Munu fljúga til Liverpool og Genfar næsta vetur Atli Ísleifsson skrifar 5. apríl 2022 08:04 Birgir Jónsson, forstjóri Play, og Sóli Hólm, formaður Liverpool-samfélagsins á Íslandi. Play Flugfélagið Play hyggst fljúga til Liverpool í Englandi og Genf í Sviss næsta vetur. Flogið verður tvisvar í viku til beggja áfangastaðanna. Í tilkynningu frá Play segir að flogið verði til Liverpool á mánudögum og föstudögum, til og frá John Lennon-flugvellinum, frá nóvember 2022 fram að miðjum apríl árið 2023. Þá verði Genf nýr skíðaáfangastaður flugfélagsins árið 2023. Verður flogið til Genfar-flugvallar tvisvar í viku frá 1. febrúar til 23. mars. Í tilkynningunni segir að Play hafi ekki farið varhluta af áhuga íslenskra stuðningsmanna fótboltaliðsins Liverpool á að geta flogið beint til Liverpool. Segir að formaður Liverpool-samfélagsins hér á landi, uppistandarinn Sólmundur Hólm, hafi undanfarið lagt hart að Birgi Jónssyni, forstjóra flugfélagsins, að félagið hefji áætlunarflug til Liverpool. Haft er eftir Sólmundi að að það hafi reynt mjög á og verið stuðandi fyrir stuðningsmenn Liverpool að hafa þurft að fljúga til Manchester, heimaborgar erkifjendanna, til að komast á völlinn til að sjá sína men spila á Anfield. Það sé nú úr sögunni. Play Fréttir af flugi Ferðalög Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Sjá meira
Í tilkynningu frá Play segir að flogið verði til Liverpool á mánudögum og föstudögum, til og frá John Lennon-flugvellinum, frá nóvember 2022 fram að miðjum apríl árið 2023. Þá verði Genf nýr skíðaáfangastaður flugfélagsins árið 2023. Verður flogið til Genfar-flugvallar tvisvar í viku frá 1. febrúar til 23. mars. Í tilkynningunni segir að Play hafi ekki farið varhluta af áhuga íslenskra stuðningsmanna fótboltaliðsins Liverpool á að geta flogið beint til Liverpool. Segir að formaður Liverpool-samfélagsins hér á landi, uppistandarinn Sólmundur Hólm, hafi undanfarið lagt hart að Birgi Jónssyni, forstjóra flugfélagsins, að félagið hefji áætlunarflug til Liverpool. Haft er eftir Sólmundi að að það hafi reynt mjög á og verið stuðandi fyrir stuðningsmenn Liverpool að hafa þurft að fljúga til Manchester, heimaborgar erkifjendanna, til að komast á völlinn til að sjá sína men spila á Anfield. Það sé nú úr sögunni.
Play Fréttir af flugi Ferðalög Mest lesið Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Viðskipti innlent Líkleg tölvuárás á Toyota Viðskipti innlent Notendalausnir Origo verða Ofar Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf Fleiri fréttir Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Sjá meira