Harpa Ósk kjörin nýr skátahöfðingi Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2022 20:56 Harpa Ósk Valgeirsdóttir er nýr skátahöfðingi. Rita Osório Harpa Ósk Valgeirsdóttir var í gær kjörin nýr skátahöfðingi Íslands. Hún var sjálfkjörin enda vilja skátar ekki það vesen sem fylgir kosningaslag og eru samstíga, að sögn Hörpu Óskar. Skátaþing 2022 fer fram um helgina en það er aðalfundur Bandalags íslenskra skáta. Á fyrsta degi þess fór afhending heiðursmerkja fram, félagsforingjar fengu afhend skipunarbréf og nýr skátahöfðingi var kosinn einróma. Harpa Ósk kveðst vera spennt fyrir nýju hlutverki í samtali við Vísi. „Það er rosa gaman að fá tækifæri til að leiða þessa hreyfingu til góðra verka. Skátahreyfingin er náttúrulega æsklýðshreyfing og það er gaman að fá að leggja línurnar og ég vona að ég geti náð að hvetja skátafélögin til góðs starfs. Mitt hlutverk er að hlúa að rammanum, búa til stuðningsefnið, sjá til þess að það sé góð leiðtogaþjálfun í gangi. Maður er dálítið svona bak við tjöldin að lyfta undir skátafélögin sem eru úti um allt land. Harpa segir gaman að segja frá því að á þinginu var samþykkt ný jafnréttisstefna. „Við erum að ýta undir að auka aðgengi að skátastarfi fyrir öll börn á landinu. Hver svo sem búsetan er eða geta þeirra eða uppruni,“ segir hún. Þá nefnir hún einnig að styrktarsjóður skáta hafi samþykkt að styrkja Skátasamband Úkraínu um 700 þúsund krónur, til að styrkja starf þess á þessum erfiðu tímum. Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Skátaþing 2022 fer fram um helgina en það er aðalfundur Bandalags íslenskra skáta. Á fyrsta degi þess fór afhending heiðursmerkja fram, félagsforingjar fengu afhend skipunarbréf og nýr skátahöfðingi var kosinn einróma. Harpa Ósk kveðst vera spennt fyrir nýju hlutverki í samtali við Vísi. „Það er rosa gaman að fá tækifæri til að leiða þessa hreyfingu til góðra verka. Skátahreyfingin er náttúrulega æsklýðshreyfing og það er gaman að fá að leggja línurnar og ég vona að ég geti náð að hvetja skátafélögin til góðs starfs. Mitt hlutverk er að hlúa að rammanum, búa til stuðningsefnið, sjá til þess að það sé góð leiðtogaþjálfun í gangi. Maður er dálítið svona bak við tjöldin að lyfta undir skátafélögin sem eru úti um allt land. Harpa segir gaman að segja frá því að á þinginu var samþykkt ný jafnréttisstefna. „Við erum að ýta undir að auka aðgengi að skátastarfi fyrir öll börn á landinu. Hver svo sem búsetan er eða geta þeirra eða uppruni,“ segir hún. Þá nefnir hún einnig að styrktarsjóður skáta hafi samþykkt að styrkja Skátasamband Úkraínu um 700 þúsund krónur, til að styrkja starf þess á þessum erfiðu tímum.
Vistaskipti Félagasamtök Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira