Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegifréttum fjöllum áfram um uppákomuna í veislu Framsóknarmanna á dögunum þar sem innviðaráðherra er sakaður um að hafa látið rasísk ummæli falla í garð framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands.

Ráðherrann var spurður út í ummæli sín að loknum ríkisstjórnarfundi í morgun en vildi ekkert tjá sig um málið. 

Þá fjöllum við um ástandið í Úkraínu og heyrum átakanlegt viðtal við Íslending sem búsettur var í einu þeirra þorpa í nágrenni Kænugarðs þar sem Rússar eru sakaðir um stríðsglæpi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×