Tiger Woods ætlar sér að spila á The Open Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 11. apríl 2022 18:00 Tiger Woods þakkar fyrir sig eftir Masters-mótið sem fram fór um helgina. Hann ætlar sér að vera með á The Open í júlí. Gregory Shamus/Getty Images Tiger Woods, einn besti kyflingur allra tíma, hefur staðfest að hann ætli sér að vera með á The Open-meistaramótinu í golfi sem fram fer á St. Andrews vellinum í júlí. Tiger ræddi um framtíðarplön sín eftir að hafa leikið fjóra hringi á Masters-mótinu um liðna helgi. Það var hans fyrsta mót eftir að hann lenti í bílslysi sem kostaði hann nánast lífið fyrir rúmu ári. Þessi 46 ára kylfingur hefur unnið The Open-meistaramótið í tvígang á St. Andrews vellinum, en Woods segir að völlurinn sé í miklu uppáhaldi hjá sér. „Ég hlakka til að mæta á St. Andrews. Ég mun mæta,“ sagði Woods í samtali við Sky Sports eftir Masters-mótið. „Þetta er eitthvað sem er mér kært. Ég hef tvisvar unnið The Open-meistaramótið á þessum velli. Þetta er heimili golfsins.“ "It's my favorite golf course in the world ... I will be there for that one."@TigerWoods plans to play The Open in July.pic.twitter.com/Of3ewgFo1T— PGA TOUR (@PGATOUR) April 10, 2022 Tiger hefur unnið 15 risamót á ferlinum, en margir óttuðust að kylfingurinn myndi aldrei geta leikið golf á ný eftir bílslysið. Það kom því mörgum á óvart þegar Tiger ákvað að vera með á Masters-mótinu um helgina, enda var hann sjálfur ekki viss um hvort hann væri í nógu góðu formi til að ganga um hæðóttann Augusta National völlinn. Tiger lék fyrsta hringinn á 71 höggi, eða einu höggi undir pari. Á öðrum degi lék hann á 74 höggum og komst þar með í gegnum niðurskurðinn, en lék svo á 78 höggum báða síðustu dagana og endaði á 13 höggum yfir pari. Þrátt fyrir endurkomuna segist Tiger ekki vera búinn að ákveða sig hvort hann taki þátt í öðru risamóti ársins, US PGA Championship, sem fram fer á Southern Hills vellinum eftir rúman mánuð. „Ég mun aldrei spila fulla dagskrá aftur. Þetta verða bara þessir stóru viðburðir,“ sagði Tiger að lokum. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Opna breska Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira
Tiger ræddi um framtíðarplön sín eftir að hafa leikið fjóra hringi á Masters-mótinu um liðna helgi. Það var hans fyrsta mót eftir að hann lenti í bílslysi sem kostaði hann nánast lífið fyrir rúmu ári. Þessi 46 ára kylfingur hefur unnið The Open-meistaramótið í tvígang á St. Andrews vellinum, en Woods segir að völlurinn sé í miklu uppáhaldi hjá sér. „Ég hlakka til að mæta á St. Andrews. Ég mun mæta,“ sagði Woods í samtali við Sky Sports eftir Masters-mótið. „Þetta er eitthvað sem er mér kært. Ég hef tvisvar unnið The Open-meistaramótið á þessum velli. Þetta er heimili golfsins.“ "It's my favorite golf course in the world ... I will be there for that one."@TigerWoods plans to play The Open in July.pic.twitter.com/Of3ewgFo1T— PGA TOUR (@PGATOUR) April 10, 2022 Tiger hefur unnið 15 risamót á ferlinum, en margir óttuðust að kylfingurinn myndi aldrei geta leikið golf á ný eftir bílslysið. Það kom því mörgum á óvart þegar Tiger ákvað að vera með á Masters-mótinu um helgina, enda var hann sjálfur ekki viss um hvort hann væri í nógu góðu formi til að ganga um hæðóttann Augusta National völlinn. Tiger lék fyrsta hringinn á 71 höggi, eða einu höggi undir pari. Á öðrum degi lék hann á 74 höggum og komst þar með í gegnum niðurskurðinn, en lék svo á 78 höggum báða síðustu dagana og endaði á 13 höggum yfir pari. Þrátt fyrir endurkomuna segist Tiger ekki vera búinn að ákveða sig hvort hann taki þátt í öðru risamóti ársins, US PGA Championship, sem fram fer á Southern Hills vellinum eftir rúman mánuð. „Ég mun aldrei spila fulla dagskrá aftur. Þetta verða bara þessir stóru viðburðir,“ sagði Tiger að lokum. Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Opna breska Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Sjá meira