Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. apríl 2022 12:02 Soffía Dögg er einstaklega sniðug í að gefa gömlum munum nýtt líf með því að láta þá passa betur inn í eigin heimilisstíl. Skreytum hús Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni. Soffía Dögg er pistlahöfundur hér á Lífinu á Vísi og í dag sýnir hún hvernig hægt er að breyta blómavösum, kertastjökum og fleiru með lítilli fyrirhöfn og litlum kostnaði. Breytti hún hlutum sem hún keypti í Góða hirðinum. Við gefum henni orðið. Skreytum hús Það er ekkert sjálfgefið að finna alltaf eitthvað þegar maður leitar í svona nytjamarkaði – það getur alveg tekið nokkrar ferðir að finna “rétta stöffið”. Ég hef svona lítið verið að breyta og bæta undanfarið og mér fannst því fínt að finna mér bara eitthvað lítið til þess að koma mér í gírinn aftur. Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+. Eins og hafið eflaust séð á samfélagsmiðlum þá hafa margir verið að leika sér með að blanda matarsóda saman við málningu. Það sem gerist við það er að málningin þykknar öll upp, verður grófari og ótrúlega skemmtileg áferð sem kemur á hana. Má í raun líkja henni við mjög grófa kalkmálningu. Skreytum hús Það er auðvelt að setja bara „paint and baking soda“ í leitina á google og þið fáið ótal niðurstöður upp. Almennt virðist vera talað um 1 bolla af matarsóda á móti 2 bollum af málningu, en mér fannst bara best að prufa mig áfram. Skreytum hús Ég var með gamla dós af uppáhalds grófu útimálningunni minni frá Slippfélaginu, sem var með rúmlega botnfylli í og ákvað því að blanda bara beint í hana. Gluðaði því bara matarsódanum ofan í og hrærði, hélt svo áfram að bæta við þar til ég fékk áferðina sem ég var ánægð með… Skreytum hús Hér sjáið þið í þetta blautt, og þið sjáið hversu gróft þetta verður. Skreytum hús Auka tips: Það er snilld að nota svona diskamottur að mála á, auðvelt að snúa hlutinum og svo festist ekkert við hana, líkt og getur gerst með dagblöð… Skreytum hús Skreytum hús Auk þess að mála vasann og stjakana, þá fékk þessi litli styttuhaus líka að kenna á penslinum… Skreytum hús Skreytum hús Hér má svo sjá lokaútkomuna. Skreytum hús Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús. Skreytum hús Föndur Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01 Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Sjá meira
Soffía Dögg er pistlahöfundur hér á Lífinu á Vísi og í dag sýnir hún hvernig hægt er að breyta blómavösum, kertastjökum og fleiru með lítilli fyrirhöfn og litlum kostnaði. Breytti hún hlutum sem hún keypti í Góða hirðinum. Við gefum henni orðið. Skreytum hús Það er ekkert sjálfgefið að finna alltaf eitthvað þegar maður leitar í svona nytjamarkaði – það getur alveg tekið nokkrar ferðir að finna “rétta stöffið”. Ég hef svona lítið verið að breyta og bæta undanfarið og mér fannst því fínt að finna mér bara eitthvað lítið til þess að koma mér í gírinn aftur. Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+. Eins og hafið eflaust séð á samfélagsmiðlum þá hafa margir verið að leika sér með að blanda matarsóda saman við málningu. Það sem gerist við það er að málningin þykknar öll upp, verður grófari og ótrúlega skemmtileg áferð sem kemur á hana. Má í raun líkja henni við mjög grófa kalkmálningu. Skreytum hús Það er auðvelt að setja bara „paint and baking soda“ í leitina á google og þið fáið ótal niðurstöður upp. Almennt virðist vera talað um 1 bolla af matarsóda á móti 2 bollum af málningu, en mér fannst bara best að prufa mig áfram. Skreytum hús Ég var með gamla dós af uppáhalds grófu útimálningunni minni frá Slippfélaginu, sem var með rúmlega botnfylli í og ákvað því að blanda bara beint í hana. Gluðaði því bara matarsódanum ofan í og hrærði, hélt svo áfram að bæta við þar til ég fékk áferðina sem ég var ánægð með… Skreytum hús Hér sjáið þið í þetta blautt, og þið sjáið hversu gróft þetta verður. Skreytum hús Auka tips: Það er snilld að nota svona diskamottur að mála á, auðvelt að snúa hlutinum og svo festist ekkert við hana, líkt og getur gerst með dagblöð… Skreytum hús Skreytum hús Auk þess að mála vasann og stjakana, þá fékk þessi litli styttuhaus líka að kenna á penslinum… Skreytum hús Skreytum hús Hér má svo sjá lokaútkomuna. Skreytum hús Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús.
Pistlahöfundurinn Soffía Dögg er með síðuna Skreytum hús og samnefndan hóp á Facebook. Hún er einnig þáttastjórnandi þáttanna Skreytum hús hér á Vísi og á Stöð 2+ og skrifar pistla hér á Lífinu. Hægt er að finna allt Skreytum hús efnið HÉR á Vísi og svo má fylgjast með Soffíu Dögg á Instagram og á blogginu hennar, Skreytum hús.
Skreytum hús Föndur Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01 Mest lesið Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Lífið Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna Lífið Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Rappar um vímu Lífið Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Fleiri fréttir „Hann kann að dansa, maður minn!“ Skuggavaldið: Samsæriskenningum aldrei verið beitt svona áður Segir hlutverkið hafa bjargað lífi sínu Stöðugt spurðir hvers vegna þeir ættleiddu ekki bara Rappar um vímu Sjóðheit stemning í eftirpartýi Flóna 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Sjá meira
Skreytum hús: DIY panelveggur í barnaherbergi Soffía Dögg Garðarsdóttir stjórnandi Skreytum hús er nýjasti pistlahöfundur Lífsins á Vísi. Soffía Dögg hefur í mörg ár haldið uppi Skreytum hús bloggsíðunni og samnefndum Facebook-hópi og er hún einnig þáttastjórnandi Skreytum hús þáttanna hér á Lífinu á Vísi. 3. apríl 2022 13:01