fá tækifæri til að leiða þessa hreyfingu til góðra verka. Skátahreyfingin er náttúrulega æsklýðshreyfing og það er gaman að fá að leggja línurnar og ég vona að ég geti náð að hvetja skátafélögin til góðs starfs. Mitt hlutverk er að hlúa að rammanum, búa til stuðningsefnið, sjá til þess að það sé góð leiðtogaþjálfun í gangi. Maður er dálítið svona bak við tjöldin að lyfta undir skátafélögin sem eru úti um allt land. Harpa segir gaman að segja frá því að á þinginu var samþykkt ný jafnréttisstefna. „Við erum að ýta undir að auka aðgengi að skátastarfi fyrir öll börn á landinu. Hver svo sem búsetan er eða geta þeirra eða uppruni,“ segir hún. Þá nefnir hún einnig að styrktarsjóður skáta hafi samþykkt að styrkja Skátasamband Úkraínu um 700 þúsund krónur, til að styrkja starf þess á þessum erfiðu tímum. Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira
Skátaþing 2022 fer fram um helgina en það er aðalfundur Bandalags íslenskra skáta. Á fyrsta degi þess fór afhending heiðursmerkja fram, félagsforingjar fengu afhend skipunarbréf og nýr skátahöfðingi var kosinn einróma. Harpa Ósk kveðst vera spennt fyrir nýju hlutverki í samtali við Vísi. „Það er rosa gaman að fá tækifæri til að leiða þessa hreyfingu til góðra verka. Skátahreyfingin er náttúrulega æsklýðshreyfing og það er gaman að fá að leggja línurnar og ég vona að ég geti náð að hvetja skátafélögin til góðs starfs. Mitt hlutverk er að hlúa að rammanum, búa til stuðningsefnið, sjá til þess að það sé góð leiðtogaþjálfun í gangi. Maður er dálítið svona bak við tjöldin að lyfta undir skátafélögin sem eru úti um allt land. Harpa segir gaman að segja frá því að á þinginu var samþykkt ný jafnréttisstefna. „Við erum að ýta undir að auka aðgengi að skátastarfi fyrir öll börn á landinu. Hver svo sem búsetan er eða geta þeirra eða uppruni,“ segir hún. Þá nefnir hún einnig að styrktarsjóður skáta hafi samþykkt að styrkja Skátasamband Úkraínu um 700 þúsund krónur, til að styrkja starf þess á þessum erfiðu tímum.
Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Fleiri fréttir Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Viðvarandi verkefni að finna jafnvægi milli íhalds og frjálslyndis Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Sjá meira